Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 62

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 62
187G 56 — Tlrjcf landshöfðingja til bœjarfógctam i Rcykjavílc jum borglin fyrir rann- sóhn á vínföngum. — Rlcð brjefl licrra amtmannsins frá 20. f. m. moðtók jeg erindi bœjarfógetans í Reykjavík, þar sem bann heiðist leiðbeiningar minnar urn, hverja borgun liann megi reikna sjer fyrir rannsókn þá, sem gjört er ráð fyrir í 2. gr. f lögum 11. febr. þ. á. um breyling á tilskipun um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum frá 26. fcbr. 1872, að tollgrciðandi láti l'ram fara á sinn koslnað til þcss f sumum tilfellum áð komast bjá að borga hæzta gjald af innfluttum vinföngum. Ilafið þjer látið f Ijósi það álit, að slíka rannsókn mætli álfta skoðunargjörð, er lögreglustjóri gæti kvatt menn ti| að fram- kvæma, og bæri honum þá borgun fyrir hana samkvæmt 6. gr. aukatekjureglugjörðarinnar frá 10. seplbr. 1830. t*ar á móti ætlið þjer. að lögreglusljóra beri ekki nein sjcrstök borgun fyrir slfka athöfn, hafi hann framkvæmt rannsóknina sjálfur, eða látið hinn .löggilta umboðsmann sinn gjöra það, og að eigi verði umtalsmól um neinn kostnað við slíka gjörð nema því að eins að lögreglusljóri þurfi að takast ferð á hendur vegna hcnnar, og bæri honum þá ferðakoslnaður og dagpeningar samkvæmt 15. gr. aukalekjurcglugjörðarinnar. Fyrir þessa sök skal yðnr tjáð til þóknanlegrar leiðbciningar og birtingar, að jeg verði að vera á þvf, að fyrir slíkar rannsóknir, og þær, er hjer er um að rœða, cigi að greiða borgun samkvæml 22. gr. aukatekjureglugjörðarinnar. 55 — Brjef landshöfðingja til amtmanmins yfir suSuf- og veslurumdœminu um t í u 'nwí' ára hyggingu sýslumannsljensjarðarinnar Yztakletts. — fer- indi, scm jeg meðtók með þóknanlegu brjefi yðar, herra amtmaður, frá 9. þ. ra., hefir á- búandinn á ljcnsjörð sýslumannsins á Vestmannaeyjum, Yztaklctti, fariö þess á leit, að bygging sú, er hann hefir fengið fyrir jörð þessari um embættistfð sýslumanns þess, sem nú er, mætli verða fastákveðin fyrir 10 ára tíma, og til fœrir hann þá ástœðu fyrir beiðni þessari, að hann myndi fremur sjá sjer hag að leggja nokkuð að mun í kostnað til að cndurbœta eyju þessa, ef hann hefði vissu fyrir að fá að halda henni nokkur ár, heldur en ef hann ætti á hættu að verða að sleppa henni innan skamms tíma, cf sýslumanna- skipti yrðu, og hafið bæði þjer, herra amtmaður, og sýslumaðurinn mælt fram með, að þetta verði veitt, af tilgreindri ástœðu, og með þvf að hið umsamda eptirgjald 350 kr. á ári sje 40 kr. meira en áður hafi verið goldið eptir jörðina, sem metin er lcep 29 hndr. að dýrleika. Fyrir þvf skal yður tjáð, herra amtmaður, til þóknonlegrar ieiðbeiningar og birt- ingar, að jeg samþykki, að nefnd embættisjörð skuli byggð beiðandanum um 10 ár, eða til fardaga 1886, hvort sem sýslumannaskipti verða á þeim tfma eða ekki, þó þannig, að lekið verði fram í byggingarbrjefinu, að hann fyrirgjöri þcssum ábúðarrjetti, ekki að cins ef hann greiðir ckki hið ákveðna eptirgjald í rjeltan gjalddaga, heldur og cf hann skemmir á cinhvern hátt jörðina, eða fer illa með hana, svo sem með því að láta liana vanta áburð, að viðhafa óreglulcga vciðiaðferð, fuglatekju, eða fjárbeit o. s.frv. Skal afhenda honum jörðina með nákvæmri skoðunargjörð á áslandi því, sem hún nú er I, og síðan hafa ná- kvæmt eptirlit með meðferð ábúanda á henni, og ber að ákveða í byggingarbrjefinu, að ábúandi skuli sceta fullnaðarúrskurði amtsins eða landshöfðingja um það, hvort skemmdir hafi orðið á jörðunni af hans völdum, eða hvort meðferð hans á henni að öðru leyti hafi verið þannig varið, að honum beri að missa ábúðina innan nefnds tímabils. Um það, hvort bygging þessi kemsl á, býst jcg við að fá á sfnnm tima skýrslu li’á yöur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.