Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 77

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 77
71 1876 tir og eigi, að því er ráðgjafanum virðist, neitt skipt sjer af því, er skipið sýnir skilrfki 75 sín, fiótt nokkuð af farminum eigi að fara á aðra ltöfn en skipið hefir fyrst lcilað inn á, 30-j|iul- með því að f 2. grein í tilskip. 26. febr. 187 2 er svo fyrir maelt mcð berum orðum, að |)ótt ekkert sje affermt á þeim stað, sem skipið sýnir fyrst skjöl sín, og allur farmurinn eigi að fara á aðra eða aðrar hafnir, eigi að greiða lögreglostjóranom þar gjaldið af öll- nm áfengom drykkjum, sem skipið hcfir meðferðis, áður cn skipaskjölunum er skilað apt- nr. Eptir þessum reglum á þá að greiða af skipinu Draxholm, sem licfir sýnt skjöl sín fyrst f Reykjavík, gjald samkvæmt lögum frá II. febr. þ. á. af öllu því, sein það hafði meðferðis af áfengum drykkjum, eins og þjer, herra landshöfðingi, hafið sagt, þótt nokk- uð af þvf œtti að fara til llafnarfjarðar; en aptnr á móti verður hitt skipið, Waldemar, sem sýndi skjöl sín fyrst í Hafnarfirði, að komast hjá hinu hækkaða gjaldi eptir tjeðum lögum, af þeim vörum líka, sem ætlaðar eru til Reykjavíkur, þvi að gjaldið ó hvernig sem á stendur að taka eptir þeim reglum, sem gilda þar, sem skipið sýnir fyrst skilríki sín. Að þvi er snertir spurninguna um, hvernig heimla eigi tóbakstollinn, vcrður ráð- gjafinn að fallast á álit herra landshöfðingjans«, l’etta leiði jeg eigi hjá mjerað gefa yður, herra bœjarfógeti, til þóknanlegrar vitundar. — Brjef landsliöfðingja til beggja amlmanna og Jandfógctans uni að 5 Ijósmœðrum í Skaptafellssýslu, 7 11 12 5 1 2 1 1 4 1 '3 2 13 5 3 Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu, Rorgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfellsnessýslu, Dalasýslu, Bnrðastrandarsýslu, ísafjarðarsýslu, Strandasýslu, llúnavatnssýslu, Skagafjarðarsýslu, Kyjafjarðarsýslu, I’ingeyjarsýslu, Norður- og Suðurmúlasýslom, alls 76 Ijósmœðrum sje samkvæmt tillögum landlæknisins veiltur 2 kr. 63 anra styrkur hverri, af þeim 200 kr., sem konungsbrjef frá 20. júnf 1766, 3. gr, skipar, uð út- Iduta skuli árlega til allra Ijósmœðra hjer á landi. 76 l. júlí. — Brjef landsliöfðingja til amlmannsins yfir norður* og amturumdœminu um 77 kennslu heyrnar- og málleysingja. Ráðgjafinn fyrir ísland hafði eptir G'•’ulí' hllögum landshöfðingja fengið samþykki kirkju- og kennslustjórnarinnar til þess, að stúlku- barninu Rebekku Sigurlínu Stefánsdóttur yrði vcitt viðtaka f heyrnar-og mállcysingjastofnunina f Khöfn, þótt hún væri kominn langt yllr inntökualdurinn, «ef það sje fast sótt»; en jafn- fpamt hafði kirkju- og kennslustjórnin skýrt frá, að tjeð stofnun hafi vakið alhygli á því,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.