Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 65
59 1876 flultir 26,508 kr. 70 u. d» en lijer við bœtast vexiir af fje þvf, er til bráðabirgða heflr verið Iuaí komið á leigu................................................. 544 — 83 — alls 27,053 — 53 — Nefndir þær, er myndazl höfðu f Noregi, bafa safnað þessum sam- skotum: 1. Nefndin f Kristjanfu, bæði frá Iíristjaníu og flestum öðrum kaup- stöðum og sveitum í Noregi................10,630 kr. 40 a. 2. Nefndin á Kristjanssandi (þar af safnað í 2 kirkjum, Tvedt-prestakalls 147 kr.) . . . 1081 — 92 — 3. Nefndin í Mandal................................. 123 — » — 4. Nefndin í Grebstad-svcit......................... 44 — 80 — samlals 11,880 — 12 — Af samskotum þeim, er Kaupmannabafnarnefndin hafði slaðið fyrir, bofir þegar í fyrra verið úthlutað 10000 kr. til að afstýra þá í svipinn liungursneyð í Múlasýslum. I’vi, sem eptir er, mun ncfudin úthluta, þegar nákvæmari skýrslur eru komnar um skaðann og á- kveðnar tillögur um, hvernig verja skuli eptirslöðvunum. Einnig mun samskotunum frá Noregi, er send hafa verið landshöfðingja sumpart l'rá ráðgjafanum fyrir ísland, sumpart beinlínis, og komið hefir verið til bráðabirgða á vexli f sparisjóðinn í Reykjavík, verða skipt, þegar slikar skýringar og tillögur eru komnar frá hlutaðeigandi sýslunefndum. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavfk 26. maf 1876. llilmar Finscn. ____________ .Jón Jónsson. — Brjef landsliöföingja til stiplsyfirvaldanna uiiibókagjöf. — Yfirdrótlselinn 60 (Overhofmarskallatet) hefir tjáð ráðgjafanum fyrir ísland, að hans hátign konungurinn allra- G' mi mildilegast hafi ákveðið, að gefa skuli sliptsbókasafninu f Reykjavík 38 bindi af bókum, er hið konunglega handbókasafn á í tvennu lagi. Jafnframt þvf að tjá stiptsyfirvöldunum þetta til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstaf- anar, skal þess getið, að bœkur þessar munu hafa verið afhentar Kaupmannahafnardeild hins fslenzka bókmenntafjelags, er lofað hefir að koma þeim hingað. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um (jf skiptingu Torfastaðahre pps. Með þóknanlegu brjefi herra amtmannsins frá mai 29. febr. þ. á. meðtók jeg bónarbrjef hreppsnefndarinnar í Torfastaðahreppi um skiptingu þessa hrepps í 2 liluta, ytri og fremri Torfastaðahrepp, þannig, að lakmörk þessara hreppa verði að austanverðu Miðfjarðarár við Urriðaá, en að vestanverðu við Huppahlíðará, að ept- h'ieiðis verði f ytri Torfastaðahreppi 484,5 fasteignarhundrnð samkvæmt hinni nýju jarða- hók, er liggja undir 26 jörðum, með 36 búendum, en f fremri Torfastaðahreppi 481,2 fasteignarhundruð, undir 27 jörðum, með, scm slendur, 37 búöndum, og a ð öllum eign- u*n hreppsins og skuldbindingum þeim, er hvíla á honum, verði skipt jafnt milli beggja hinna nýju hreppa, þó þannig, að báðir hrepparnir fyrst um sinn sœki manntalsþing sam- au í þinghús það, er nú er á Svarðbœli, og að lirepparnir eigi sameiginlega afrjetli og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.