Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 53
47
1876
ari grein, að svo mikln leyti sem þeir annnrs eni fœrir nm að greiða nokkurt gjald, laka 4®
þátt í sveitargjöldum, og verður í þcssu tillili eins og sagt er í 10. gr. reglugjörðar frá2^' ai'ríl'
8. jan. 183í ekki haft tillit til þess, livort þeir ern embæltismenn, verzlunarmenn, bœnd-
or, búsmenn eða aðrir; en skyldi nokknr, sem jarnað hefir verið á sveitargjaldi, álita sig
undanþeginn slikn gjaldi, er bonum frjálst að leita um það úrskurðar dómstólanna.
— Brjef landsliöfðingja til búhups um lausn frá embættum. — Iláðgjafinn 43
fyrir ísland befir í brjefi frá 25. febrúar þ. á. tjáð mjer að sira Magnús Jóns-”1' ai>ríl'
son, preslur að Skorrastað hafi samkvœmt þegnlegustum tillögum ráðgjafans, er gjörðar
voru, eptir að hann hefði meðtekið brjef mitt frá 16. oktbr. f. á., mildilegast verið skip-
aður sóknarprestur Grenjaðarstaðarprestakalls í l'ingeyjarsýslu, og I annan stað ritað mjer
á þessa leið:
l>ar sem skýrt er frá í nefndu brjefi hr. landshöfðingjans, að um lattsn presta
á íslandi frá embælti ltafi bingað til farið á þann veg, að prestur sá, er lausnar ósknði,
að eins hafi skýrt stiptsyfiryöldnnunum frá því, og ttm leið sent þeim tillögnr hlutaðeig-
andi prófasta og tveggja presta um eptirlaun sín með beiðni um samþykki stiptsyfirvald-
anna, verður ráðgjafinn að álita alla þessa aðferð svo ótilhlýðilega, að tilefni sje til
að fyrirskipa aðrar hentari reglur til að koma lagi á þelta mál, en til þess mun ekki
nauðsynlegt að gjöra lagabreytingu. lVáðgjafinn skal þvf til þóknanlegrar leiðbejningar og
birtingar þjónustiisamlega tjá, nð f þessu efni verður cplirleiðis að fara að á þann veg,
að þegar prestur á íslandi óskar lausnar frá cmbætti, verður bann að senda um það
reglulega og rökum stndda beiðni, er annaðhvort sje rituð til hans bátignar konungs-
ins, ef hlutaðeigandi befir konunglega veitingu, ellegar, ef það er ekki, til landshöfðingja,
og ber honum þá jafnframt að senda tillögur hlutaðeigandi prófasts og tvoggja presta um
skilmálana fyrir eptirlaunum sfnum. l>egar ástœða virðist til að fallast á það, er prestur
befir beðið um, skal landshöfðingi veita honnm reglulega lausn frá embætti, ef úrlausn
málsins liggur undir liann, en annars verður að senda ráðgjafa beiðnina með ummæl-
um landsböfðingja um, hvort eptirlaunakjör þau, sem upp á er stungið, sjeu aðgengileg
eða ckki.
Og læt jeg ekki hjá Ifða hjer með þjónustusamlega að tjá hr. bisknpinum þetta
til þóknanlegrar ieiðbeiningar og auglýsingar fyrir hlutaðcigöndum.
EMCÆTTTISMENN SKIPAÐIR OG SETTIR M.M.
Ilinn 21. dag febrúarmán. {>. á., liefir Iians hátign konungurinn allramildilegast skipað scttan lijcraðslækni
J ó n a s Jónasson til að vcra hjcraðslækni í Rcykjavíkur sókn, Ivjósarsýslu og Garðaprcstakalli í Gull-
bringusýslu.
S. d. var presturinn sira Magnú.s Jónsson á Skorrastað í Suður-Múlasýslu allramildilcgast skipað-
ur til að vera prestur Grenjaðarstaðar og þvcrár safnaða í þingcyjarprófastsdœmi.
S. d. var landlæknir, jústi/ráð. dr. mcd. J ó n Jónsson Iljaltalín, ridd. af dbrg og dbrgsm. allra-
mildilcgast skipaður til að veita jafnframt landlæknisembættinu, er hann nú liofir, læknaskólanum í
Reykjavík forstöðu, og var konum veitt lausn frá kjeraðslæknisembættinu í syðra liluta suðurumdœmis-
ins, er konum hefir verið falið.
S. d. var allramildilegast veitt amtmönnum á fslandi lögtign f 2. flokki nr. 12 lögtignunartilskipun-
arinnar, og forstöðumanni menntunarstofnunarinnar handa prestaefnum á íslandi lögtign í 4. tíokki nr.
5. í sörau tiískip.
Hinn 24. dag nóvembermán. f. á. var huns liátign konunginum allraþcgnlegast tjáð, að fyrrvcr-