Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 78

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 78
1870 72 77 aö stúlkunni sjAlfri mundi hentarn, að henni væri komið fvrir hjA Páli presti Pálssyni, þv( <> jnli. ag hjá honum nemi hún íslenzku, en það peti hún ekki ( Khöfn, og þar eigi hún auk þess við allt önnur kjör að búa og aðra umgengni en hún á hjer að venjast. þelta biðnr landshöfðingi amlmann að láta hlutaðeigendnr vita, og brýna jafnframt rrekilega fyrir þeim bendingtt heyrnar- og málleysingjastofnunnrinnar, nsem vissulega er á gúðum röknm byggð», — áður en af ráðið sje að láta stúlkuna fara ntan. 78 Anfflýsing 10. jítlf. u ni, ( hvaða fangelsi afbrotamenn eigi að taka út hegningu sfna. Eptir að búið er að koma upp fangelsum þeim í vesttir-, norður- og austurnm- dœmunum og á Vcstmannaeyjnm, sem matlt var fyrir um ( tilsk. 4. marz 1871, og eptir að ákveðið hefir verið í tilskipunnm frá II. febr. og 21. ma( þ. á., að laka skitli út hegn- ingu ( þessum fangclsnm frá I. degi ágústm. þ. á., skulu samkv. 2. gr. tilsk. 4. marz 1871 hjer með gjörðar þessar ákvarðanir um það, úr hverjum þinghám skuli setja dœmda afbrolamenn í hvert einstakt fangelsi: í fangelsið á Stykkishólmi skal setja afbrotamenn úr Mýra-, Hnappadals-, Snæfellsness- og Dalasýslu, úr Elateyjarhreppi i Barðastrandarsýslu og úr Broddanes- og Bœj- arhreppum ( Strandasýslu, --------á ísafirði: úr öðrum hreppum Strandasýslu og Barðaslrandarsýslu og úr ísa- fjarðarkaupstað og ísafjarðarsýslu, --------á Akureyri: úr Ilúnavatns, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslum og úr Akureyr- arkaupstað, - —— Ilúsavík: úr I’ingeyjarsýslu, ----í Eskifirði: úr Norður- og Suðurmúlasýslnm, --------á Vestmannaeyjum: afbrotamenn úr þessari þinghá. þegar lil þess kemur að beila þessum ákvörðunum, verður að fara eptir því, hvar afbrotamaðurinn cr, þá cr hegninguna skal á hann leggja; og sje svo, að af sjerstakleg- um áslœðum þyki kostnaðarminna að flytja fanga til annars fangahúss, en þess, sem hjer er til tckið, cr það leyfilegl, með samþykki hlulaðeigandi amtmanns, og má lögreglustjóri sá, er stjórnar fangelsi, ekki neila að taka við neinum afbrotamanni, sem honum er send- ur til að lála hann taka út hegningu, ef honum fylgja dómsgjörðir og önnur noegileg skil- riki fyrir, að hann hafi nnnið til hinnar tilteknu hegningar og að háyfirvöldin hafi skipað fiillnustugjörð hennar. Fangelsin skuln þar að auki vera varðhaldsfangelsi fyrir þinghár þær, er þau eru í. Samkvæmt brjefi ráðgjafans fyrir ísland frá 26. febr. þ. á. hefi jeg í dag gefið út erindisbrjef handa lögreglustjórum þeim, er samkvæmt 7. gr. lilsk. á.marz 1871 skulu með yfirtilsjón amtmanns sljórna fangelsnnum, og skulu reglurþær, er settar voru 24. júní 1874 fyrir fanga ( fangelsi þvf, sem sameinað er hegningarhúsinu (Reykjavlk, og prcntaðar cru ( Stjórnarlíðindum 1874 B bls. 9, fyrst um sinn gilda fyrir alla fanga í fangelsum þcim, er nefnd eru ( þcssari auglýsingu. Landshöfðinginn yfir íslandi, Ileykjavík 10. júlí 1876. llilmnr Finsen. Jón Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.