Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 95

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 95
Stjórnartíðindi B 13. 89 1876 Brjcf landsliöfðingja til póstmcistarans um burðarcyri til brozkra og frak'kneskra nýlenda. — Með þessu brjefi var skýrt frá, að gjörður hcfði verið 27. janúar þ. á. ( Bern samningur um, að Indland hið brezka og hinar frakknesku ný- lendur skyldu teknar inn í allsherjar-póstmálasambandið frá 1. júlí þ. á., og var pósl- meislaranum um leið lilkynnt, að burðareyrir milli íslands og landa þessara skyldi upp frá þvi vera eins og hjer segir: fyrir brjef, sem borgað er undir fyrirfram . . 40 a. hver lógrömm1. — — — óborgað — —---------. . . 60— — 15 — — bækur, blöð og annað prentað mál, sýnishorn af varningi og viðskiptaskjöl................12— — 50 — — meðmælingu .................................16 — — viðtökuskírteini............................8 — — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til lamlshöfðingja um fjárvei tingu til sjúkraltússins á Akureyri. — Með þvíað stjórn sjúkrahússinsá Akureyri hafði farið þess á leit, að fá greilt 2000 króna tillag það, ermeðal annars hefir veitt verið sjúkra- húsinu í fjárlögunum fyrir 1876 og 1877, 4. gr. 4. d, hafið þjer, herra landshöfðingi, með þóknanlegu brjefi frá 15. f. m. lagt það til, að áminnst fjárupphæð, er ekki verði úlitin gjöf eða styrkur, eins og þær 400 kr. um árið, er um leið hafa veittar vcrið sjúkra- húsinu, verði fengin sjúkrahúsinu að vaxlalausu láni, gegn veði í húsinu, og þannig, að láninu megi ekki segja upp meðan stofnunin er höfð fyrir sjúkrahús. Út af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiníngar og birting- ar og frekari ráðslafanar, að ráðgjafinn verður að vera á því, að eins og fjárveitingin er orðuð ( fjárlögunum eigi sjúkrahúsið fulla heimtingu á, að áminnslar 2000 kr. sjeu greiddar þv( úr landssjóðnum að gjöf. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um to 11 af tóbaki. — í þóknanlegu brjefi frá 22. apríl þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, skýrt frá því, að flutzt hafi með skipinu Marie Christine lil kaupmannanna M. Smiths, Magnúsar Jónsson- ar og hins svo nefnda lllutaveltufjelags ( lleykjavík nokkuð af tóbaki, er samkvæmt toll- skrá þeirri, er'skipinu fylgdi, hafi numið 74 pundum meira en viðtakendur farmsins allir þrír hafa staðhœft «upp á æru og trú», að þeir hafi fengið, og hafi skýrsla þeirra einnig verið sarnkvæm farmskrám þeim um vörurnar, er þeir fengu. Munur þessi komi fram í nef- tóbaki þv( (rjóli), er með skipinu kom, þar sem farmskrá Smiths konsúls hafi lalið það 'tOOpund, en tollskráin telji honum 8 bagga með alls 424 pundum; og í annan stað hafi hinir viðlakendurnir tveir samkvæmt farmskránni að eins fengið 17 bagga báðir saman,með 901 pundi í, en lollskráin telji lóbakið til þcirra 951 pund. En með því að yður sje kunnugt, að samskonar tóbaksströnglar og hjer rœðir um sjeu vanir að vega 53 pund hver, eða eins og tollskráin telur viktina á því, sem átti að fara til Smilhs kaupmanns, segizt þjer hafa lagt fyrir bœjarfógetann ( lleykjavík að heimta af honum toll af vöru- þunga þeim, er ( tollskránni segir, að undangenginni nánari rannsókn ; cn þar sem hinir tóbaksströnglarnir hafi samkvæmt tollskránni vegið 2 pundum meira, en almennt á sjcr stað, hafið þjcr mælzt lil þess, að ráðgjafinn leili skýringar um þelta hjá lollsljórninni dönsku. 1) 15 grömm — 3 kvint, 50 gr. — 10 kv., sjá atluigasemd 2, bls. 7, og 1, bls. 9 bjer aö framan. Ilinn 30. október 1870. 3. júlí. 04 5. júlí. 95 20. júlí.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.