Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 104
187G
98
10»
12. okt.
8 IO
IG.okt.
III
18. okt.
113
20. okt.
og lollinnsiglin, scm selt muni verða á þær í hvert sinn; en tolleplirlilið muni skora á
þá, er senda vörur til íslands, oð annnst um, að slíkar sendingar komi scrn sjaldnast fyrir.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 12. oklbr. 187G.
IBilmar Flnscn. _________
Jón Jónsson.
— Brjcf landsliöfbingja til amtmcmnsins yfir suður- og vesturumdœminu um styrk
til eflingar landbúnaði í vesturumdœminn. — í framhaldi af brjefi
frá 24. júlf þ. á. (stjórnartíð. B. 89) var samkvæmt tillögum amlmanns samþykkt, að varið
verði af hlula vesturumdœmisins af því fje, sem með 10. gr. C 5. í fjárlögnnum er á-
kveðið lil jarðabóla á ári því, er nú stendur yfir.
100 kr. scm tillagi til styrks handa Sveini Sveinssyni búfrccðing lil að ferðast lil Dan-
merkur nú f haust og kynna sjcr þar ýmsar endurbœlur f landbúnaði, sem kynni að mega
hafa hliðsjón af við jarðabœtur hjcr á landi og
272 kr. sem styrk lianda búnaðarfjelagi llraunhrcpps og Kolbeinslaðahrepps til að launa
jarðyrkjumanni, sem fjelagið hcfir þetta ár í þjónustu sinni fyrir 600 kr. í árs-
laun.
— Brjef landsliöföingja tilamtmannnnsyfir norBur- og austurumdœminu um styrlc
til eflingar landbúnaði í ri’orður- og austurumdœminu. —
Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í brjefi frá 28. f. m., samþykki jeg hjermeð,
að lagður verði af hluta norður- og austurumdœmisins af fje því, sem með 10. gr. C 5.
fjáríáganna, er ákveðið til jarðabóta á þessu ári, fröken I>órunni Elísabeth Ilalldórsdóttur
frá Ilofi f Vopnafirði 300 kr. slyrkur til að ferðast í haust til Danmerkur og nema þar
hina beztu og arðsömustu meðferð á mjólk.
— Brjef landsliöfðingja til yfirdómsins um útgáfu dómasafns. — Jafn-
framt því að senda mjer brjef Einars prentara I'órðarsonar frá 11. marz þ. á., þar sem
hann býðst lil að taka að sjer að gefa út um 1 ár dóma landsyfirrjeltarins, og þá íslenzku
dóma, sem dœmdir verða f hæstarjetli, með þeim skilmálum, að hann fái kostnaðarlaust
handrit og prófarkaleslur, og þar að auki 100 kr. þóknun, hefir yfirdómurinn f brjefi frá
25. f. m. tjáð sig fúsan á að láta honum í tje handrit af dómunum, og annast prófarka-
lestur, eins og hann áskilji, gegn sanngjarnri þóknun, er varla geti verið minni en 10 kr.
fyrir hverja örk. .
Tillögur þessar skulu hjer með samþykklar, og vonast jeg eptir að fá reikning um
koslnaðinn, þegar búið er að prenta 1. ár af dómasafninu.
Fundarskýrslur amtsráðanna.
c.
Auliafundur amtsráðsins í suðurumdccminu, 29. ágústmánaðar 1876.
Amlsráðið var haldið í Rcykjavík undir forsæli amlmannsins í suðuramtinu, og mœlíu