Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 82

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 82
1876 76 sem gengizl hcfir fyrir ;ið safna fje lil byggingar sæluhúss á Rolviðarhóli á Ilellisheiðar- vcginum, verði styrkt af fje |»ví, sem ællað er lil fjallveganna. Með lilliti til þess, hvern- ig vegabœturnar yrðu framltvæmdar, áleit ráðið, að hentugast mundi að bjóða þær upp á undirboðsþingi, og mundi sú tilhögun meðal annars hafa þann kost, að mcð því mætli útvega atvinnu mönnum úr hinum bágstaddari hreppum f suðuramtinu. I’að var lekið fram, að nauðsynlegt væri, að brúkanleg sæluhús og fjárborgir verði byggð á eintim eða fleiri áfangastöðum cptir þvf, scm þurfa þykir; að hinar eiginlegu vegabœtur þurfi að vera svo vandaðar, sem kostur er á, en að það verði að vcra komið undir áliti góðs vcrkstjóra að hve miklu leyti vegttrinn skuli vcra upphækkaður, eða að eins ruddur eða möl- og sandborinn; að fjárveiling, sem ekki væri hærri en sú, er veitt var 1875 fyrir tveggja ára tímabil, mundi fyrir eplirkomandi tið verða ónóg til að koma fjallvegunum í viðunandi horfnemameð mjöglöngum tima; að það sje nauðsynlegt, lil að ná tilgangi laganna, að endurbótum á þeim vegum, sem fyrir eru tcknir, sje stöðugt áfram ltaldið, þangað lil hver vegur fyrir sig er kominn f viðunandi ásland, en að því fje, sem til vegabóta er ællað, sje ekki dreift til aðgjörðar á mörgum vcgum í eintt. |>egar búið væri að endur- bœla Hellisheiðarveg og Iíaldadalsveg áleit ráðið, að hinir vegirnir ætlu að takast til aðgjörða í þessari röð: Mosfellsheiði, Vatnahjallavegur, Kjalvegur, Fjallabaksvcgur, Lágaskarðsvegur, Sprengisandsvegur, Okvegttr og Grindaskarðavegur. 3. Sýslunefudin i Gullbringu- og Kjósarsýslu hafði farið þcss á leit, að amtsráðið mælli fram með þvi og vcilti samþykki sitt til þess, að lán fengizt úr landssjóði lil að af- stýra yfirvofandi hallæri f Álptaness- og Vatnsleysustrandarhreppum, 10,000 kr. handa hinúm fyrri og 7000 kr. handa liintim sfðari, alls 17000 kr. En þar eð málið ekki virtist vera þaunig undirbúið, sem vera bæri, ályklaði amtsráðið að visa þvf aptur til sýslnnefndarinnar til nýrrar hugleiðingar samkvæint sveilastjórnarlaganna 39. gr. nr. 5. 4. I’að var ákveðið, að áætlunarfyrirmynd sú fyrir reikningum sýslunefndanna, sem amt- niaður samkvæmt 40. gr. sveitastjórnarlaganna til bráðabyrgða hcfir búið til, skuli framvegis gilda. ð. Amtsráðið kynnti sjer ástand þeirra tveggja sjóða, sent undir það heyra, leiguliða- sjóðsins og búnaðarskólasjóðs suðuramtsins, en geymdi sjer endurskoðunina lil næsla fundar (á komanda hausti), og boðaði forseti, að hann á þeim fundi mundi leggja fratn áællun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins 1877. 6. I’ar eð ekki voru komiu álitsskjöl frá öllum sýslunefndum, en frá sumiim ófullkom- in, viðvfkjandi stofnun amtsfalcekrasjóðs, var ályktað, að forseli að nýju skyldi skora á hlutaðeigundi sýslunefndir, að senda amtsráðinu tilhlýðilegar athugasemdir um málið. 7. Amtsráðið yfirfór útskriptir af gjörðabókum sýslunefndanna, og fann ástoeðu lil að gjöra nokkrar athugascmdir, sem sumar þcirra gáfu lilefni til: að sýslureikningunum ávallt á að fylgja skrá uin eigur sýsltinnar og skuldir, eðttr neitandi skýrtcini um þetla, og að sýslunefndunutn ber að ganga eptir liinu sama, að því leyti hreppana snerlir; að eplirrit af sýslureikningi á að sendast hreppsnefndunum fyrir lok maí- mánaðar ár hvert; a ð þörf sje á að vekja alhygli sýslunefudanna á skyldu þeirra að hafa eptirlit með bóluselningum; að þörfsjeá að brýna fyrir sýslunefndunum í nokkr- ntn sýslum ákvörðunina f 19. gr. sveitasljórnarlaganna um fyrirmynd fyrir áætluntun hreppsnefndanna, og fyrir einni sýslunefnd ákvarðanirnar í 38. og 39. gr.; að sýslu- nefudunum beri að halda hreppsnefndumim til að senda sýslunefndunum eplirrit af áætlunum um lekjur og úlgjöld hreppanna, samkvæmt 19. gr. sveitarstjórnarlaganna. 8. Samkvæmt tillöguin sýslunefndarinnar i ltangárvallasýslu samþykkli amtsráðið sölu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.