Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 61

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 61
55 1876 Skýrsla um óborguð landsgjöld í sýslu (umboði) baustið 18 Nöfn oghcim- iligjaldpegna Ilvaða gjald. Ilvað skuldin cr mikil. Kr. Aur. I'jctlur gjalddagi. Ilvcnær lögtaks- skipunar hcfir verið beðizt. llvenær lögtaks- skipuiún cr dag- sctt. Ilvenær lögtaks- skipunin licfir vcrið send lircppstj. Hvenær lögtak hcfir farið fram. Hvenær uppboð á hinum lög- teknu ínunum hefir vcrið auglýst. Ilvcnrer uppboðið hcfir fram farið. Auglýsing 52 um ríkisskuldabrjef, er upp má segja, ia maí- Með þv( að ýmsir almennir sjóðir og stofnanir hjer á landi eiga talsvert fje inni ( rík- issjóðnum samkvæmt skuldabrjefum, er upp má segja, og sem goldnir eru af ýmist 4% VI2°lo eður 3% i órlega vöxtu, skal öllum blulaðeigöndum bjer með bent á, að slík skulda- brjef munu, ef þess er farið á leit við fjárhagssljórn ríkisins, verða borguð úr ríkissjóði með fullri uppbæð þejrri, er þau bljóða upp á, og má þá aptur fyrir hana kaupa 4% konungleg skuldaþrjef með vaxtaklippingum, fyrir bið lægra söluverð, sem vera mun á þeim. Laqdshöfðinginn yfir íslandi, lleykjavík 18. maí 1876. llilmar Flnscn. _______ Jón JónsBon. — Brjef laildshöfðingja Iíl lœjarfógetam i Reylijavik um tóbakstoll. — Með brjefi frá 6. þ. m. liafið þjcr, berra bœjarfógeti, skýrt mjer frá, að samkvæmt tollseðli skipsins Valdemars hafi verið flutt hingað 59 pnd. af tóbaki framyfir það, sem viðtakend- ur lóbaks þessa vilja kannast við, að þeir bafi meðtekið, og bafið þjer spurt, hverujg þjer ( þessu efni skuiið baga yður. Fyrir því skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að þar sem vöruskrá sú, eða lollseðill, sem hvert kaupskip á að bafa meðferðis, er samkvæmt 3. gr. laganna frá II. febr. þ. á. aðalskjalið, sem fára á eptir, þegar spurning er um, hvað mikið tóbakið sje, sem inn er flntt, en skýrsla viðtakendanna aðeins getur gefið vissu fyrir, að eigi haíl verið flutt meira tóbak inn, enn það sem tilgreint er á vöruskránni, og með þvi að kaup- maður sá, sem inn hefir flutt tóbak það, er hjer rœðir um, mun, þá er tóbakið var flutt frá Danmörku hafa ált kost á að fá lagfœrt það, sem kynni að hafa verið misritað á tollseðlinum og sem lolluppbót sú, er hann mun hafa fengið við útflutninginn, mun hafa verið rciknuð eptir, verður að greiða toll hjer á landi af hinni sömu uppbæð, nema þvf að eins, að viðtakandi geli sannað, að tóbak það, sem vantar, hafi verið flutt úr skipinu eða glatazt á lciðinni, áður en skipið tók land lijer.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.