Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 101

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 101
95 1876 pcgn 4% ( vöxlu um árið, og mcð því móti, að lielmingur lánsins verði cndurgoldinn inn- an ársloka 1877 og hitt innan ársloka 1878. Ut af þessu skal yðnr þjónustusnmlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, birlingar og írekari ráðstafanar, að framantjeðar tillögur yðar eru bjer með samþykktar, og býst jeg við nánari skýrslu frá yður á sínum lima um stœrð lánsins. — Brjcf landshöfðingja til biskups um lóðarnám frá prestssetri undir verzlunarhús. — Með brjefi lierra biskupsins frá 7. þ. m. meðtók jeg erindi prestsins sira Páls Sigurðssonar á Hjaltabakka, þar sem hann ber sig upp undan því, að 3 kaupmenn hafi fengið útmældar lóðir undir verzlunarhús fyrir sunnan Ulönduós í land- eign staðarins að lljaltabakka, þólt engra sanminga hafi verið leitað um það við sig, sem umráðanda landsins, og hafi það jafnvel verið gjört í forboði sínu; spyrzt hann fyrir um, livort lögin frá 15. oklbr. f. á. heimili nefnda útmælingu I forboði þess, er með landið á, og, verði það ofan ú, hvort þá sjeu eigi hlutaðeigandi kaupmenn skyldir að bera ábyrgð fyrir allan usla og ágang á land staðarins, er af þvi hljóti að leiða, eða á hverjum sú ábyrgð eigi ella að lenda. Út af þessu skal yður, herra biskup, lijer með tjáð það er nú skal greina, til þókn- aulegrar leiðbeiningar og birtingar. Með þvi að með lögum frá 15. oktbr. f. á. er löggiltur verzlunarstaður við Blönduós og leyft að byggja þar sölubúðir, og hafa þar fasta verzlun, með þeim skilyrðum, er lil eru tekin í opnu brjefi frá 28. desbr. 1836, mun staðarhaldari að Ujaltabakka ekki geta bannað, að útmælt verði af landi því, er prestakallið á við Blönduós, nœgileg lóð fyrir slikar sölubúðir ; en það leiðir bæði af fyrirmælunum í opnu brjefi frá 28. desbr. 1836, og af 50. grein stjórn- arskrárinnar, að greiða skal lóðareiganda fullt verð fyrir hinar útmældu lóðir. Þetta verð hefði átt að til taka, þá er lóðirnar voru út mældar; en úr því að hinn setti sýslumaður hefir ckki gætt þessa, getur staðarhaldarinn fengið þelta lagað annaðhvort með því að heimla framhaldsútmælingu, og þá krefjast þess þar, að til sje tekið fast árlegt gjald til prestakallsins af hinurn úlmældu lóðum, ellegar með því að höfða mál gegn kaupmönnum þeim, er hafa fengið byggingarlóðir útmældar í landi preslakallsins, og fá þá dœmda til að greiða prestakallinu eptir mati óvilhallra manna árlegt gjald fyrir lóðirnar sjálfar og fyrir skaða þann og usla á öðru landi prestakallsins, er leiðir af þvi, að höfð er þar verzlun. — Brjef landsliöfðingja til amlmannsins yfir suður- og vcsturumdœminu um lsekll- isjtjónustu í Yestur-Skaptafells, Eangárvalla og Árnes s-ýslum. —■ Eptir að jeg liefi meðlekið álit landlæknisins um, hvernig hentugast verði bœtt úr lœknisskorti i Árness og Rangárvallasýslum, meðan að hjeraðslæknirinn ( Vestur-Skapla- fellssýslu, Sigurður Ólafsson, sem fyrst um sinn hefir aðsetur sitt í Oörgsdal á Sfðu, er settur til að gegna hjeraðslæknisstörfum í nefndum 6ýslum, hefl jeg í dag lagt fyrir hinn setta hjeraðslæknir að ferðast í vetur, sem í hönd fer, um sýslurnar og dvelja í þcim eins og hjer segir: Oklóbermánuð verður hann á ferð hjeðan austur i Ilörgsdal og befir þar síðan eðsetur út mánuðinn; úá 1—9. nóvbr. á ferð frá Ilörgsdal vestur á Eyrai'bakka; 105 2G. scpt. ioo 30. scpt. 107 2. okt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.