Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 104

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 104
187G 98 10» 12. okt. 8 IO IG.okt. III 18. okt. 113 20. okt. og lollinnsiglin, scm selt muni verða á þær í hvert sinn; en tolleplirlilið muni skora á þá, er senda vörur til íslands, oð annnst um, að slíkar sendingar komi scrn sjaldnast fyrir. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 12. oklbr. 187G. IBilmar Flnscn. _________ Jón Jónsson. — Brjcf landsliöfbingja til amtmcmnsins yfir suður- og vesturumdœminu um styrk til eflingar landbúnaði í vesturumdœminn. — í framhaldi af brjefi frá 24. júlf þ. á. (stjórnartíð. B. 89) var samkvæmt tillögum amlmanns samþykkt, að varið verði af hlula vesturumdœmisins af því fje, sem með 10. gr. C 5. í fjárlögnnum er á- kveðið lil jarðabóla á ári því, er nú stendur yfir. 100 kr. scm tillagi til styrks handa Sveini Sveinssyni búfrccðing lil að ferðast lil Dan- merkur nú f haust og kynna sjcr þar ýmsar endurbœlur f landbúnaði, sem kynni að mega hafa hliðsjón af við jarðabœtur hjcr á landi og 272 kr. sem styrk lianda búnaðarfjelagi llraunhrcpps og Kolbeinslaðahrepps til að launa jarðyrkjumanni, sem fjelagið hcfir þetta ár í þjónustu sinni fyrir 600 kr. í árs- laun. — Brjef landsliöföingja tilamtmannnnsyfir norBur- og austurumdœminu um styrlc til eflingar landbúnaði í ri’orður- og austurumdœminu. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í brjefi frá 28. f. m., samþykki jeg hjermeð, að lagður verði af hluta norður- og austurumdœmisins af fje því, sem með 10. gr. C 5. fjáríáganna, er ákveðið til jarðabóta á þessu ári, fröken I>órunni Elísabeth Ilalldórsdóttur frá Ilofi f Vopnafirði 300 kr. slyrkur til að ferðast í haust til Danmerkur og nema þar hina beztu og arðsömustu meðferð á mjólk. — Brjef landsliöfðingja til yfirdómsins um útgáfu dómasafns. — Jafn- framt því að senda mjer brjef Einars prentara I'órðarsonar frá 11. marz þ. á., þar sem hann býðst lil að taka að sjer að gefa út um 1 ár dóma landsyfirrjeltarins, og þá íslenzku dóma, sem dœmdir verða f hæstarjetli, með þeim skilmálum, að hann fái kostnaðarlaust handrit og prófarkaleslur, og þar að auki 100 kr. þóknun, hefir yfirdómurinn f brjefi frá 25. f. m. tjáð sig fúsan á að láta honum í tje handrit af dómunum, og annast prófarka- lestur, eins og hann áskilji, gegn sanngjarnri þóknun, er varla geti verið minni en 10 kr. fyrir hverja örk. . Tillögur þessar skulu hjer með samþykklar, og vonast jeg eptir að fá reikning um koslnaðinn, þegar búið er að prenta 1. ár af dómasafninu. Fundarskýrslur amtsráðanna. c. Auliafundur amtsráðsins í suðurumdccminu, 29. ágústmánaðar 1876. Amlsráðið var haldið í Rcykjavík undir forsæli amlmannsins í suðuramtinu, og mœlíu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.