Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 98

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 98
1876 92 ÍOO þjer, hcrra amtmnður, lagt það lil, að landshöfðinginn gefi út almcnna ákvörðun, er lak- 9.septbr. rekstrarbann og flutiiingsbann það á sauðfje inn á hið kláðagrunaða svæði og úr þvf, sem á var lagt með brjefi landshöfðingja frá 18. marz þ. á., samanbr. auglýsingu landshöfðingja frá 30. ágúst f. á., þannig, að leyft verði að reka í haust skurðarfje vestan norðan og austan yfir takmörk hins grunaða svæðis til sjávarsveitanna á þessu svæði. Fyrir því skal hjer með samþykkt, að fjárrelcstrcir til shurðar eigi sjer stað f hauslfrá því um rjettir og til októbermánaðarloka út ogsuðuryfir takmörk hins kláðagrunaða svæðis (Brúará, Ilvítá og Ölvesá í Árnessýslu og llvítá í Borgarfjarðarsýslu) með skilyrðum þeim, er nú skal greina: 1. Ekki má reka kindur í minni hópum en 60 fjár, og skulu að minnsta kosti 3 áreið- anlegir menn reka hvern hóp. Eiga þeir að hafa meðferðis skírteini, þar sem eigendur kinda þeirra, er ( rekstrinum eru, skuldbinda sig til að skera þær, undir eins og þær ern komnar á stað þann, er þær eru ætlaðar á, og skal hreppstjóri f sveit þeirri, sem fjeð er rekið úr, eða þá hlutaðeigandi sýslumaður rita á skírteinið vottorð um tölu kindanna og um nöfn og áreiðanlegleika rekstrarmannanna. 2. Rekstrarmenn mega aldrei allir yfirgefa fjeð, og ber þeim á nóltunni að vaka yfir þvf, ef það ckki er látið inn. Skyldi samt kind týnast, ber rekstrarmönnnnum þegar f stað að gjöra ráðstöfun til að leitað verði að kindinni, og henni fargað þegar hún finnst. 3. Ferjumenn við ár þær, sem eru á leiðinni úr hinurn heilbrigðu sveitum suður, mega, að viðlögðum sektum enga fjárrekstra fiytja yfir árnar, nema því að eins, að skilyrðum þeim sem að framan eru nefnd, sje fullnœgt. Ber þeim að láta sýna sjer skírleini það, er á að fylgja rekstrunum og rita á það votlorð um tölu kinda þeirra, sem flultar hafa verið yfir ána. 4. I’cgar fjeð er komið þangað sem það er .ætlað, ber þegar að afhenda lögreglustjóra eða hreppstjóra á slaðnum skírteinið; lætur hann undir eins telja fjeð og sjer um, að það verði allt skorið. Yanti nokkra kind af þeim, er í rekstrinum áttu að vera, ber hreppstjóra þegar f stað að rannsaka, hvernig á því standi og gefa lögreglusljóra um það skýrslu. 5. Nú hittast innan takmarka hins grunaða svæðis fjárrekslrar úr heilbrigðum sveitum, scm eigi fylgir optnefnt skfrteini, of fáir rekslrarmenn eru með, eða sem annars eitthvað þykir að, og skal þá lögreglustjóri eða hreppstjóri sjá um, að slíkir rekstrar verði teknir f trygga gæzlu, þangað til að fjenu verði ráðstafað, og ber þar að auki eptir ástœðum að lögsœkja eigendur fjárins eða aðra hlutaðeigendur fyrir brot gegn rekstrarbanninn. Þetta cr hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar. ÍOI — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lán lianda kirkju.— U. scptbr.jyjeg þ^knanlegn brjefi frá 22. júnf þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað cr- indi, þar sem sóknarpresturinn að Kálfatjörn, sira Stefán Thorarensen, fer þess á leit, að veitt verði Kálfutjarnarkirkju 600 kr. lán úr læknasjóði lil þess að endurbœta hana og prýða, og hufið þjer lagt það til, að yður vcrði fcngin heimild til að vcita hið umbeðna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.