Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 64
387G 58 ð7 Við lát hUilaðeignnda eignast erfingjar lians peninginn«. y3i nmi' Jafnframt því að birta konungsúrskurð þenna hcfir hermala- og flotastjórn ríkisins 1. febr. þ. á. samið rcglur, er þeir skulu brcyta eptir, er nú eru ekki f landhernum eða f sjóliðinu, cn álíta sig hafa rjett til minnispenings þess, er gerður hefir verið samkvæmt fyrrnefndumkonungsúrskurði, og óska að fá hann. Samkvæmt reglum þessum og brjefi ráðgjafans fyrir Island frá 23. febr. þ. á. skal hjer rneð kunngjört almenningi, að þeir menn hjer á landi, er þykjast hafa rjctt til að fú minnis'peninginn, og óska þess, verði að senda hlutaðeigandi sýslumanni áleiðis til lands- höfðingja beiðni um það, stýlaða lil hermálaráðgjafans eða flotastjórnarráðgjafans. Beiðni þessi þarf, að því cr þá snerlir, er verið hafa fastir foringjar eða embættismenn í mið- deild fyrirliðasveitar (Mellemstaben), að innihalda tilkynning um, að þeir óski minnispen- ingsins, í hvaða herdeild þeir hafi verið og hvar þeir eigi heima. — Öllum öðrum berað skýra nákvæmlega frá, hvað þeir heita fullu nafni, hvaða ófriðarár þeir hafa verið ( hernaði ( landhcrnum eða í sjóliðinu, ( hvaða aðaldeild (Institution) og sveitarflokki (Compagni, Esca- dron, Batteri) eðaá hvaða skipi þeir hafi verið, hvaða «númer» þeir liöfðu í flokknum eða á skipinu, hvort þeir sjeu danskir þegnar, og hvar þeir eigi heima. Beiðnin er álitin jafn- framt yfirlýsing hlutaðeiganda um, að þeir hafi hvorki scclt hegningarvinnu nje verið með dómi fundnir sekir í nokkru því, er skert geti mannorð þeirra í augum almennings. Laudshöfðinginn yfir íslandi, Beykjavík, 23. maí 1876. Hilmar Finscn. Jón Jónsson. 58 — lírjef landsliöfðingja tilbeggja amtmannanna um minnispening. — Jafn- At. mai. fra(nt pv( ag V)Sa (jj konungsúrskurðar þess, sem birtur hcfir verið með auglýsingu 1. febrúar þ. á. frá hermála- og flotaráðgjafanum, og prentaður undir töluliði 17 ( lagatíð- indum fyrir 1876, um minnispening handa þeim, er annaðhvort ( landhernum eða á flot- anum hafa lekið þátt ( stríðunum 1848 — 50 og 1864, og til auglýsingar, er jeg hefi gefið út um þetta, og sem prentuð mun verða ( stjórnartiðindunum — sendi jeg yður, herra amtmaður, hjer með nokkur exemplör af auglýsingu hermálastjórnarinnar frá 1. febr. þ. á. um reglur þær, er þeir skulu breyta eptir, sem álíta sig hafa rjett til og óska að meðtaka nefndan minnispening, og mælist jeg til, að þjer útbýtið exemplörum þessum milli sýslu- manna þeirra, er undir yður eru skipaðir, og skorið á þá að sjá um, að konungsúrskurð- urinn verði birtur þeim mönnum í lögsagnarumdœmum þeirra, er kynnu að eiga tilkall til minnispeningsins, og að þeim eptir atvikum verði leiðbeint til að semja beiðni þá til her- málastjórnarinnar, er þeir kynnu að óska að senda. 59 26. maí. Anfflýsing; um samskot í Danmörku og Noregi handa íslendingum. Samkvæmt skýrslu nefndar þeirrar, er myndazt hafði í líaupmannahöfn til að safna gjöfum handa íslendingum, er höfðu orðið fyrir skaða af jarðeldi, er þessum gjafasam- skotum nú lokið, og nema þau eplir reikningi þeim, er gjörður var 31. desbr. f. á. ;»|is.................................................. 26,508 kr. 70 a- flyt 26,508 — 7Ö —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.