Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 58
1876 52 48 skemmdum, að inniliald þeirra hafi getað raskazt í vörzlum póstsljórnarinnar og þvf gelur J(>. apríl. or(5jg umtalsmál um endurgjaldsskyldu póstsjóðsins, skuli þeir ekki aðcins gæta vandlega að, hvernig póstsendingin er útlítandi, og staðhœfa með sjónarvottum, hvað mikið um- húðir og innsigli eru sködduð, heldur einnig skora á þann, sem tekur við sendingunni, áður honum er afhent hún gegn kvittun hans, að opna hana og staðhœfa í viðurvist póstafgreiðanda, hvað hún hefir að geyma. 40 — Brjef landshöfðing'jca til bœjarfógetam í Reyhjavík llffi 1011 h e i m t U a f ^G. apiíl.» 1 f ö n g u m og tóbaki. — l)t af þóknanlegri fyrirspurn herra bœj- arfógelans, dagsettri í dag, um ýms atriði, cr snerta tollheimtu af ölföngum og tóbaki, þar sem lögin 11. febr. þ. á. eru þinglesin hjer í Iteykjavík, en ekki i Gull- bringu- og Iíjósar-lögsagnarumdœmi, skal yður hjer með þjónustusamlega tjáð það, er hjer segir: "'tar eð brennivfnstollin n ber eptir tilsk. 26. febr. 1872 að greiða af öllum farminum þar, sem sýna skal lögreglusljóra skipskjölin, þó að ckki eigi að aííerma skipið þar, verð- ur svarið við þeirri spuroingu, hvar og eptir hvaða lagareglu tollinn skuli heimta, að því er mjer virðist komið undir því, hvar skipið er skylt fyrst að sýna skjöl sín, en er þar á móti ekki bundið við það, þótt það, til þess að komast hjá hærra tollgjaldi, fyrsthafi leitað á aðra höfn en þá, þar sem það átti fyrst að sýna skilríki fyrir sjer. Af þessu leiðir að skip, sem flytur vörur einungis til Ileykjavfkur, getur ekki komizt hjá að greiða brenni- vínstollinn eptir lögunum 11. febr. þ. á., eptir að þau hafa öðlazt gildi í Ileykjavfk, með þvl móli að skjótast inn í Ilafnarfjörð eða Keflavík og gjöra grein fyrir sjer á þessurn stöðum til málamynda. Sama máli er að minni hyggju að gegna um þau skip, sem að sönnu hafa farm bæði til Reykjavikur og til verzlunarstaða í Gullbringu og Kjósarsyslu, en hafa ekki islenzk sjóleiðarbrjef þegar þau koma; því slík skip eru eptir lögum 15. ap- rll 1854 skyld að leysa sjóleiðarbrjef f Ileykjavík og sýna þar skjöl sfn, áður en þeim verði leyft að gjöra grein fyrir sjer f lögsagnarumdœmi Gullbringusýslu, og heflr tilgang- urinn með ofannefndri ákvörðun í tilsk. 26. febrúar 1872 að öllum líkindum verið sá, að tryggja innheimtu tollsins með því að skylda skipið til að greiða hann því lögregluyfir- valdi eða þeim tollheimtuembættismanni hjer á landi, er skipsskjölin ber fyrst að sýna. [>ar eð lögin II. febrúar þ. á. um innflutningsgjald á tóbaki hafa ekki neina ákvörð- un í þessa átt um greiðslu á þessum tolli, án tillits til hvort tollskyldum vörum or skipað upp þar á staðnum eða ekki, er jeg á sama móli og herra bœjarfógetjnn nm það, að tó- bakstollinn eigi að heimta á þeim stað, sem tóbakið er flutt til, sbr. einnig augl. 16. fe- brúar þ. á. nr. 1. 50 — Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austur-umdœminu 9. maí. um styrk handa námspiltum í Noregi. ■— Eptir að hafa mcðtekið skýringar herra amtmannsins í þóknanlegu brjefi frá 18. f. m. hefi jeg af hluta þeim, er norður- og austurumdœminu ber af fje því sem lagt er til jarðabóta með 10. gr. G. nr. 5 fjárlaganna, veitt Páli Jónassyni frá þverá í I’ingeyjarsýslu, en nú læri- sveini á búnaðarskólanum að Steini íNoregi, 200 króna styrk tíl að halda áfram námi sinu i tjeðum skóla, og Pjetri Pjeturssyni á Sólheimum f Svínavatnshreppi jafnmikinn styrk til að sigla til Noregs og nema þar jarðyrkjufrœði í sama eða öðrum áþekkum skóla. Ávísun á þessa upphæð, alls 400 kr., fylgir þessu brjefi, og cruð þjer, herra amlmaður, þjónustu- sainlega beðnir að hlulast til um, að hinar veittu upphæðir verði grciddar hlutaðcigöndum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.