Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 92

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 92
1876 86 80 19. júlí. 87 19. júlí. 88 20. júlf. 89 24. júlí. — Brjef landshufðingja til amtmannsins yfir suðurumdáýninu um endurlioetur á fjallvegum. — Með þessu brjefi samþykkli landshöfðingi, að alll að 1000 kr. af fje því, er veitt hefir vcrið til vegabóta með 10. gr. C. 6. fjárlnganna, verði lagðar til endurbyggingar & sæluhúsinu við Kolviðarhól undir Ilellisskarði, er safnað hal'ði vcrið sam- skotum til, og skoraði landshöfðingi á amlmann að semja við samskotancfndína um sælu- húsbyggingu þcssa, þannig að hún gæti verið fullgjörð fyrir næsta vor. í annan stað skoraði landshöfðingi á amlmann að láta gjöra áællun um það, sem þarf að vinna til að gjöra kafla þann af vegioum upp í Ilellisskarð, er liggur um Svínahraún, vel fœran, og þar eptir láta almennt undirboðsþing fara fram á þessari vinnu samkvæmt áætluninni, og að áskildu samþykki Iandshöfðingja, til þess að þar eplir verði gjört úl um það, hve miklu fje verði varið lil þessarar vegagjörðar. j>ess var getið, að enu væri eigi ko'mnar tillögur frá norður- og-austuramlinu um, hverjir vegir hjer á landi skuli vera' fjallvcgir, og að þvf yrði að fresta fullnaðarákvörðun um það að sinni. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir vcslurumdœminu um Clidnrhoct- ur á fjallvegum. — Með þessu brjefi samþykkli landshöfðingi, að nú þegar á þessu sumri væri byrjað á að gjöra við veginn yfir lloltavörðuheiði, og að til þess yrði varið allt að 1500 kr. af fje því, sem með 10. gr. C. 6. fjárlaganna er veitt til vqgabóta. — Brjef landsliöfðingja til beggja amtmanna um dýralækni. — lláðgjafinn fyrir ísland, sem sent hafði verið bónarbrjef, þar sem dvralæknir Snorri Jónsson, er sagt hafði verið upp frá 1. maí þ. á. sýslun sinni sem dýralækni í suðurumdœminu, fer þess á leit, að hann verði skipaður dýralæknir á Islandi með I200kr. árslaunum, liafði lalið það ísjárvert að taka beiðni þessa til greina, því fremur sem menn á alþingi í fyrra hefðu látið mjög misjafnar skoðanir f Ijósi um þetta málefni; og sumir hefðu mælt með því, að skipaður væri einn dýralæknir til að ferðast um landið, aðrir með dýralækni f hverju amli eða hverjum landsfjórðungi, og enn aðrir með dýralækni í hverri sýslu. |>ar á móti hafði ráðgjaíinn álitið, að ástœða gæti verið til að leggja fyrir næsta alþingi frumvarp til laga um þetta mál, er ætli að fara fram á, að dýralæknir væri skipaður f hverjn amli eða hver- jnm landsfjórðungi með 1000—1200 kr. árslaunum auk dagpeninga og ferðakostnaðár eplir nákvæmari ákvörðun hlutaðeigandi amlmanns, og ætti að greiða öll úlgjöhlin til launa dýralækna og ferða þeirra að hálfu leyti úr landssjóði, en að hálfu leyli úr hlutaðeig- andi amtsjafnaðarsjúði, og bciðist nú landshölðingi álita amtmanna um þetta mál i heild sinni. ; — Brjef landsliöftjingja til amtmannsins yfir suður- og veslurumdœminu um f j ú styrk til jarðabóta. — Með brjefum frá 21. og 22. þ. m. hefir herra amtmað- urinn eptir að hafa leitað álits amtsráðsins lagt það til, að veitlar vcrði af hluta vestur- umdœmisins af 2400 krónum þeim, er með 10. gr. C. 5 fjárlaganna eru ákveðnar tll jarðabóta á ári þvf, er yfir stendur: a, 120 kr. til að kaupa fyrir vagn með aktygjum handa sira Jakobi Guðmundssyni á Sauðafelii í Dalasýslu scm vcrðlaun fyrir jarðabœtur þær, er liann hefir unnið á nefndri jörð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.