Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 83

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 83
77 1876 1 hndr. 40 al. að fornu mati i jörðinui Ilaga í Uoltum, sem cr cign Iloltamanna- hrcpps fyrir 80 krónur. 9. Amlsráðið fjeilst á, að sjslunefndin f Itangárvallasýslu mætti í hvert skipli grciða 5 krónur fyrir fundarstað handa nefndinni. 10. J>að var ákveðið, að skora á sýslunefndirnar, að koma frnm mcð tillögur slnar sam- kvæmt I. grein í yfirsetukvennalögum 27. desember f. á., viðvíkjandi pví, hversu mörg ynrsetukvennanmdœmi skuli vera i hverri sýslu, og hversu stór ummáls. 11. Eptir að fórseti hafði skýrt frá, að hann ( siðaslliðnum októbermánuði hefði vcitt sýslunefndinni á Vestmannaeyjum heimild tii að taka 1000 kr. lán úr lándssjnði til að afstýra yfirvofandi hallæri í sýslunni á þá í hönd farandi vetri, lagði amsráðið sam- þykki silt á þcssa ráðslöfun, þó það að öðru Ieyti álili þess konar ráðslafanir mjög varúðarverðar. 12. f tilefni af beiðni hins setta lögreglustjóra í fjárkláðamálinn um að fá til umráða, ef á þyrfti að halda, 2000 kr. til að koma fram böðiim þeim á sauðfje, sem fyrirskipuð hafa verið í efri hluta Borgarfjarðarsýslu, bar forseti undir ákvörðun amtsráðsins, hvort greiða mætti fje þetta til bráðabirgða úr jafnaðarsjóði (sem þó eigi gæti átt sjer stað nema með því að sjóðurinn lœki lán) móti væntanlegu endurgjaldi síðar af fjárcigendum; cn ráðið ályktaði að hlifa jafnaðarsjóðnum við þessari útgjaldagrein. fteykjavlk, 12. dag júlím. I87G. Bergur Thorberg. B. Fundur amtiráðsins i veslurumdœminu 2/.—23. júni 1876. Fundurinn var haldinn í Stykkishólmi undir forsæti amtmannsins í vcsturamtinu, og mæltu á fundinum hinir kosnu aðalfulltrúar, prófastur Guðmundur Einarsson og sýslu- maður Sigurður Sverrisson. Forseti skýrði frá, að hann ekki hefði sjeð sjer fœrt að halda fund þenna fyrri, bæ.ði sökum þess að hann hefði orðið að halda amtsráðsfund í suðuramtinu i fyrri hluta mánaðarins, og vegna ýmislegs annars embættisannrikis. Á fundinum komu til umrœðu þau málefni er nú skal greina: I. Samkvæmt fyrirmælum Iandshöfðingja átti ráðið að skýra frá áliti sínu um, hverjir vegir í vesturamtinu skuli teljast fjallvegir eptir lögum 15. okt. f. á. og um ýmislegt viðvíkjandi tjallvegunum. I’að var álit ráðsins, að þessir vegir ættu að teljast fjall- vegir: a, Rauðamelsheiði, sem liggur úr utanverðum Ilörðudal suður f Hnappadalssýslu; b, ftrattabrekka úr Sökkólfsdal t Dalasýslu suður f Norðurárdal í Mýrasýslu; c, Iloltavörðuheiði, úr Norðurárdal í Mýrusýsln norður ( Ilrútafjörð í Strandasýslu; d, Haukadalsskarð milli Ilaukadals í Dalasýslu og Ilrútafjarðar í Strandasýsln; e, Laxárdalsheiði milli Laxárdals í Dalasýslu og Hrúlafjarðar í Strandasýslu; f, Snartatungnheiði milli Gilsfjarðar og llitrufjarðar; g, Steingrímsfjarðarheiði milli Steingrtmsfjarðar t Strandasýslu og Langadalsslrandar i ísafjarðarsýslu; h, þorskafjarðarheiði milli þorskafjarðar í ftarðaslrandarsýslu og ísafjarðar; i, Vegurinn frá Iíalmannstungu norður á fjöll (frainhald af Kaldadalsveginum). Með lilliti til þess, hverjar vegabœlur bæri að framkvæma á þessu ári og árið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.