Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 56

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 56
1876 50 44 fram á, og vegna þess, að í lilskipun \. marz 1871 virðist fólgin uœgileg heimild til að m. apríl. gelja ^ smærrj verði, sem áslœða kynni að vcra til. Út af þessu skal hjer mcð þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að með því að eigi verður sagt, eptir því sem þjer, herra landshöfðingi, skýrið frá, að reynslan hafj sýnt, að eigi megi ráða við kláðann með þeim ráðum, sem heimild er fyrir í lögum þeim, er nú standa, og með því að það er eigi nœgileg íjstceða lil að láta slík bráðabirgðalög út ganga, sem þjer hafið stungið upp á, herra landshöfðingi, að svo g e t u r farið, að sýkin verði magnaðri að vetri, — en um bráðabirgðalög skal þess getið, að það eitt er ekki nóg til að rjetllœta jafnóvenjulega brúkun á konungsvaldinu, að aðrar reglur, en nú standa, kynnu að vera vel til fallnar, — þá geta ráðgjafanum ckki fund- izt ástœður þær, er þjer, herra landshöfðingi, lýsið, svo vaxnar, að rjett sjc að fara að láta út ganga bráðabirgðalög samkvæmt II. grein stjórnarskrárinnar, og áræðir hanu því eigi að bera upp (fyrir konungi) allraþegnlegasta nppástungu í þessu cfni, lláðgjafinn verður og að vera yður samdóma um, að ekki er ástœða til að fallast á beiðni þá um bráða- birgðalög um vörð, er samþykkt yar á fundi Eyfirðinga og þingeyinga, og áður cr gelið. — Iirjef landsliöfðingja til bajarfógeta um fullnaðar úrskur ð á sveitarmá ]i. — Með þóknanlcgu brjefi yðar, herra bœjarfógeti, frá 20. novbr. f. á. með tók jeg er- indi til ráðgjafans fyrir ísland, þar sem þjer, af því að jeg hafði brcytt ákvörðun boejar- stjórnarinnar í Reykjavík, samþykktri af amtinu samkvæmt opnu brjefi frá 29, ma/ 1839 3. gr. A, um skaðabœtur fyrir lóðarspildu, er tekin bafði verið af eiganda til að breikka með eilt af aðalstrætum kaupstaðarins — spyrjið fyrir hönd bcejarstjórnarinnar, hvort tjeð opið brjef hafi ekki inni að halda þau fyrirmæli, er fara eigi eptjr, þá er meta skal endurgjald fyrir lóðarnám til endurbóta á strælum bcejarins m. m., og sömul., hvort þóknun þeirri, scm ákveðin er samkvæmt nefndu lagaboði, verði breytt af æðri yfirvöldum. Eplir að jeg bafði scnt ráðgjafanum þetta erindi, hefir hann f brjefi frá 26. febr. þ. á. tjáð mjer, að sjer finnist ekki ástœða til að svara fyrirspurn bajjarsljórnarinnar af þvf, að hún snerti sveilarmálefni, er landshöfðingi leggur fullnaðarúrskurð á (sjá augl. frá 22. febr. 1872 12. gr. sbr. m. 20. gr.) og af því að eigi heíir komið fram nein umkvörtun um úrskurð landshöfðingja. J>ctta er lil kynnt herra bcejarfógetanum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. 40 _ Brjef landsliöfðingja til beggja amtmanna um gjald úr amtssjóð- 21. apríl. , ., , , . . v . um til lœicnasjóos. — Samkvæmt allraþegnlegustum tillögum ráðgjafans fyrir ls- land hefir hans hálign konunginum 21. fcbrúar þ. á. þóknazt að fallast á, að skylda sú, er hvílir á amtsjafnaðarsjóðunum á íslandi samkvæmt konungsúrskurði frá 10. maf 1867 2. gr. samanb. konungsúrskurði frá 12. ágúst 1848, að greiða læknasjóðnum, með skilyrði því, sem þar er tiltekið, 400 kr. árlega úr liverjum sjóði, skuli falla niður frá 1. janúar 1876. |>etta er hjer með þjónustusamlega tjáð yður, herra amlmaður, til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar. 47 . . , 21. apríl. — lirjef landsliöiðmgja til stiptsyfirvaldanna um sölu á p r ostse turs Jij a-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.