Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 102

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 102
1876 96 107 2. okt. «os 12. okt. frá 10. núvbr.—8. desbr. aðsetur á Eyrarbakka; — 9.—19. desbr. á ferð frá Eyrarbakka austur að Hörgsdal; — 20. desbr.—19. jan. aðsetur í Llörgsdal; — 20.—29. janúar á ferð frá Ilörgsdal vestur á Eyrarbakka; — 30. jan.—28. febr. aðsetur á Eyrarbakka; — I.—9. marz á ferð frá Eyrarbakka austur að llörgsdal; — 10. marz—9. apríl aðsetur í Uörgsdal; — 10.—19. april á ferð frá Uörgsdal vestur á Eyrarbakka; — 20. apríl—19. maí aðsetur á Eyrarbakka, og hefir lækninum auk þess verið boðið að dvelja nokkra daga í llangárvallasýslu á ferðunum milli Eyrarbakka og Ilörgsdals, og að birta hjeraðsbúum þessa daga, og á hvaða bœjum hann þá muni vera að finna. Ef landfarsóttir eða aðrar knýjandi ástœður skyldu gjöra það nauðsynlegt að breyta binni settu áætlun um ferðir læknisins um hjeruðin og dvöl hans þar, ber honnm að birta hjeraðsbúum slíkar breytingar sem fyrst. J>etta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir fbúum binna nefndu hjeraða, ú þann hátt, sem álitinn er hentugastur lil þess að það vcrði almenningi sem kunnugast. — Sltýrsla amtmannsins yfir suður- og vcsturumdœminu til landshöfiingja um árangur af ráðstöfunum gcgn fjárkl áðanum. — Hjer með leyfi jeg mjer virðingarfyllst að skýra herra landshöfðingjanum frá, hvernig ástatt hefir verið með heilbrigðisástand sauðfjárins á hinu svo kallaða kláðagrunaða svæði, síðan jeg sendi herra landshöfðingjanum hinar síðustu almennu skýrslur mínar, dagsettar 16. og 22. marz þ. á. Ilinu sama eptirliti og álti sjer stað siðastliðinn vetur var áfram haldið allt þangað til fje var sleppt á fjall; en þrátt fyrir hinar iðulegu skoðanir varð hvergi vart við kláða nema lítinn vott á þrem stöðum, nefnilega i Stardal I Iíjalarneshrepp 25. marz, Reyni- vallaseli I Iíjós 24. apríl og Vatnsholti í Grímsnesi 15. júní, og var fjeð vandlega baðað á öllum þessum stöðum og nákvæmar vnrúðarreglur við hafðar. Til að varna þvl, að fje úr Borgarfjarðarsýslu ( sumar kœmist út fyrir takmörk hins grunaða svæðis, var skipuð heimavöktun fjárins þar, og til frekari tryggingar settur eptir- litsvörður meðfram Hvítá f Borgarfirði, að nokkru leyli á kostnað jafnaðarsjóðs vestur- amtsins. En gæzla fjárins i neðri hluta Borgarfjarðarsýslu var framkvæmd á þann hátt, eptir tillögum lögreglustjórans og með leyfi amtsins, að settur var vörður meðfram Anda- kýlsá upp ( Skorradalsvatn og frá enda þessa vatns suður í Botnsvoga. Einnig var settur vörður við austurlakmörk hins kláðagrunaða svæðis, meðfram Brúará, og þar lil fengið leyfi amtsins. J>ó ekki væri vitanlegt, að neinstaðar væri kláði ( vor, að þeim litla votti undanskildum, sem að ofan er getið, var þó lil tryggingar fyrirskipað eitt almennt bað um allt kláðasvæðið, og hefir það eptir skýrslum lögreglustjórans hvervetna fram farið, og það nokkurn veginn vandlega, nema ( Borgarfjarðarsýslu, því að auk þess að þar ávallt hefir vcrið meiri mótspyrna móti böðunum en annarslaðar, svo að valdstjórnin jafnvcl hefir orð- ið að hlutast lil um böðin bjá nokkrum fjáreigendum, og fjáreigendur yfir höfuð fram- kvæmt þau með minni alúð, hefir cptir hinni síðustu skýrslu hins selta lögreglustjóra einn hreppur, nefnilega Ilvalfjarðarstrandarhreppur, enn mjög litið gjört til að hlýðnast fyrfrskipunum lierra landshöfðingjans ( fyrra haust um almennt bað, þrátt fyrir ítrekaðai skipanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.