Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 51

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 51
45 1876 mæltim hlutaðeiganda prófasts, hefir hreppsnefndin í l’ingeyrarhreppi í ísafjarðarsýslu skýrt frá þv(, að hún samkvæmt áskorun prófaslsins hafi, þá er presturinn á Söndum ( Dýrafirði fluttist að öðru prestakalli, tekiit á hendur að annast um endurbyggingu kirkjunnar á Söndum og hefir hún því farið þess á leit, að nefndri kirkju verði veitt S00 króna lán, er endur borgist af hinum árlegu tekjum kirkjunnar. Fyrir því skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar að jeg sam- þykki, að kirkjan á Söndum laki hið nefnda lán, þannig að það endurborgist á hinum næslu 16 árum með 60 krónum I hvert skipti og ávnxtist með 4 af hverju hundraði þess, cr eptir stendur ár hvert, uns það er að fullu endurgoldið, hvorttveggja af sjóði kirkjunn- ar, og að því leyti sem hann kynni ekki að hrökkva til, þá af tekjum prestakallsins. — Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldnnna um pjónustu í óveittu prestsembætti. — Út af þv(, að prestur, er um nokkur undanfarin ár hafði þjón- að prestlausu nábúabrauði, hafði afsalað sjer þessari þjónustu, var stiptsyfirvöldunum tjáð til leiðbeiningar og ráðstafanar, að það bæði samkvæmt löggjöfinni og rjettarvenjunni er skylda hins næsta prests við óveitt prestakall að þjóna því, eptir nákvæmari fyrirskipun hlutaðeigandi hjeraðsprófasts og gegn endurgjaldi af tekjum embættisins. — Brjcf landshöfðingja til beggja amtmanna um skýrillgu á 19. grein sv ei tarstjór nartils.kipunarinnar. Eptir að alþingi ( fyrra hafði visað til landshöfðingja 2 bœnarskrám frá sýslufundi á horbergsstöðnm í Dalasýslu, og frá hreppsnefndarfundi ( Viðvik í Yindhælishreppi i Húnavalnssýsln, um breytingu eða skýr- ingu á 19. grein ( sveitasljórnarlilskipuninni frá 4. maí 1872, leitaði jeg álita hlulaðeigandi amtinanna um þessar bœnarskrár. tlefi jeg síðan meðtekið álit þeirra í þóknanlegum brjefum dagsettum 17. novbr. f. á og 22. febr. þ. á., og skal því þjónustusamlega tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar það, er nú segir: Að svo rniklu leyti sem í nefndum bœnarskrám hefir verið farið fram á, að laga- ákvörðunum þeim, er hjer er um að rœða, verði breytt, hefir alþingi skorið úr þeim, með því að vísa þeim til landshöfðingja, því það liggur ( augum uppi, að slik breyting getur ekki komizt á nema með nýju lagaboði, og er jeg alþingi samdóma um, að hún sjc hvorki nauðsynlcg nje hentug. Eptir því, sem hagar til hjer á landi, verður sem sje að telja það hentugt, að láta reikningsár hreppanna eptirleiðis cins og hingað til ná frá fardögum til fardaga, en þá er einnig nauðsynlegt, ef reikningar hreppsins eiga að vera í lagi, og hreppsbúar hafa þann fljóta aðgang til að kynna sjer ástand hreppsins og stjórn hreppsnefndarinnar á málum hans, sem sveiiarstjórnartilskipunin gjörir ráð fyrir, að hreppsnefndin fyrir fardaga semji áællun um tekjur og gjöld hreppsins. Miður nauðsynlegt mætti virðast, að semja, um leið og áætlunin er lögð fram, niðurjöfnunarskrá um uppliæð þá, sem ætlað er að á muni vanta að fálcckratíund og aðrar tckjur hreppsins hrökkvi fyrir útgjöldum, og mætli jafnvel segja, að eigi væri hœgt að semja slíka skrá, áður en upphæð fálœkratiundarinnar væri kunn. En við þetta er athugandi, að hreppsncfndinni er fullkomlega leyíilegt, að haga áætluninni svo, að hreppurinn eigi á hverju ári nokkuð afgangs tekjunum, er leggja megi ( viðlagasjóð fyrir hreppinn og geyma annaðhvort í peningum hjá gjaldkera nefndarinnar, í sparisjóði eða á öðrum slað, þar sem hœgt er að ná fjenu, efá þvi þarf að halda. Sveitarsljórnar- Klskipunin virðist jafnvel, ineð því að gefa hreppsbúum gjaldfrest á sveitargjöldum til 31. 40 18. apríl. 41 18. apríl. 43 24. apríl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.