Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 59
53 1876 að fenginni vissu fyrir að þeim verði varið á tjeðan liátt. Skyldi herra amtmaðurinn á 50 sfnum tíma vilja mæla fram með, að veiltur verði hlutaðeigöndum áþekkur styrkur í sama 9' mai tilgangi fyrir fjárhagsárið 1877, verða að fylgja tillögum yðar um það vottorð um hegðun og framfarir hlutaðeiganda í skólanum. Um það sem enn fremur getur hlotnazt norður- og austurumdœminu af fjárveitingu þeirri, cr hjer er. um að rœða, býst jeg við síðar að fá þóknanlegar tillögur yðar. Að því er snerlir beiðni þá frá prestinum að Möðruvallaklaustri, sira Davíð Guðmunds- syni, er fylgdi upþhðflegu nefndu brjefi herra amtmannsins, um að yngismanni Jóni Árna- syni á Skútum verði veittur styrkur til siglingar af fje því, er þingið hefir lagt til vísinda- legra og verklegra starfa, og að nárni hans verði að öðru leyti hagað svo, að til sem mestra nota megi verða, skal yður, herra amtmaður, tjáð til þóknanlegrar lciðbeiningar og birting- ar, að bendingar þær, sem beiðni þessi hefir inni að halda, urn gáfur nefnds Jóns Árna- sonar og tilgang ferðar þeirrar, er liann ráðgjörir, eru svo óákveðnar, að jeg að svo slöddu sje mjer ekki fcert að veita styrk þann, er urn ltefir verið beðið; en jeg skal skjóta því til yðar, herra amtmaður, hvort nœgileg ástœða muni vera lil síðar að mæla fram með að hann fái styrk af fje því, sem ætlað er norður og auslurumdœminu af upphæð þeirri, sem veitt er með 10. gr. C. 5., og verður þá að vera gjört út um það, hvar og hvernig hann eigi að leita sjer menntunar þeirrar, er hann vantar, og ætti þar að auki hann sjálfur cða þeir, sem vilja hjálpa honum til þess, að hafa útvegað honum fje það, sem hann mun með þurfa til ferðarinnar, auk styrks þess úr landssjóði, erbeðiðhefir verið um. Umbnrðarbrjef til bœjarfógela, sýslumanna og umboðsmanna um gjaldheimtur og reikningsskil. — Með þvl að sumir reikningshaldarar hafa ekki breylt nákvæmlega eptir fyrirmælum reglugjörðarinnar frá 13. febrúar 1873 um opinber reikningsskil og gjald- heimtur hefir mjer fundizt ástœða til að leggja rlkt á um að gæta fyrirmæla nefndrar reglugjörðar I heild sinni og auk þess sjerstaklega skipa fyrir eins og hjer segir: 1. Semja skal reikningana með tilhcyrandi skilagreinum fyrir iok febrúarmánaðar árs hvers, I tvennu lagi, og senda þá með fylgiskjölum ldutaðeigandi amtmanni áleiðis til landshöfðingja með fyrstu póstferð þar á eptir (2. gr. reglugj.). Ef póstur samkvæmt ferðaáætluninni gengur um hjerað reikningshaldara I ofanverðum febrúarmánuði, vona jeg, að hann muni gjöra það, sem i hans valdi stcndur, til þess þegar með þeim pósti að senda reikninginn fyrir hið næst undunfarandi ár áleiðis til landshöfðingja. 2. Eins og heimta skal samkvæmt 3. gr. reglugjörðarinnar saman gjöld þau, er reikningshaldara er trúað fyrir, undir eins og gjalddagi þeirra er kominn, og, ef þess þarf við, gjöra ráðstafanir til, að þau verði tekin lögtaki, þannig ber samkvæmt 4. gr. reglu- gjörðarinnar að greiða þau I landssjóð jafnóðum, og þau eru heimt saman, og skal jafn- aðarlega senda þau með fyrstu póstferð eptir að þau eru greidd reikningshaldara. Má því engan veginn fresta að greiða landssjóðnum það, sem innheimt hefir verið, þangað lil reikningarnir eru samdir, og er hægt að sjá, að ákvörðun sú, sem er f 6. gr. reglu- gjörðarinnar, um að reikningssemjandi skuli undantckningarlaust standa skil á þvl, sem eptir stendur af tekjum landssjóðsins, um leið og reikningurinn er sendur, að cins snert- ir gjöld þau, er eigi hafa verið greidd I rjettan gjalddaga samkvæmt 3. gr. reglugjörðar- innar, og reikningssemjandi hefir ekki síðan getað náð inn. Scm allra fyrst, og ekki síðar en innan 4 vikna eptir rjetlan gjalddaga, bur reikn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.