Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 106

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 106
1876 100 Hultar kr. 4 350,öi 7. Iíostnaður við amtsráðið............................................... 120,oo 8. Til varðkostnaðarins við Ölvesá, Uvltá og lírúará 1875 ............. 15G3,i6 9. Ýmisleg útgjöld ....................................................... 100,oo 10. Sjóður við árslok...................................................... 1000,oo Samtals kr. 7133,67 Tekjur: 1. ( sjóði frá f. á.................................................. kr. 500,oo 2. Niðurjöfnun á lausafje f amtinu................................... — GG33,C7 Samtals kr. 7133,67 Við umrœðurnar um áællunina kom sú skoðun fram, að œskilegt væri, að 4. gjaldliður (kostnaðurinn til kennslu heyrnar- og málleysingja) yrði settur niður, sjer í lagi með því móti, að nýrra samninga væri lcitað um meðgjöf með heyrnar- og mállcysingjum, og tillit tekið til þess, á hvaða aldri og hvaða þroskastigi hver mál- leysingi væri, og var forscta falið að gjöra tilraunir í þessa stefnu. G. Amtsráðið kynnti sjer rcikninga yfir búnaðarskólagjald suðuramtsins 1875, og tekjur og gjöld leiguliðasjóðsins sama ár og fann ekkert við þá að athuga. 7. Dr. phil. Grímur Thomsen var kosinn til að rannsaka sýslusjóðsrcikningana fyrir 1875. Reykjavík, 10. nóvcmber 1876. Bergur Thorberg. 11» 10. júní. Stjórnarbrjef og auglýsingar. — Brjcf ráðgjafans fyrir Island til kaupmannanna l\ C. KnudtzontySön í Kaupmnnna- höfn um vínfanga og tóbakstoll. — Gt afþvi að lögin frá 11. febr. þ. á. unl b'reylingu á tilskipun 2G. febr. 1872 um gjald á brcnnivíni og öðrum áfengum drykkjum og lög frá sama degi um gjald á tóbaki verða ekki jafnsnemma gild alstaðar á íslandi, og hafa sjcr í lagi ( Reykjavík orðið skuldbindandi fyr en annarstaðar, af því að þau öðlast gildi við þinglýsingu þeirra, svo sem berlega er fyrir mælt ( 5. gr. laganna, sem fyr eru ncfnd, og talið er eptir hinum almennu reglum, að cigi heima um hin síðarnefndu lögin, hafið þjer í brjefi dags. 24. f. m. minnzt á, hvert tjón það baki verzlunarmönnum í Reykjavík að verða að keppa við verzlunarmenn í verzlunarstöðunum þar í grcnnd, þar sem að eins er greitt hið lægra brennivínsgjald eptir eldri lögnnum og ekkert tóbaksgjald er heiintað, þangað til búið er að þinglýsa lögunum, og farið þess á leit, að stjórnin láti skila aptur brennivlnslollsauka þeim og tóbakslolli, er kynni að vcra búið að greiða eplir áminnstum lögum, áður en þau eru gild orðin um land allt. Sjer ( lagi liafið þjer kvarlað undan því, að hcimtað liafi verið af yður brennivfnsgjald ( Reykjavík af brennivíni með skipinu Drax- bolm, scm átti að fara lil Uafnarfjarðar, en skilríki voru fyrst sýnd fyrir í Iteykjavík, og ( annan stað af brennivíni, sem sent var með póstgufuskipinu Arkturus og átti einnig að fara til Ilafnarfjarðar, en skilríki voru sýnd fyrir í Reykjavík, og haldið þjer því fram, að því cr hið sfðarnefnda atriði sncrtir, að samkvæmt tilskipun 26. febr. 1872, 4. gr., eigi gjald af vörum, scm komi til íslands með skipum, sem sjeu laus við að þurfa að kaupa sjcr sjó- leiðarbrjef, cins og Arcturus sje, að greiða þar, scm við þeirn sje lekið, en eigi þar, sem fyrst cru sýnd skilriki skipsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.