Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 79
Stjórnartíðindi B 11. 73 1876 IlrindÍNbrjcl' liantla lögrcglustjórum, nm f a n g e I s i s s t j ó r n [t á, er þcim ber að hafa á liendi sam- kvæmt 7. gr. tilsk. 4. marz 1871. 7» 10. júlí. 1. Lögreglusljóri í umdœmi því, er fangelsi hefir vcrið byggt í samkvæmt 2. gr. tilsk. 4. marz 1871, skal hafa á liendi stjórn á fangelsinu, með yfirumsjón amlmanns. Ilann á að sjá um og hafa ábyrgð á gæzlu og viðurværi fanganna. Ilnnum her að annast um, nð fangahúsinu og þeim byggingum, er til þess heyra, sjc haldið vcl við. Sömuleiðis á liann að sjá um, að áhöldum þeim, er fylgja Itúsinu, sje haldið við; og skulu í hverj- um fangaklcfa vera þcssi áhöld eða húsgögn: «, rúmslteði eða hengirúm með meldýnn eða hálmdýuti lil að hvílast á og rekkjuvoðum og ábreiðum handa hverjum fanga, sem klefinn er ællaður fyrir; og skal vcra svo um búið, að læsa mpgi á daginn rúminu eða taka niður hengirúmið; b, horð, sem negll sje eða múrað við gólfið cða vegginn; e, setpallur, er einnig sje fastur við gólf eða vegg nálægt borðinu; d, hylla, sömuleiðis fest við vcgginn, og 2 snagar undir henni; e, þessar bœkur: nýja testamenlið, sálmahók og bœnakver; f, þvotlaskál með tilheyrandi vatnskrukku; </, hrákadallur, tjargaður í bolninum; h, hœgðakerald, með vel felldu loki yfir, svo lágt, að fanginn geli ckki náð npp í klefa- gluggann með því að stíga upp á það; t', hárgreiða; k, strengur, festur við bjöllu fyrir utan fangaklefann eða húsið, þannig að fanginn geti hringt bjöllunni, ef hann þarf aðsloðar við á öðrum tímum en þeint, cr hans cr vitjað; l, loksins verða að vera við hvert fangahús nœgilega margar rekkjuvoðir, þurkur, nær- skyrtur, nærbuxur, nærpils, hálsklútar og sokkar; þar að auki ber að liafa fáeina stóla og horð handa þeim föngum, er lögrcglustjórinn álitur að Ijá mcgi slík húsgögn. Loksins her að hafa spcnnitrcyju eða spennifjötur til að leggja á óslýriláta fanga. Lögreglustjóra bcr á hverju ári að senda yfirsljórn fangelsisins nákvæma skýrslu um ástand fangahússins og sömuleiðis áhaldaskrá, og kcmur hann þá um leið með til- lögur um það, sem gjöra þarf á næsta ári eða kaupa til að halda fangahúsinu og áhöld- um þess í góðu standi, og með áætlun um þar af leiðandi koslnað. 2. I»að skal komið undir ákvörðun amtsráðsins, hvort skipa skuli á kostnað jafnaðarsjóðs fangavörð við fangahúsið; en þyki það ekki nauðsynlcgt, skal lögreglustjóri skyldur til að kaupa fyrir sanngjarna borgun mann til að hafa eptirlit mcð föngunum, þegar nokkur fangi er ( húsinu, og lil að útvcga þeim mat, og skal amtsráðið ákveða fyrir hvert fanga- hús, hve mikla borgun rcikna megi fyrir þetta um hvern sólarhring. Lögreglustjóri ákveður, hve nær á hverju kvöldi búa skuli um rúm fanganna, og hve nær læsa skuti rúmstoeðunum eða taka hengirúmin niður á morgnana. llann ákveður og, hve opt fœra skuli föngum mat, og hvaða mat þeir skuli hafa, er sitja við venjulegt fangaviðurværi. Má hann ekki leyfa, að fangi sje lálinn fá vín eðalóbak, nema læknir lelji það nauðsynlegt, og ekki mega fangar heldur hafa kaffi eða annað sælgæti; en góðan mat óbreytlan bcr að gefa þeim, og skammta svo, að hvorki sje hælt við, að þeir líði sult nje fái tœkifœri til að jeta of mikið. Sje fangi, sem situr í einföldu fangelsi, svo efnaður, að hann geti úlvegað Hinn 26. júlí 1876.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.