Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 87

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 87
Stjórnartíðindi B 12. 81 1876 Stjórnarbrjef og auglýsingar- r — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfMngja um kærur út af laga- brotuiu útlendra fiskimanna. — Eplir að ráðgjaflnn 'hafði sent utanríkisráð- gjafanum pær nánari skýringar, er fylgdu þóknanlegu brjefl yðar, herra landshöfðingi, frá 2i9. jahúar f. á., viðvíkjandi skemmdum á æðarfuglavarpi f Melrakkaey á Grundarfirði inn- on vesturnmdœmis íslands, er skipverjar af frakknesku ílskiskipi, «Marie Désirée», eru sakaðir um að hofa framið haustið 1870, hefir nefndur ráðgjafi skýrt frá, að sendi- herra Ðanakonungs liafi ekki huft neilt npp úr ftrekaðri málaleitan út af þessu við liina frakknesku stjórn ; hún liafi jafnan vísað honum á bug með það með kurteislegum ummæl- um. Utanrikisráðgjafinn hefir þar að auki, um leið og hann sendi skjal það frá hinum frakkneska utanríkisráðgjufa til liins danska sendiherra i París, er þessu brjefi fylgir ept- irrit af, jneðal annars tekið fram, að sendiherrann hafi út af þessu máli bent á, að sam- kvæmt skýrslum þeim, er prófln í máiinu hafa inni að halda, og skjal ráðgjafans vfsar á, virðist frakkneskir sjómenn og íslendingar hafa þau mök hvorir við aðra, að ástœða sje til að ráða hinum fslenzku stjórnarvöldum til uð fara varlega í slík mál; og er ntanrfkis- ráðgjafinn líka fyllilega á því. Tjeður ráðgjafi hefir enn fremur bætt því við, að hann hafi lengi sjeð það, á því sem kornið hafl fyrir erindreka konungs bæði í Purís og Lundúnum, að hinar sffelldu kvartardr út af háltalagi útlendra fiskimanna við ísland, hvort heldur það cr út af því, að þeir láti ógreidd lögboðin gjöld, eður út af öðrum lagabrotum, baki lilut- aðeigandi stjórnöndum lalsverðu örðugieika, og þótt sjaldnast liufi nð iindanförnu broslið góðar undirtektir frá þeirra hálfu, og utanrfkisstjórninni bins vegar geti eigi dulizt, nð ept- 1r þvi sem til hagar á íslandi verði aldrei komizt alveg hjá þvf, að hin danska stjórn megi tii að láta erindreka sfna bera fram kærur út af slíkum málum, hefir ráðgjafinn þó álitið sjer skylt að leggja það til, að ekki sje eptirleiðis verið að koma með áminnstur kærur, nema þegar svo stendur á, að svo mikið er varið í málið í sjálfu sjer, að nokkurn veg- inn samsvari hinum miklu umsvifum, er fyrir þarf að hafa, eða þar sem til eru svo öflug rök við að styðjast, að öll líkindi eru til, að málið hafist fram án mjög stórkostlegrar fyr- irhafnnr, — Brjcf ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um fiskiveiðar Færey- S2 inga á Austfjörðum. — í þóknanlegu brjefi frá 2. október f. á. hafið þjer, herra “6- mai' landshöfðingi, skýrt frá, að komið hafi til alþingis bœnarskrá úr Norður-Múlasýslu um, að íbúar þessarar sýslu, sjer f lagi þeir, er búsettir eru kringum Norðfjörð og Seyðisfjörð, yrðu verndaðir gegn þvf, að Færeyingar lœkju þátt f fiskiveiðum á nefndum fjöröum jafnt við landsmenn, án þess að greiða nein gjöld f landsþarfir, svo sem helzt til spltalasjóðs- ins. Hafi þá þingmaður einn f efri deild þingsins lagt fram frumvarp til laga um bann gegn þvf, aö aðrir en íslendingar stunduðu fiskiveiðar við strendur íslands innan land- íielgi; frumvarp þelta hafi samt ekki verið samþykkt; en aptur á móti liafi þingdeildin á- lyktað, aö vfsa máli þessu til stjórnarinnar, f þeirri von, eptir því sein ncfnd sú, er sett var í málið, kemst að orði f álilsskjali sínu, að spornað yrði við því, bæði að fiski- vciðum íslendinga væri spillt af þeim, er að öðru leyli ekki leila sjer atvinnu bjer á landi, og aö liinn íslenzki læknasjóður færi á mis við þau gjöld af fiskiafla annara þegna við strendur landsins innan landhelgi, sem landsmenn verða sjálfir að greiða. Ut af þessu hafið þjcr, hcrra landshöfðingi, tekiö fram, að þótt það liljóti að vera aðalreglan, eins og Ilinn 4. septcmber 1876.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.