Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 63

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 63
Stjórnartíðindi B 9. 57 187G herra amtmannsins frá 21. f. m. meðtók jeg bónarbrjef, þar sem bóndinn Sigurður Jóns- son, nú á Hálsi, fer því á flot, að sjer verði veitt 100 króna þóknun fyrir það, að hafa stœkkað húsin á hjáleigunni Árgerði við Möðruvallaklauslursjörðina Böggversstaði. Á brjefi yðar og fylgiskjölum þess, sjer í lagi áliti hlutaðeigandi umboðsmanns, sjest, að hin nefndu hús, sem beiðandinn skildi eptir á Árgerði, þegar hann fiultist þaðan fyrir fáum árum siðan, eru alveg óþörf á hjáleigunni, með því nreg húsakynni eru sögð á hcimajörðnnni Böggvcrsslöðum, en hún cr byggð bónda þeim, er nú er á henni, æfilangt með hjáleigunni Árgcrði, og hefir hann skorazt undan að hafa ábyrgð á húsum þeim, er lijer er um að rœða. Par eð nú ekkert hefir komið fram þvi til sönnunar, sem beiðand- ínn segir, um að umboðsstjórnin hafi hvatt sig til að byggja hin nefndu hús, getnr hann hvorki haft rjetlar- nje sanngirniskröfn til annars en samkvæmt 3. kap. landsleignbálks Jónsbókar að fœra bnrt hús þau, er hann hefir gjört fram yfir það, sem áskilið var, cr hann tók við jörðunni, og verður því beiðni hans nm þóknun af umboðssjóðnum ekki tekin til greina. þetta cr tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. Jtng'lýsíiig u m m i n n i s p e n i n g. 57 23. inaí Hans hátign konungurinn hefir samkvæmt allraþegnlegustum tillögum hermála- stjórnarinnar með úrskurðum frá 10. júnf 23. seplbr. og 16. desbr. f. á. mælt svo fyrir: •'Gjöra skal minnispening handa þeim, er á árunum 1848—50 og 1864 hafa ann- aðhvort í hernum eða á fiotanum barizt fyrir fóslurjörðina, þannig, að slá skal pening með brjóstm'ynd hins hásæla konungs Friðriks hins sjöunda handa þeim, er þátt hafatekið f stríðinu 1848—50, pening með brjóslmynd Christians konnngs hins nfunda handa þeim, er hafa tekið þátt í strfðinu 1864, og pening með brjóstmyndum bæði Christians kon- ungs hins níunda og hins hásæla konungs Friðriks hins sjöunda handa þeim, er hafa verið f hvorutveggja stríðinu. Peninginn skal veita sjerhverjum þeim, er á einhverju af árunum 1848, 1849 og 1850 eða 1864 hefir verið i herþjónustu í einhverri herdeild (Instilution), meðan hún var vlgbúin, eða sem hefir vcrið kvaddur á skip, er hefir verið búið út vegna ófriðarins, þó með því skilyrði, að hlutaðeigándi hafi ekki sœtt hegningarvinnu eða með dómi hafi fund- izt sekur f einhverju því, er skerðir mannorð hans f augum almennings. Pehinginn skal bera f rauðu bandi með hvílum röndum. Peninginn skal bera vinstramegin á brjóslinu, og þannig, að á þcim, er sœmdir hafa verið riddarakrossi dannebrogsorðunnar, heiðursmerki dannebrogsmanna eða öðru dönsku heiðursmerki, sje hann hafður til vinslri handar við þessi merki, en hœgramegin við útlcnd sœmdarmerki, ef einhverjir skyldu hafa þau. Bönd þau, er fylgja peningnum, má ekki bera nema, þegar hann er áfastur þeim. Landherliðar skulu bera peninginn, þá er þeir eru í viðhafnarbúningi, og er þeir gegna hcrþjónustu I friði (Garnisonstjencste), f viðhafnarfylkingum (Parnder) og við her- sýuingar (Ilevuer). Sjóliðar skulu bera hann við viðhafnarbúning og við öll þau hernað- arstörf, cr foringjarnir samkvæmt konungsúrskurði frá 8. scptbr. 1871 skulu bera svcrð. Hinn 16. júní 1876.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.