Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 81

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 81
75 1876 — Iirjcf landshöfðingja til bcggja amtmanna vm fangahús og fangareglnr. — Með brjefi þessu var send ainlmönnum auglýsing landsböfðingja frá sama degi um fangaliús og þeim vísað á erindisbrjef það, er prenlað er hjcr næsl á undan. þur að auki voru þeir beðnir að segja álit silt um það, livort œskilegt væri með tilliti lil ástœð- anna í binum einslöku fangelsum að breyta í nokkru fangareglum þeim l'yrir fangelsið i Ileykja- vík, er staðfestar höfðu verið til fyrst um sinn til að hafa gildi einnig fyrir hin fangelsi landsins. 8« 10. júli. Fundaskýrslur amlsráðannn. A Funditr amtráðsins í suðurumdœminu 8.—10. júnim. 1876. Ámtsráðið var baldið í Reykjavík undir forsæti amtmannsins í suðuramtinu, og mætlu á fundinum hinir kosnu fulltrúar: Dr. phil. Grímur Thomsen á Ressastöðum og prófast- ur Jón Jónsson á Mosfelli. |>essi málefni komu lil umrœðu á fundinuin: I. Viðvíkjandi sýslureikningunum, sem ekki höfðu koinið til amtmannsins í tœkau tíma, og ekki urðu í þetta skipti endurskoðaðir, varþað ákveðið, að brýna fyrir sýslumönn- um, að senda reikninga þessa árlega svo snennna til arntmanns, að hann hefði með- tekið þá í lok maímánaðar. J»ví var hreift í amtsráðinu, bvort nauðsynlegl væri, að sýslunefndirnar ættu fund með sjer til að yíirfara sýslureikningana, eplir að þeir hafa verið endurskoðaðir, áður en þcir eru sendir til amlsráðsins, og var það álit ráðsins, að þetta væri þvi að eins nauðsynlegt, að sýslumaðurinn eigi fjellist á þær athugasemdir, sem endurskoðunarmaðurinn hefði gjört. 2. Útaf beiðni frá fundi að Uerríðarhóli 30. marz þ. á. um, að amlsráðið veitli fje til varðar meðfram Rrúará til að varna úlbreiðslu fjárkláðans, komst ráðið að þeirri niðurstöðu, að það ekki sæi sjer fœrt að veila fje til þessa varðar, með sjerstöku tilliti til tilsk. 4. marz 1871 5. gr. 3. Landshöfðingi hafði leitað álits ráðsins um, hverjir vegir í suðúramlinu skuli vera Ijallvegir eptir lögum 15. okt. f. á. in. m. Ráðið áleit að þessir vcgir ætlu að vera fjallvegir: A. Vegir milli landsfjórðunga: 1. Sprengisandsvegur, 2. Vatnahjallavegur, og 3. Iíjalvegur. R. Vegir milli sýslna: 1. Fjallabaks eða Goðalandsvcgur, 2. Grindaskarðavegur, 3. Lágaskarðsvegur, 4. Ilellisheiðarvegur, 5. Mosfellsheiðarvegur, 6. Oksvegur, 7. Iíaldadalsvegur, sem aplur stendur í sambandi við Stórasand og Gríins- tungnaheiði. Af vegum þcssum álítast Hellisheiðar- og líaldadalsvegirnir eiga að vera í fyrirúmi fyrir öllum öðrum; vildi ráðið jafnframt mæla l'ram með því, að fyrirtœki nefndar þeirrar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.