Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 94

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 94
1876 88 91 blutaðeígöadum, að jeg fellél á það, scm ^þjer eiris og frð er sljrt, hafið lekið fram og ö.ágúst fæ gjeg^ ag beiðandanum að sinni -eða meðan bann ; er ekki þurfandi sveitarstyrks verði meinað að hatda áfram dvöl sinni hjer f tœnum, óg skál því úrskúrður amtsins á málinu og sú ákvörðun fátœkrastjörnarinnar í Reykjavík, er hann staðfestir, hjer með felld úr giidi. 09 — Brjef landshöfðingja til beggja amtmanna <um, innheim'tingu á gjöld- scptbr. af útlendum fiskiskipum. — Ctanríkisráðgjadnn hafði bent ú, aö hin enska utanríkisstjórn hafði skýrt frá, að þá er heimtuð hefðu verið iim gjöid samkvœml tilsk. 12. febr. 1872 af nokkrum íiskiskipum;, er leitað höfðu hafna f Suðurmúlasýslu í fyrra, hefðu skipseigendur lýst yfir þvf, að skipstjórar sínir hefðu ekki verið krafðir á íslandi um nefnt gjald. Fyrir þvf skoraðj landshöfðingi samkvæmt brjefi ráðgjafans fyrjr ísland á amtmenn að, brýna fyrir öllum lögreglustjórum, sem eiga að hafa eptirlit með fiskiveið- um útleodinga hjer við land, að þeim ber að svo miklu leyli ;sem mögulegt er -sjálfum að reyna að ná inn hinum lögboðnu gjöldum, og að þeir, ef þetta tekst ckki, og þeir þykjast þurfa að leita aðstoðar utanrikisráðgjafa til að heimta> gjöldin saman, eiga að út- vega svo nákvæmar skýrslur, sem unnt er, um nöfu skipanna, merki þeirri, heimili o, s. frv., svo að komizt verði hjá þvf, að órnaka útlend stjórnarvöld meir cn nauðsynlegt er. EMBÆTTISMENN SKIPAÐIR. ' ‘ ; Hinn 14. dag ágústmánabar þóknaðist lians bátign konunginum, nllramildilegast »8 skipa: scttan hjeraðslækni pórð Guðmundson til að vcra hjcraðslækni í umdœmi því, scm ncfnt cr 2. læknishjcrað f lögum frá 15. októbcr f. á. — Gullbringusýslu að undanskildu Garða prestakalli; scttan hjcraðslækni Pál J. Blöndal til að vcra hjeraðslækni í 3. læknishjcraði — Borgar- fjarðar- og Mýrasýslu; scttan hjcraðslækni Ólaf Sigvaldason til að vcra lijeraðslækni f 7.læknishjoraði — Strnnda- sýslu og Garpdals- og Staðarprestaköllum f Barðastrandarsýslu/ og ber honum þar að auki samkvæmt 3. gr. laganna frá 15. októbor f. á., að gcgna fyrst um sinn hjeraðslæknisstörfunum í hinura parti Barða- strandarsýslu ab fráskilinni Flatey; scttan hjeraðslækni P. E. Július Halldórsson til að vera hjcraðslækni f 8. íæknishjer- aði, — Húnavatnssýslu vestan Blöndu; settan hjeraðslækni Boga Pjetursson til þess að vcra hjcraðslækni f 9. læknishjcraði — Húnavatnssýslu nustan Blöndu að fráskildura Folls, Bapðs og Knappstaðaprostaköllum, og bcr honum samkvæmt 15. gr. laganna frá 15. oktbr. f. á. fyrst um sinn aö gegna hjeraðslæknisstörfum cinnig í þessum 3 prestaköllum; kandidat Einar Guðjohnscntilað vera hjeraðslækni í 13. læknishjcraði, — Svalbarðs og Sauðancss prcstaköllum í pingeyjarsýslu og Skeggjastaða og Ilofs prcstaköllum í Norðnrmúlasýslu; sottan hjcraðslækni porvarðKjerull til að vera bjeraðslækni 114. læknishjeraði — öðrum prestaköllum Norðurmúlasýslu, og Vallanes og Hallormstaðaprestaköllum i Suðurmúlasýslu; settan hjeraðslækniSigur ð Ólafssontil að vera hjeraðslækni í 17. læknishjoraði — Vcst- ur-Skaptafellssýslu, og hcfir hann þarað aukil.septbr.aflandshöfðingjavenð scttur til að.gegna hjeraðslæknis- störfumí Árnessog Rangárvallasýslum, þangað til búið cr að slcipa embættismcnn í þessi læknishjeruð. Hinn27. dagjúlímánaðar skipaði landshöfðfngi prestinn að Stáð í Grunnavík, síra Einar Vern- harðsson, til að vora prest i Staðarprestakalli í Súgandafirði í Vestur-ísafjarðarprófastsdoemi með þoirri 300 kr. uppbót, sem brauðinu cr hcitið úr landssjóði. r. ., . • Hinn 1. dag septcmbcrmánaðar skipaði landshöfðingi kandídat Sófonías Ilalldórsson til að vcra prcst í Goðdalaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdœmi; sama dag var kandfdat Jónas Bjarnarson skipaður til að vera prestur f Kvfabekksprcsta- kalli i Eyjafjarðarprófastsdœmi með þcirri 200 kr. uppböt, sem brauðinu cr hcitið úr landssjóði; sama dag var kandídat Janus Jónsson skipaður prestur í Hestþingum í Borgarfjarðar- prófastsdœmi. ÓVEITT EMBÆTTI. Mclstaðarprestakall f Ilúnavatnsprófastsdœmi, metið 1754 lcr. 4 aur., auglýst 2.' scptbr.; 3 prcsta- ekkjur eru i brauðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.