Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 67

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 67
61 1876 — Brjcf landsllöfðiligja til bœjarfógetam í Iícylcjuvik um cndurgjald á brenni- vínstolli. — Eplir að jeg hafði sent ráðgjafanum fyrir ísland rannsóknargjörðir herra bœjarfógetans frá 29. nóvbr. og I. desbr. f. á, nm leka á 374 pottum brennivíns úr 7 ámum, er kaupmaður E. Siemsen í Keykjavík hafði meðtekið með póstskipinu í síðustu ferð þess í fyrra — hefir ráðgjafinn 13. f. m. snmþykkl, að nofndum kaupmanni verði endurgoldinn lollur sá, sem hann hefir greitt fyrir tjeð brennivín, með 62 kr. 33 aur. J»etta er hjer með tjáð yður, herra bœjarfógeti, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar. — fírjef laudshOfðingja til stiptsyfirvaldanna um stj órn læknasjóðsins. — liáögjafinn fyrir ísland hefir 26. f. m. samkvæmt tiilögnm mínnm samþykkt, að stjórn á eigum hins islen/.ka læknasjóðs leggist undir landshöfðingja, a ð tekjurnar af spftalagjaldi því, er sjóðnum ber og af jörðum hans verði af hlulaðeigandi gjaldheimtnmönnum greidd- ar beinlínis i jarðabókarsjóðinn— en reikningana skal senda landshöfðingja til að afliend- ast hlutaðeigandi endurskoðunarmanni, og a ð gjöld þau, er hvíla á sjóðnum, greiðist beinlínis úr jarðabókarsjóðnum samkvajmt nánari skipun landshöfðingja; og öðlast breyl- ingar þessar gildi 1. júlí þ. á. Jafnframt því að tilkynna þetta til þóknanlegrar leiðbeiningar, skal jeg þjónustu- samlega mælast lil þess, að stiptsyfirvöldin hlntist til uin, að fjármunir læknasjóðsins veröi afhentir mjer næslkomandi I. júlí með reikningslegu yfirliti yfir tekjur og gjöld sjóðsins frá því að síðasti ársreikningur var gjörður, og tjái öllum gjaldheimtumönnum nauðsynleg- ar fyrirskipanir nm að senda eplirleiðis lándshöfðingja reikninga slna og að greiða gjöldin bcinlinis í jarðabókarsjóðinn. Loksins vona jeg, að öllum skuldunautum sjóðsins verði tilkynnt, að þeir eigi eplirleiðis að greiða í jarðabókarsjóðinn bæði vexti og borgun upp i höfuðstól. — Brjcf landshöfðingja til stiplsyfirvaldanna um styrk handa stúdentum við háskólann í Kaupmannahöfn. Eplir að ráðgjafinn fyrir kirkju og kennslumál ríkisins og ráðgjufinn fyrir ísland höfðu skrifa/t á um það, var meðal athuga- semdanna við 1. útgjaldagrein »kommunitelsins» ( frumvarpinu til fjárlaga fyrir 1876—77 gjörð tillaga um, að Ieyft verði að verja þeim 800 kr., er veittar eru stúdentum, sem hafa íórgangsrjelt til slyrks, en eru umfram hina vanalegu tölu, (sbr. 2. gr. reglugjörðar 11. febr. 1848), þaunig, að npphæð þessi yrði höfð í ölmusur, einnig handa íslenzkum stú- dentnm, er 1. töluliður 4. gr. reglugjörðarinnar yrði eigi heimfœrður til, en samt væri sjer- stök áslceða til að veita slíkan slyrk, (og getur nefndur greinarliður að eins um stúdenta þá, scm koma til háskólans, undir eins og þeir hafa leyst afhendi burlfararpróf við hinn lærða skóla lleykjavíkur). ketta mun eptir þvl, er ráðgjafinn fyrir kirkju og kennslustjórnina hefir skýrt frá, nú geta átt sjer stað, þar sem ekki hefir verið fundið neitt að þessum at- hugasemdum, þá er fjárlögin voru rœdd á rlkisþinginu. Jafnframl þvi þjónustusamlega að tilkynna þetta samkvæmt brjefi ráðgjafans fyrir ís- land frá 27. f. m. til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, skal jeg mælast til þe6s, að stiptsyfirvöldin leggi fyrir forstöðumann hins lærða skóla I lleykjavik, að tjá á hverju ári lærisveinum þeim, er leyst hafa af hendi burtfararpróf, að, eins og bent var á, forgangs- ''jettur sá, sem veiltur er hinum islen/ku stúdentum með 1. lið 4. gr. reglugjörðarinnar 63 13. júní. 64 14. júni. 65 14. júni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.