Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 47

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 47
Stjórnartíðíndi B 7. 41 einnig er hjer innan í, en með fram tjáð mjer, að með næsta póstskipi sjn von á enn fleiri skjölnm, sem endurskoðunina snerta, en að þan skjöl, sem deildin ekki mú án vera til að ljúka við endurskoðun á fyrri ára reikningum, verði send á eptir, þegar því verki sjc lokið. Um leið og jeg sendi herra landfógetanum reikninga þá ásamt fylgiskjölum, sem tald- ir eru á nefndum skrám fyrir 1874, svo og eldii skjöl, skal jeg þjónustusamlega biðja yður að taka sem fyrst til endurskoðunar á þessum reikningnm, og halda henni áfram með þeirri atorku, sem kringumstœðurnar leyfa, með því jeg verð að telja einkar-œskilcgt að venju þeirri, sem hingað til heflr viðgengizt, að endurskoðunin heíir jafnan verið ári eða meiru á eptir reikningunum, verði sem bráðnst breylt á þá leið, að reikningarnir verði teknir til endurskoðunar, jafnótt og þeir koma frá hlutaðeigandi reikningssemjöndum. Skylduð þjer við endurskoðun reikninganna fyrir 1874 þurfa skýringa úr þeim eldri reikningum, er fyrst um sinn verða hjá deildinni, og þeim athngasemduin og úrskurðum, er við þá hafa verið gjörðir, verður herra landfógetinn að snúa sjer hingað áleiðis til deild- arinnar. Jafnframt og endurskoðun meðfylgjandi reikninga er lokið, verður að senda athuga- semdirnar landsliöfðinpja, sem annast um, að þeim verði svarað af hlutaðeigandi reiknings- semjöndum, eins og um annað nauðsynlegt, er hjer að lýtur. — Hrjef landsliöföingja ui amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um llj álp Dana og Englendinga við öskufólkið í Múlasýslum. — Háðgjafinn fyrir ísland hefir 23. febrúar þ. á. rilað mjer á þessa leiö: l’t af skýrslu þeirri frá 30. nóvbr. f. á., sem þjer, herra landshöfðingi, hafið sent hingað um ástandið í sveitum þeim, er orðið hnfa fyrir skaða af eidgosum síðastliðið ár, skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að skýrsla þessi hefir verið allraþegnlegast borin undir hans hátign konunginn, og að eptirrit af ágripi af henni hefir verið sent nefnd þeirri, er hjer hefir gengiztfyrir að safna gjöfum handa nauðstödd- urn íslendingum, og hefir þar að auki samkvæmt því, sem hefir verið farið fram á f brjefi sýslunefndarinnar f Suður-Múlasýslu, sem fylgdi brjefi yðar, verið skorað á utanríkisstjórn- ina að flytja lord mayor Lundúna þakkir þær, er sýslunefndin hefir látið f Ijósi fyrir hin- ar miklu gjafir, sem sendar hafa verið hinum nauðstöddu sveitum f Múlasýslum frá nefnd þeirri, er myndazt hafði f Lundúnum undir forsæti lord mayors (borgarstjórans). þetta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um land- skuldaruppgjöf.— Eptirað jeg hafði sent ráðgjafanum fyrir ísland bónarbrjef það, er jeg meðtók með brjefi herra amtmannsins frá I. septbr. f. á. um að veitt verði hrepps- nefndinni á Vestmannaeyjum uppgjöf á 60 fiska landskuld af tómthúsinu Hólshúsi, sem notað hefir verið fyrir fátœkrahús, en nú er í ráði að byggja npp, ef hin umbeðna wppgjöf verður veitt, hefir ráðgjafinn f brjefi frá 29. febrúar þ. á. tjáð mjer, að hann sjái sjer ekki fœrt að veita það, sem beðið hefir verið um, cn að tillaga um það muni verða tekin inn í frumvarpið til fjárlaga fyrir 1878—79. tetta er hjer með þjónustusamlega tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar. Hinn 6. maí 187G. 1870 31 4. apríl. 32 5. aprtl. 33 5. apríl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.