Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 88

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 88
187G 82 S® kannasl er llka við I ofannefndu nefndaráliti, að allir danskir þegnar liafi rjett til að slunda “(’■ Inaí- fiskiveiðar hvar scm er í landhelgt Danaveldis, og þá líka í landhelgi við ísland, virðist ekki neilt Isjárvert að gjöra undantekningu frá þcssari reglu, þar sem svo hagar til, að það virðist œskilegl; og þar sem fiskimiðin á nokkrum fjörðutn landsins sjeu svo þröng, að varla nocgi handa þeim er búa í kringum firðina, virðist einknm ástœða til að banna þar fiskiveiðar öllum, srm hafa ckki faslan búslað á íslandi og greiða ckki hin lögákveðnn gjöld af afla sinum til hins íslenzka læknasjóðs, og leggja ekkert til nauðsynja landsins og hlulaðeigandi sveila; og álílið þjer að þetta eigi heima um Seyðisfjörð og Norðfjörð. lít af þcssu skal til þóknanlegrar leiðbeiningar þjónnstusamlega tjáð, að þar sem bæði alþingi og þjer, herra landshöfðingi, hafið sett skyldu þá, er hvllir á lslendingum til að grciða bæði læknasjóði, eður nú landssjóði, og sveit gjöld af fiskiveiðum sínum, f samband við rjctlinn lil. fiskiveiða í landhclgi Danaveldis við ísland, fa;r ráðgjafinn ekki sjeð, að lil þcssa sje nœgilcg heimild, með því að gjaldið er greitt af öllum skipum, er gjörð eru út frá íslandi og leggja þar upp afia sinn, án tillits til þess, hvort fiskað er innan landhelgi eða ulan. j>að er þvf hvorllvcggja, að gjöldin hafa ekki verið lögð á fiskiyeiðarnar af því, að þa r fara fram innan landhelgi, enda getur það atvik, að gjöld til almennra nauðsynja íslands ern tekin af íbúum landsins, fyrir að slnnda fiskiveiðar frá íslandi og flylja þangað aflann, varla verið noeg ástœða lil að lcggja hin sömu gjöld á aðra þegna rikisips að eins af því, að þeir stunda fiskiveiðar f landhclgi Danaveldis við ísland, og hafa þeir fornan rjett til slikra veiða, er slaðfestur hefir verið í hinum íslcnzku lögum smbr. augl. 18. ág. 178G 5. gr. og tilsk. 13. júní 1787 1. kap. I. gr., og vcrður f þessu tillili nð laka til grcina, að þcir eru skallskyldir eplir lögunum þar scm þeir eiga hcima, og að þcir jafnaðarlcga livorki fiylja afla sinn í land.á íslandi nje verka hann þar. lljer \ið bœlisl enn frcmur, að eplirlilið með innheimlu slíkra gjalda mundi vcrða lijer um bil ómögulegl, þar scm menn ekki gælu vitað, hve mikið af aflanum hefði fcngizt innan landhelgi og hvc mikið ulan. |>ar scin þjer, horra landshöfðingi, þar að auki hafið. álilið, ;að ástœða gæli vcrið lil að gjöra undantekningu frá hinni almennu reglu um rjelt allra danskra þegna til fiski- veiða hvar scm cr f landhelgi Danaveldis, þegar svo sloeði á, að fiskimiðin á fjörð.um ís- lumls væru svo Iflil, að varla dygðu handa þcim, er bvggju kringum firðina, þannig að hannnð yrði dónskum þegniim, cr ckki hcfðu fastan bústað á íslandi og því greiddu ckki gjöld af fiskivciðum sínum, að stunda fiskiveiðar á þeim fjörðnm — verður að athuga, að \iö þeita væri það óviðkomandi atriði, að hlutaðeigcndur grciða engin gjöld lil íslands af liskivei.ðum sínum, látið gjöra það að vcr.kum, sem það á ekki að gjöra, eptir því som á liefir verjð bent að framan; þar að auki mundi slíkt bann ríða í bága við jafnrjetti ís- lendinga og annara þcgna ríkisins til fiskiveiða í landhclgi ríkisins. Enn er þess að geta — og virðist það riða haggamuninn, — að, efbvggja ætti bannið á þeirri ástceðu, að þeir, er ællu heima kringum fjörðinn, mætln ekki við því að aðrir færu að fiska þar í kap.p við þá, væri ckki nóg til þess að bannið væri samkvæml lilgangi sínum, að það hamlaði þeim dönsku þegnum, er ekki byggju á íslandi, frá slíkum fiskiveiðum, beldur yrði það einnig að ná lil fiskimanna, er búsettir væru á íslandi, en æltu heirna utanbjeraðs. En þess háttar fullkomin einokun á fiskiveiðunum á fjörðum þessum myndi riða svo mjög í bága við reglur þær um jafnrjetli allra þegna ríkisins til að stunda fiskiveiðar í landhelgi þess, og um alvinnufrelsi rnanna, er hingað til hcfir fylgt vcrið, að r.áðgjafanum myndi þykja fsjárvert að koma fram með lillögur nm þella, enda hefir alþingi ekkcrt lilefpi gefið til þess. Að minnsta kosti yrði, ef svo sjaldgæf ráðstöfun yrði gjörð, að útvega langt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.