Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 97

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 97
91 1870 fá viðurkcnningu yðar fyrir, og getið þjer, herra landshöfðingi, að tilhlutun fjárhags- stjórnarinnar fengið vextina frá II. marz 1876 til 11. septbr. og 11. marz gjalddaga borg- aða úr jarðabókarsjóði Islands, og munið þjer einnig gela fengið greiddar úr sama sjóði framantaldar 402 kr. ( peningum; og hefir landfógetanum verið ritað um það hjeðan það sem þarf. Samkvæmt brjefum kirkju- og kennslustjórnarinnar frá 21. febr.1 og 23. ágúst 1866 til biskupsins yfir íslandi skal öllum vöxtum af sjóðnum varið til að bœta upp þessi 4 prestaköll í Bóla bisknpsdœmi, semáður var: Grímsey, þönglabakka, Iínappstaði og llvann- eyri, þó þannig, að prestarnir i öðrum brauðum, er hingað til hafa fengið slyrk af vöxlum sjóðsins, haldi honum eptirlciðis, meðan þeir eru kyrrir í þeim brauðum, en að styrkurinn falli niður, þegar brauðin losna, og skulið þjer þvf þjónustusamlega beðnir að greiða þókn- anlega á hverju ári biskupnum yfir íslandi vexli sjóðsins, gegn kvittun lians, til útbýtingar meðal Ijcðra brauða. — Brjef landsllöfðiugja til sýshimanmins í Skagafjarðarsýslu um SCndingu á ógiltum peningum. — í þóknanlegu brjefi frá 22. f. m. hafið þjer, herra sýslu- maður, spurt, hvort yður sje leyfilegt að nota þjórmstupóstmerki til að koma gömlutn pen- ingum (spesíurn og ríkisdölum), sem einstakir menn vilja fá skipt fyrir krónupcninga, eins og að nokkru Ieyti átti sjer stað um aurapeninga. Út af þessu skal yður til vitundar getið, að eins og jeg verð að álíta það skyldu hvers gjaldheimtumanns, að stuðla sem mest að því, að hin lögboðna |)cningabreyling komist sem fyrst á um allt land, þannig sje jeg því ekkert lil fyrirstöðu, að nota þjónuslumerki undir sendingar þær, er þjer hafið um getið. — Brjef landshöfðingja m amtmannsins yfir norður- og ausfurumdœminu um rannsóku á veikindum á skepnum í Múlasýslum. — ííptir að þjer, herra amtmaður, í þóknanlcgu brjefi frá 21. f. rn. höfðuð tjáð yður fúsan á að veita 200 kr. tillag til að launa dýralækni Snorra Jóns9yni og nokkra þóknun fyrir ferðakostnað og lækningar hans í norður- og austnrumdœminu, cf hann, eins og hann hafði stungið upp á, ferðast nú í haust austur í Múlasýslur og dvclur þar vetrarlangt, yfirvaldinu til aðstoðar við rannsókn á bráðafári og öðrum veikindum á skepnum, er fyrir kynni að koina, hefjeg fallizt á þessa uppástungu, og lagt fyrir dýralæknirinn að bera sig saman við yður um, hvern aðsetursstað hann eigi að kjósa sjer, og hvernig hann eigi að láta yfirvaldinu ( Ije aðsloð þá, cr lijer rœðir um. Ber honum fyrir þetta starf auk launa þeirra, er honum eru lögð úr landssjóði um árin 1876—77 (600 kr. árlega), áminnst tillag úr jafnaðarsjóði norður- og austuramtsins, og verður hann þar að auki að koma sjer saman við yður, herra amlmaður, um ferðakostnaðarþóknun þá, er hann enn frcmur getur átt von á fyrir aðstoð þá, er liann lælur yfirvaldinu í tje. — Brjef landshöfðingja til amtmanmim yftr suður- og vesturumdœminu um und- anpáijgur undan fjárrekstrarhanni. — I þóknanlegu brjefi frá í gær hafið 2) Brjcf þctta cr prcntað i „Tíðindum um stjórnarmálcfui íslands“ II bls. 306—7, sbr. brjcf 18. febr. 1865 í sama bindi bls. 144—5. 97 11. ágúst. 9S 5. scplbr. 99 6. scptbr. IOO í). scptbr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.