Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 93

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 93
87 1876 b, 100 kr. sem slyrknr handa „Guðmundi Guðmundssyni frá Mýrum í Dýraílrði lil að. 89 kosta sig á búnaðarskólanum, að Stcini i Norcgj. 24. júlí. Um leið og jeg hjer mcð samþykki þcssar tillögur, lœt jeg fylgja ávísun á 220 kr. til þóknanlegrar ráðstafanar herra amtmannsins í þessu tilliti. — Drjef landsluifdingja til amtmanmim yfir suSur- og vesturumclœminu um 90 lij ónaskilnað. — j þóknanlcgu brjcfl frá 19. þ. m. hafið þjer, herra amtmaður jú,í' spurt, hvort vald það, cr veitt var amtmönnum mcð tilsk. 21. desbr. 1831 I. 1. d. til að leyfa algjörðan hjónaskilnað fyrir hjón, sem lifað hafa aðskilin að borði og sæng eptir ieyfisbrjefl amtsins um mínnst 3 ár, og bæði óska skilnaðarins, hafi verið skert með augl. 22. febr. f. á. um verksvið landshöfðingja, þar sem 17. gr. mælir svo fyrir, að landshöfð- ingi skuli gefa út leyfisbrjef þau, sem nefnd eru f konungsúrskurði 25. mai 1814, 3., 4. og 5. til þess að ganga I nýtt hjónaband, undantekningar frá DL. 3—16—8, og leyfisbrjef til hjónaskilnaðar. Fyrir þessa sök skal jeg lijer með þjónustusamlega tjá yður, að þótt hin tilvitnuðu orð sjeu ckki alveg Ijós, verð jeg að vera á því, að það liafi ekki verið tilgangur hins nefnda lagastaðar að breyta verksviði amtmanna, og að að eins myndugleiki sá til «ad mandatum» að gefa út leyfisbrjef til algjörðs hjónaskilnaðar, sem áður hcyrði undir ráðgjafann eða kan- selliið, og getur um í 4. og 5. gr. konungsúrskurðar 25. maí 1844, nú hafi verið lagður undir landshöfðingja. Amtmennirnir vcrða því framvegis eins og hingað lil að veita algjörðan hjónaskilnað, þegar bæði hjónin œskja hans cptir hinn lögboðna tíma. Ef þar á móti algjörðs hjónaskilnaðar er beiðzt að eins af þvf, að annað hjónanna hefir verið dœmt f hegningarvinnu I 3 ár eða lengur, eða ef annað hjónanna mólmælir skilnaðar- leyfinu, þó þau hafi vcrið skilin að borði og sæng ( 3 ár eða Iengur, ber að leyta til landshöfðingja um leyfið. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um ltÚS- 91 i i /> • . 5. ágúst. mennsJculeyfi. — í þóknanlegu brjefi frá 2. þ. m. meðtók jeg álit herra amtmanns- ins um bónarbrjef með 4 fylgiskjölum, þar sem Itögnvaldur Rögnvaldsson á Rauðará fer fram á, að hann megi taka sjer fasta dvöl hjer í bœnum, þrátt fyrir það, að fátœkra- stjórn bcejarins hafi synjað sjer um þetta. Ilafið þjer getið þess að nefnd fátœkrastjórn, hafi á síðari árum verið mjög treg á að veita utanbœjarmönnum húsmennskuleyfi, og að hún hafi að yðar hyggju á stundum farið lengra í þvi tilliti en góðu hófi gegni, og ekki nœgilega gætt hins náltúrlega rjettar, sem hver maður með ódekkað maunorð hefir til að leita sjer atvinnu þar sem hann vill, meðan hann verður ekki öðrum til þyngsla. í’ó að þjer með úrskurði frá 29. apríl þ.á., eptir að beiðandanum, sem fengið hafði húsmennskuleyfium eitt ár, hafðiveriðneitaðumlengingu á þessu leyfi, hafið ekki fundið nœga ástœðu til að ónýta þessa ákvörðun fátœkrastjórnarinnar,virðist yður samt, að hinar nýju skýringar sem komið hafi fram f málinu, gjöri það sennilegt, að gjört hafi verið of mikið úr þvf, hve óálitlegur efnahagur hlutaðeiganda væri. I’ar að auki hafið þjer tekið fram, að það sje vafasamt, hvort það sje *ð6legt, eins og gjört liefir verið ( þessu máli að binda húsmennskuleyfið við víst tfmabil, °S að sveitarstjórn varla samkvæmt tilskipun 26. maí 1863 geti vísað burt þcim manni, er hún einusinni hefði leyft að gjörast húsmaður. Fyrir þcssa sök skal yður, herra amtmaður, tjáð til leiðbeiningar og birtingar fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.