Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 99

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 99
93 1876 lán úr hinum íslenzka læknasjóði, þannig, að af greidclar v'erði aflániþcssu, að viðbœltum 844 kr. 72 a., sem eptir eru af láni, er áður hefir veitt verið kirkjunni úr sama sjóði, 140 kr. um arið i vðxlu og afborgun, og muni með því móti verða búið að endurborga það árið 1889. Ut af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar og frekari ráðstafanar, að ráðgjafinn leyfir, að hið umbeðna lán verði veitt Kálfaljarnar- kirkju úr viðlagasjóðnnm, með þeim kjörum, er þjer hafið til tekið, og þannig, að gefið verði út nýtt skuldabrjef til vidlaganjóðsim fyrir þessu láni, ásamt því, sem áður hefir veitt verið kirkjunni úr hinum íslenzka læknasjóði. — Rrjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um verðlag á læknis- lyfjum. — Með þóknanlegu brjefi frá 12. júní þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað erindi, þar sem lyfsalinn ( Ueykjavík, llandrup konsúll, beiðist leyfis til þess að hækka verðlag lyfja þeirra, er vínandi er í, um 5%, sökum þess, að á vfnanda hefir verið lagt aðflutningsgjald með tilskipun frá 26. febr. 1872 um gjald af brennivíni og öðr- um áfengum drykkjum, og lögum frá lt. febr. þ. á. um breytingu á tjeðri tilskipnn, og f annan stað álit landlæknisins á íslandi um þelta mál, þar sem liann leggur á móti þessari verðhækkun, með því að verðlag það, sem nú stendur, þyki of hátt, en mælir aptur á móli með þvf, að lyfsölumönnum á íslandi verði leyft að flylja inn nokkuð af vínanda afgjaldslaust. Hafið þjer í áminnstu brjefi tekið fram, að sanngirni mæli með því, að lyfsölumönnum verði veitt nokkur uppbót f þessu skyni, en með því að þjer teljið vafasamt, hvort ástœða sje til að revna að úlvega lagafyrirmæli þau, er með þarf til tollfrelsis þess, er hjer er farið fram á, leggið þjer það til, að verðlagið verði hækkað. Út af þessu er þess að geta, að skrifazt hefir verið á við hið konunglega heilbrigðis- ráð um málið, og skal yður þjónustusamlega tjáð tíl þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar, að ráðgjafinn er yður samdóma um, að ekki sje nœgileg ástœða til að leggja fyrir alþingi frumvarp til laga um tollfrelsi það, sem landlæknir hefir stungið upp á, en þykir ísjárvert að láta bækka verðlag það, sem nú er á læknislyfjum. — Brjef ráðgjaíans fyrir ísland til landshöfðingja vm toll af brennivíni. — Útaf beiðni þeirri, srm send heíir verið hingað með þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 15. júlí þ. á., þar scm Siemsen konsúll í Reykjavík fer þess á leit, að reikna megi tollinn á nokkru af hrennivini, er koinið hafi til buns og reynzt með 8'/«° slyrkleika, er það var mælt, 20 aura af hverjum potli, í stað 30 aura, skal yður þjónustu- samlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að beiðni þessi verður ekki veitt1. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um toll af brcnnivíni og tóbaki. — Með þóknananlegu brjefi frá 15. júlí þ. á. hafið þjer, herra lands- 1) Brennivínið hafði komið frá Hamborg og styrkleika þess ckki vcrið gctið á tollskrá skipsins. Hafði beiðamli látið í veðri vaka, að mælirínn, cr hlutaðcigandi lögrcglustjóri licfði haft, væri ef til vildi ckki nákvæmur; cn t áliti sínu um málið fullyrðir lögrcglustjóri, að mælirinn hafi vcrið alveg rjcttur; að minnsta kosti sjc ckki unnt að villast á því, hvort lögurínn, scm mældur cr, sjc 8° cða 8'/»° að styrklcika. ÍOI 12. scpt. 103 22. sept. 103 12. sept. 104 2G. sept.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.