Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 103

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 103
1870 Stjórnartíðindi B 14. 97 í hauslrjettunum hefir fje hvervotna verið skoðað, og hefir hinn setti lögreglustjóri lOH verið við sladdur við þessar skoðanir, þar sem hann hefir getað, en hvergi hefir orðið-12.oktbr. vart við fjárkláða, nema á einni kind í Fossárrjctt f Kjós, scm var með nokkrum kláða- volti, og hafa vcrið gjörðar ráðstafanir lil þess, að kláðabað fari fram á öllu þv/ fje, sem heimtist í Fossárrjett, og ekki þegar var skorið, svo og því fje, erlíkindi voru lil, að hefði haft samgöngur við þetta fje. Að endingu hefir hinn setli lögreglustjóri í fjárkláðamálinu fyrirskipað hálfsmónaðar- skoðanir á öllu hinu kláðagrunaða svæði fyrst um sinn, þangað til almcnnt bað fram fari, sem ráðgjört er, að verði í síðasta lagi um jólaföstubyrjun. En ef nokkur kláðavottur skyldi koma fram við skoðanir þessar, hefir verið skipað, að taka hinar veiku kindur lil rcglulegrar lækningameðferðar, og að tvíbaða allt fje á þeim bœ, þar sem kláðinn hefir komið fram, og á nábúabœjum þeim, er haft hafa fjársamgöngur við hann. UmLurðarbrjef 109 til allra bœjarfógcla og sýslumanna. 12. oktbr í tilefni af lögum þeim tvennum, er út voru gefin II. febr. þ. á. um brcylingu á lilskipun 2G. febr. 1872 um gjald af brennivíni og öðrum áfengum drykkjum og um að- flutningsgjald á tóbaki, mæltist ráðgjafinn fyrir ísland til þess við fjárhagsstjórn ríkisins, að lagt væri fyrir alla tollhcimtumenn f Danmörku að sjá um, að tollskrá sjerhvers skips> sem á að fara til íslands og fermt er að nokkru eða öllu leyti vörum þcim, er getur um í nefndum lögum, verði cptirleiðis samin með svo mikilli nákvæmni, að hlulaðeigandi stjórnarvöld á íslandi geti byggt á lienni útreikning sinn á gjöldum þeim, er hjer rœðir um. Ilefir fjárhagsstjórnin nú skýrt ráðgjafanum frá, að aðalstjórn skattamálanna hafi 19. maí þ. á. gefið út umburðarbrjef til allra tollheimtnmanna, þar sem lagt er fyrir þá að sjá um, að tilgreindar verði á tollseðlinum fyrir hvert skip, sem afgreitt er til íslands, allar vörur þær á skipinu, er samkvæmt lögum frá II. febr. þ. á. eru gjaldskyldar á ís- landi, og skýringar þær, sem nauðsynlegar eru lil að reikna út gjaldið á íslandi, þar á meðal skýrsla um styrkleika brennivíns og vínfanga og sjerstök skýrsla um rauðavín og messuvín. Jafnframt þvf að þetta er hjer með kunnugt gjört öllum lögreglustjórum, skal þess getið, að fjárhagsstjórnin hefir tekið fram, að þrátt fyrir allan ötulleika og nákvæmni toll- lieimtumanna f Danmörku, geti eigi hjá þvf farið, að stöku vörur verði sendar frá Dan- mörku svo, að eigi fylgi slíkar skýrslur, af því, að hin dönsku tolllög veita heimild til að leggja vörusendingar fyrir tíl bráðabirgða (Transit-Oplag) í hinum konunglegu tollvöru- húsum, og að flytja þær út þaðan, án þess að skýrt sje frá, hvað þær liafi að geyma, nje það rannsakað, og þenna rjett hafa þeir líka, er nota hið almenna frjálsa varningsbúr (Varefrilager) í tollbúð Iíaupmannahafnar — og f annan slað af því, að svo geti að borið, ■*ð vörur, sem eru gjaldskyldar á tslandi, flytjist stundum úl í skip svo, að ekki sje lckið eplir þeim, einkum ef búið sje um þær saman við aðrar vörur, sem ekki eru gjaldskyld- ar og engin tolluppbót er heimtuð af — þótt það geti raunar aldrei orðið mikið f einu, — t>ví eptirlitsmönnunum sje ckki unnt að opna og rannsaka til fullnustu hverja og eina þess konar sendingu. Muni því nauðsynlegt að hafa einnig gætur á þessu á íslandi, cn sje t*að gjört, muni því hœgra að hafa eptirlit með slfkum sendingum með óþekktu innihaldi f|,á bráðabirgðavöruhúsum, sem skýrt muni frá á tollskránni í hvert sinn, er þær komi tyrir, hve margar þær hafi verið, hyernig umbúðirnar hafi verið, merki þcirra, mál og vikt Hinn 20. nóvembor 187G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.