Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 100
1876
94
104
2G. sept.
105
2G. sept.
höfðingi, skotið undir úrskurð ráðgjafans bónarbrjefi, þar sem kanpmaður, konsúll Smilh f
Ileykjavík fcr fram á að fá endurborgaða 881 kr. 60 aur., er hann hefir greitt í toll f
Reykjavik af nokkru af áfengum drykkjum og tóbaki, aðfluttu með skonnertinni «Doroth-
cu», er skjöl voru sýnd fyrir í Reykjavík, og tilfoerir hann þá ástœðu fyrir endurborgnn-
inni, að ekki hafi nema nokkuð af hinum aðfluttu áfengu drykkjum verið flntt i land ( Reykja-
vik, en afgangnrinn af þeim og svo tóbakið hafi verið flutt t land annarstaðar, þar setn
lögin frá 11. febr. þ. á. um breytingu á tilskipun frá 26. febr. 1872 og um aðflutnings-
gjald á tóbaki voru þá ekki orðin gild, en voru orðin gild í lleykjavík. — Út af þessu hafið
þjer, lierra landshöfðingi, látið þess gelið, að eins og rjett hafi verið að heimta gjaldið af
hinum áfengu drykkjum, sem hjer rœðir um, þar, sem skjöl skipsins voru sýnd, og þar
sem lögin frá II. febr. þ. ú. um breytingu á tilskipun 26. febr. 1872 hölðtt öðlazt gildi,
áður en skipið kom, svo sem áður er á vikið, þannig hljóti hið sama að verða ofan á um
tollinn af tóbakinu, sem fyr er getið, með því að svo verði á að líta, sem tekið sje við tóbakinu
( Reykjavík, erbeiðandinn hafi ekki annarstaðar á íslandi fastaverzlun, og það geti ekki staðið á
neinu, hvort vörurnarsjeu seldaríbúð hans í Reykjavíkeðahafðartillausakaupaáöðrumhöfnum.
Ut af þessu tilefni skal yðttr þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbein-
ingar, birtingar og frckari ráðstafanar, ef lil þess kemur, að ráðgjafinn verður að
vera yður samdóma um, að rjett hafi verið að taka gjaldið af hinum áfengu
drykkjum, er hjer rœðir um, ( Reykjavík, en hlýtur aptur á móti að vera þeirrar skoðunar
uni gjaldið á tóbakinu, að ekki hefði átt að taka það þar, sje svo, að tóbakið hafi ekki verið
flult á land í Reykjavik, heldur verið kyrrt í skipinu, og verið flutt á því til Vestfjarða, en
þangað fór skipið úr Reykjavfk til lausakanpa, að því er frá hefir verið skýrt. f>ví að
þar sem ekki er til önnur eins ákvörðun um tóbaksgjaldið og sú í 2. gr. laganna frá
26. febr. 1872 um brennivínsgjaldið, verður að álítaþað nauðsynlegt skilyrði fyrir aðflutn-
iugsgjaldi því af lóbaki, sem fyrirskipað er með lögum frá II. febr. þ. á., að tóbakið sje
innflutt, en Lil þess útheimtist, að vörurnar sjeu í raun og veru fluttar ( land, en ekki nóg,
að þær korni ( landhelgi íslands eða á skipalægi eða höfn cinhverstaðar við landið, ef þær
eru ekki fluttar i land úr skipinu. Fyrir þv( verður svo að álíta, sem tóbak það, sem hjer
rœðir um, hafi ekki verið innflutt ( Ileykjavík, sje svo vaxið málið sem sagt er hjer að
framan, og mú þvl endurborga beiðanda toll þann, er hann hefir af því greilt, ef það sann-
ast, að tóbakið hafi ekki verið flutt i land í Reykjavík.
— Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfiingia um kornlán lianda sýslu-
nefndinni í Kjósar- og Gullbringusýslu. -- þjer hafið, herra lands-
höfðingi, sent hingað erindi, þar sem sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu sem
oddviti sýslunefndarinnar þar fcr þess á leit sakir aflaleysisins í velur scm leið, að veitt
verði Alptaness og Vatnsleysustrandarhreppum lán úr landssjóði, að upphæð 6000 kr. og
■1000 kr., gegn venjulegum vöxtum og endurborgun lánsins á 10 eða 4 ára fresti, og til
vara, að sýslunefndin verði lálin fá 5000 kr. lán, eða svo mikið sem þurfi til að kaupa
250 tunnur af korni, og er fengið samþykki amtsráðsins til þess að sýslan taki þetla
kornlán. llafið þjer skýrt svo frá, að þetta ár hafi alveg brugðizt vetrarafli í Faxaflóa, sem
er aðalbjargrœði manna þar í kring, og sje fólki því búið hallæri í velur, sem í hönd fer,
einkum í framantjeðum 2 hreppum; og leggið það lil í þóknanlegu brjefi 2. þ. m., að vcitt
verði sýslunefndinui í Gullbringu- og Iíjósarsýslu til þess að afstýra hallærishættnnni 5000
eða 6000 kr. lán úr viðlagasjóði, lil þess að kaupa fyrir 250 tunnur af rúgi eða rúgmjöli