Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 80

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 80
1870 74 7!» 10. jiilí. sjer sjálfur mat, má lögreglustjórinn leyfa lionum að borða slikan mat, en ekki má þó leyfa fanga að kaupa sjer vín eða tóbak, nema sjerstaklega standi á. Lögreglustjóri beíir ábyrgð á því, að þeir menn, sem hann setur til að hafa eptirlit með fóngum, sjeu áreiðanlegir hófsemdar og reglumenn. þegar því verðnr komið við, skal hafa konur lil að fœra kvennmenn, sem teknir eru fastir, úr fötunum og rannsaka þá, og hafa hið daglega eptirlit með þeim. 3. Lögreglnsljóri hefir ábyrgð á, að fangelsishegningu sje fullnœgt, samkvæmt fyrirmæl- nm laganna, sjer I lagi 18.—27. gr. hegningarlaganna. Skal hann skipa föngum f hina einstökn klefa þannig, að fangi, sem dœmdnr hefir verið á vatns- og brauðsviðurværi eða á venjulegt fangaviðurværi, fái ekki að vera í sama klefa og fangar, er setlir eru í ein- falt fangelsi. Verði því koinið við, á hann jafnan að láta hvern fanga hafa klefa sjer, og skal hann einkum gjöra það, þegar ástceða cr til að fmynda sjcr, að fangar með því að bera sig saman geli lafið rannsókn á sakamálum eða spillt sönnunum þeim og sakar- gögnum, sem þegar eru fram komin í sliku máli. I’á ber honum og að forðast að láta þú fanga vera saman, scm gela spillzt livor af öðrnin að siðferði. 4. Nú raskar fnngi ró þeirri og reglu, sem á að vera í fangelsinu, með söng, skarkala eða hávaða, mcð þvf að klifra upp í glugga, knýja á hurð, hringja að óþörfu fangahúss- bjðlltinni eða á annan hátt, og ber lögreglusljóra þá að yfirheyra fangann undir eins og hann hefir fengið vitneskju um slíkt, og sömuleiðis aðra, er úm það geta borið, og getur lögreglustjóri, ef yfirsjónin er ekki svo mikil eða svæsin, að luin eigi að sœla opinberri kæru, refsað fanganum með því að svipta hann vinnuáhöldiim, Ijósi á kvöldin, eða þeim rjetli að fá freði silt aukið; en reynist það ómögnlegt að yfirbuga þrjózku fanga með öðru móti, má lögreglnsljóri frera hann í spennitreyju eða leggja á hann spcnnifjötra, og lúta hann vera í þeim allt að 24 stundum f senn. 5. Lögreglnstjóri skal sjá um, að rituð sje við fangahúsið dagbók, og ber að hafa f henni dálka fyrir nöfn fanga þeirra, sem setlir eru í fangahúsið, og föðurnafn þeirra, ald- nr, lífsstöðu, nákvæma lýsingu á útliti þeirra, fœðingarstað þeirra, dag þann og klukkustund, er þeir hafa verið lálnir inn, og dag og klukkustund, er þeim hefir verið sleppt. þess skal og getið í bók þessari, fyrir hverjar sakir fanginn hefir verið látinn í fangahúsið, og hvaða dómi hann hefir verið látinn sœta. Bcr lögrcglusljóra að senda amlmanni áleiðis til landshöfðingja eptirrit eplirþessari bók innan janúarmánaðarloka ár hvcrt. 6. Að öðru leyti bcr lögreglustjóra að sjá um, að breylt verði nákvæmlega eptir fanga- reglum þeim, er út voru gefnar fyrir Reykjavíkur fangelsi 24. júní 1874, og í dag hafa verið staðfestar til bráðabirgða fyrir önnur fangelsi landsins. '■ Eins og sóknarpreslinum f því prestakalli, scm fangelsið er í, er skylt að aðstoða lögreglusljórann f öllu því, sem snertir hið siðferðislega ástand fanganna, þannig skal hlul- aðeigandi hjeraðslæknir skyldur að vitja fanganna, svo opt sem lögreglustjóri óskar þess, og ber lögreglustjóra að fara eplir tillögum læknis um viðurværi fanga og um meðferð á þeim, ef þeir skyldu verða sjúkir, að svo miklu leyti scm því verður við komið. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 10. júli 187C. llilmar Finscn. Jón Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.