Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 90

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 90
1876 84 34 G. jiílí. 85 G. júlí. — Iirjcf ráðgjafans fyrir ísland til landsliöfðingju um birtingu lagafrum- varpa. — Jiifnframt því að senda liingað ályktun, er ncðri deild alþingis -íieflV sarfi* þykkt um að skora á ráðgjnfann fyrir fsland að hlntást til nm, að nð minnstu kosli helm- ingnr hinna markverðnsln lagnfrnmvarpa, sem ( ráði er að leggja fyrir þingið, verði birt alþingismunnum ekki síðar en tí mánuðnm áður en alþingi kemur saman, hatið þjer, herra landshöfðingi, i þóknanlegu brjeíl frá 4. oklóber f. á. tekið fram,-að það sje hvorttveggja, að lagafrnmvörp stjómarinnar samkværnt eðli hlularins sjeu lögð fyrir þingið sem þing, en ekki fyrir hina einstöku þingmenn, og myndi þéir þá fyrst, er þeir eru saman komnir, lið þann ( löggjafarvaldinn, er stjórnin leggur frumvörp sín fyrir, enda hafl hin umbeðna birting mjög mikla örðugleíka í för með sjer; og verði ( þessu efni að tuka það fram, að stjórninni hljóti að vera frjálst að ráða af þangað til ( slðustu forvöð, livort hún cigi að koma fram með lagafrumvörp, og sömuleiðis að breyla frumvörpum sínum, og sje ekki unnt að sjá fyrir svo löngu á undan þingbyrjun, sem hauðsynlegt vrði eplir nefndri á*- lyktnn, allt, sem upp á kynni að koma og máli mundi skipta í þessu efni; auk þess sjcu öll frumvörp lögð fyrir alþingi undir eins og þingið er sett, og virðist þá vera nœg- ur tími fyrir þingmenn til að kynna sjer málln. Hafið þjer, herra Iandshöfðingi, því ekki gelað mælt frain með ofannefndri ályktun. lít afþeSsu skal yður þjónustusamlega Ijáð til þóknanlegrar leiðbéiningar og birtingar, að ráðgjafinn verður að vera yður, herra lands- höfðingi, samdóma um að, ekki sje nœgilegt tilefni til að laka Ijeða beiðni til greina. — Brjtf ráðgjafims fyrir íslands til landshöfðingia um Thorchillii-barna- shólasjóð. — þjer hafið, herra landshöfðingi, sent hingað ályktun, er samþykkt var á síðasta alþingi, um að vísa til stjórnarinnar spurningii, er komið liafði fram á alþingi um breytingu á konungsúrskurði frá 5. oktbr. I86G um það, hvernig vcrja skuii vöxtum af Thorchillii barnaskólasjóði, og ( þóknanlegu brjefi frá 6. marz þ. á. lagt það tif, að til- greindum ástœðum fyrir máli yðar, að reglum þeim, er sottar hafu verið um meðferð ,á nefndum sjóði, verði breylt á þá leið, er hjer segir: 1. að hreppsnefndirnar fyrir lok mafmánaðar ár livert sendi Sliptsyfirvöldunum tillög- ur um, hvernig varið skuli vöxtnm þeim af Torchillii barnaskólasjóði, cr börn þar i sveit eigi að fá fardagaár það, er í hönd fer, og skuli uppáslungu þessari fylgja annaðhvort álilsskjal sóknarprestsins eða tillögnr þær, er hann hefir sent breppsnefndinni sam- kvæmt 14. grein í tilsk. 4. maí 1872. Stiptsyfirvöldin skuli siðan ákveða, hvernig verja skuli vöxtunum í hverjum lireppi fyrir sig á fardagaárinu, og mcgi, ef barnaskóli er stofnaður ( hreppnum, leyfa, að vöxtunum að nokkru eða ölln leyti skuli varið til að útvega fátœkuslu börnum nauðsynlega lilsögn, og skuli þá miða stœrð slyrksins handa hvequ barni við kostnað þann, er kennsla þcssi hefur í för með sjer; að öðru leyti skuli enn standa hinar sömu reglur og að undanförnu nm þcnnan styrk. 2. að sliptsyfirvöldin ákveði eptir fólksfjölda og öðrum ástœðum, og landshöfðingi samþykki það, hvernig skipta skuli vöxtunum af styrktarsjóðnum á fátcok börn í hverjum hreppi; skipting þcssi eigi að standa í 10 ár, og skuli endurskoða hana 10. hver.t ár samkvæmt tjeðum reglum. , Út af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð það er nú skal greina, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. Yið l. Iláðgjafinn felUt á lillögur yðar um, að skylda sú, að koma með uppástungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.