Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 50

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 50
1876 44 37 2. að slyrkurinn sje veillur til þess, að þau taki þált ( æOngum ( sjúkra-meðferð 10. apill. (ciiaigi^ cursus) á fœðingastofnuninni, og lil þess,að þau ky'nni sjer sjúkrahús og lyfjabúð- ir þar í staðnum, og stendur á sama, á hverju af þessu fyrst er byrjað. 3. að nppbæð mánaðarslyrksins sje ákveðin til 50 kr., sem greiðist fyrirfrain hinn, 1. dag í hverjum mánuði og ekki nema fyrir 1 mánuð í senn. 4. að styrkurinn, ef nœgilegt fjft,er veitt til þess og ákvörðnn fjárveitingarinnar leyfir það, venjulega veilist af háskólaráðinu fyrir 8 mánuði, en geti þó fengizt fyrir lengri tíma, cptir tillögum umsjónarmanns og með ofannefndu skilyrði. 5. að háskólaráðið setji umsjónarmann (ephorus), sem liti eptir, að læknaefnin noti dvöl sína í Iíaupmannahöfn eins og til er ætlazt, og að öðru leyti aðstoði þau með ráð- um og leiðbciningu, beiðist, að fenginni vissu fyrir að hlutaðeigendur einatt gæti þess, sem til er ællast afþeim, útborgunar mánaðarsiyrksins handa þeim frá gjaldkera háskólans, og sendi háskólaráðinu tillögur sínar, þegar svo stendur á, að styrksins er beðizt uin lengri tíma en hina venjulegu 8 mánuði og hann erorðinn þess vísari, að nœgilegt fje sje fyrir hendi. Jafnframt því að Ijá sliptsyfirvöldunum hið framanritaða til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birlingar, skal jeg geta þess, að læknaefni, er fura hjeðan til Kaupmannahafnar til að leita sjer hinnar lögboðnu kennslu á fœðingarstofnuninni, muni samkvæmt fyrir- mælum ráðgjafans eptirleiðis að eins fá ávlsað hjer af styrki þeim, sem ákveðinn er með konungsúrskurði frá 21. oktbr. 18711, 150 kr. til að standast kostnaðinn við þessa ferð, en að þau eigi von á að fá áþekkan ferðastyrk úlborgaðan í Kaupmannahöfn, er þau að loknu námi fara heim aptur. 3S — Hrjef laildshöfðingja til sýsJumanmim i Suður-Múlasýslu um eptirlit nteð 1 íramtali til vínfan gagjalds. Út af þvi að sýslumaðurinn hafði gctið um það, aðlausakaupmaður, erbeðizt hafði endurborgunarátolli fyrir vínföng, er lekið böfðu niður á ferðinni hingað til landsins, hefði látið rita á tollseðilinn óvenjulega mikið af víni,sem ætlað handa skipverjunum, var brýnt fyrir sýslumanni, að honum væri skylt að hafa sterkt eptir- litá, að gjaldfrelsið fyrir vln það, sem haft er meðferðis er handa skipverjunum sjálfum, verði cigi misbrúkað til að draga vínföng, sem ætluð eru til góðgjörða handa viðskiptamönnum kaup- manna við lausakaup («spandage»), handa fiskimönnum, ef skipið er gjört út til fiskiveiða, eðahanda öðrum mönnum,sem eigi verða taldir með skipverjum, undan gjaldi því, er hvllir á öllum þeim vlnföngum, cr flutt eru til landsins til þess að eyðast þar eða á skipum kring um strendur þess. 30 .— Brjef landshöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vcsturumdœminu um til- , april. , . . . . , , , sögn í ínnanbœj ar b usysln. Amtmanninum var tjáð, að Onnu Pálsdóltur Mel- steð hefði verið veittur áþekkur styrkur og I fyrra til þcss cplir nánari sainkomulagi við búnaðarfjclag suðuramtsins að veita þeim, er þess kynnu að óska, tilsögn I mjólkurstörf- um og annari innanbœjarbúsýslu. 40 18. apríl. — Brjef landsliöfðingja til biskups um lán til að byggja upp kirkju. — í erindi, sem jeg meðtók með þóknanlegu brjeli herr? biskupsins frá 11. þ. m. og uin- 1) 8já auglýsingu 31. s. m. í Tíðiudum um stjórnarmálefni íslands III 129.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.