Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 71

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 71
Stjórnartíðindi B 10. 65 1876 Anglýsing um póstmál. Samkvæmt auglýsingu innanríkisstjórnarinnar frá 24. f. m. Itnfir ákvörðnn þeirri, er 5. gr. nugl. 26. septbr. 1872 um sambandið milli hinna almennu dönsku og hinna sjer staklegu islenzku póstmála hefir inni að halda, umað böggulsendingar milli Danmerkur og hafna þcirra á íslandi, er hið konunglega póstgufuskip kemur á, megi ekki vega meir cn 6 pnd, verið breytt þannig, að þyngd sendinga þessara iná nema allt að 10 pundum. þetta er hjcr með birt almenningi. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 14. júní 1876. Ililmnr Finsen. ___________ Jón Jónsson. — Brjef landsllöfðingja til Egils borgara Egilssonar í Rcykjavík wn styrk til að lcorna á fót kal-kbrennslu. — Eptiraðjegút af hingað sendribeiðni yðar, dags. 21. marz þ. á., uin að yður yrði veittur styrkur úr landssjóði til að koma upp kalkbrennslu hjer við bœinn til þess að vinna kalkgrjót úr Esjunni, hafði veitl yður 400 kr. slyrk af þeim hlnta fjár þess, er til er tekið í 15. gr. fjárlaganna fyrir 1876—77, sem jeg hefi umráð yfir, lagði jeg það til við ráðgjafann fyrir ísiand, að þjer yrðuð látinn fá í þessu skyni viölíka styrk af hans hluta af fje því, cr veitt er ( nefndri grein. Út af þessu hefir ráðgjafinn ( brjefi dags. 23. f. m. tjáð mjer, að hann verði að vera þeirrar skoðunar, að ef yfir höfuð ástœða skyldi vera til fyrir stjórnina að slyðja fyrirtœki einstakra manna, önnur eins og þelta, eigi þó að minnsta kosti ekki að veita styrkinn að gjöf handa hlulaðeiganda, sem ræðst ( fyrirtœkið, með þvi að cngin trygging er fyrir þvf, að eigi fari svo, að allt fyrirtœkið, sem styrkurinn á að efla, hætti innan skamms. Ráðgjaf- inn hcfir því eigi þólzt geta veitt neinn styrk ( þessu skyni af sínum hlnta i 15. gr. fjár- laganna, en af því að það að minni hyggju sje mjög œskilegt, að farið yrði að vinna á- minnsla kalksteinsnámu, segisl ráðherrann aptur á móti ckki vera mótfallinn því, að jeg láli yður fá 400 kr. lán úr viðlagasjóði, gegn tryggilegu veði, annaðhvort í fyrirtoekinu, cf það gelur talizt hafa ( sjer fólgna nœgilega tryggingu, eða, ef það er ekki, á einhvcrn annan hátt, og skal greiða ( vöxtu 4 af hundraði um árið, og að 5 árum liðnum fara að borga upp í höfuðstólinn 100 kr. á ári, og er lánið, eða það, sem eptir er af þv(, fallið í gjalddaga, jafnskjótt sem fyrirtœkið hættir, eða vextir eða borgun upp ( það er látin ógrcidd á hin- um tilleknu tímum. I>ctla er yður ltjer með tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar. — Brjef biskups til landshöfðingja vm kirkjurœkni.— Iljer með lcyfi jeg mjer virðingarfyllst að senda yður, hávelborni herra, hjálagt eptirrit cptir ttmburðarbrjefi, crjeg 6- júlí 1867 sendi öllum hjeraðspróföstum landsins, um kirkjurœkni, með þcirri jafnvirð- ingarfuliu ósk, að það mætti verða prentað I stjórnartíðindunum, svo framarlega sem það ekki ríður ( bága við þær reglur, sem inntak þeirra er bundið við, og skal jeg ( þessu skyni leyfa mjer að geta þess, hvað mjer gengur liclzt til að fara þessu ú flot. |»ótt slík áminningar- og uppörfunarbrjef, eins og það, sem hjcr rœðir ttm, kunni með Guðs ltjálp að hafa nokkurn árangur fyrst ( stað, eru þau þó þcss eðlis, að þuð Hinn 20. júlí 1876. 08 14. ji'iní. 09 19. júnf. 70 23. júní.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.