Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 110
1876
104
116
26. okt.
eru úr brenndum stcini, en úr íslenzku grjóti IC þumlungar. Utan um ofna þessa skal
vera manngengt, svo að eptir þeim verði lilið á alla vegu, og má enginn blutur úr trje
vera nær en 22 þumlunga frá ofninum, að þykkt hans meðtaldri. Um aðrar verksmiðjur,
sem um er rœtt i 13. gr. laganna frá 15. oklbr. 1875, verður i bvert skipti, er slík hús
eru byggð, fyrir skipað það, er brunamálanefndinni þurfa þykir, cptir stœrð og öðrum á-
stceðum.
10. gr.
Bœjarstjórnin sjer um úlvegun á brunaskjólum þeim, er fylgja skulu bverri húseign,
á kostnað húseiganda.
Brunastiga og krókstjaka skulu húseigendur sjálíir útvega með ráði brunamálanefnd-
arinnar.
Til þess að brunastigar og brnnastjakar verði eptir þörfum, ákvarðast lcngd þcirra
þannig, eptir virðingarverði húsanna:
fyrir hús frá 10 til 15000 kr., stigi 10 álna, sljaki 7 álna;
— — — 15 - 20000 - — 11 — - 8 —
— - — 20 - 30000 - — 12 - — 9 —
— ------- 30 - 50000 - — 14 — — 10 —
— — — 50000 kr. og þaryflr— 16 og 18 áln. stjaki II áln.
Brunamálanefndin segir til, hvort áhöld þessi sjeu f lagi, og má bœta úr því, sem á
brcstur, á kostnað húseiganda.
Áhöldum þeim, sem um er rœlt í 15. gr., skulu húseigendur halda við, svo að þau
ætíð sjeu I góöu og gildu slandi, og skulu þau geymd á þeim stað, er brunamálanefndin
liltekur við hvert hús. Áhöld þessi skulu vera úlveguð fyrir lok júnímánaðar 1877.
11. gr.
Sjerhver húseigandi er skyldur að halda við húsum stnum, eldstóm og öðrum þess
konar gögnum, eins og fyrir er mælt í lögum 15. október 1875 og reglugjörð þessari. Má
enga breylingu á því gjöra, er rýri tryggingu gegn eldsvoða.
12. gr.
fess, sem fyrir er mælt í lögum 15. október 1875 og reglugjörð þessari, bcr eigi að
eins að gæta, þá er ný hús eru reist frá stofni, eða þá er lilhögun er breytt á eldri hús-
um, heldur og þá er partur af eldri húsum, eða eldsgögnum, sem i þeim eru, er byggð-
ur upp aptur eptir eldsvoða eður aðra eyðilegging.
13. gr.
Undan reglum þeim, sem settar eru hjer að framan, getur brunamálanefndin veitt
undanþógu, þá er um litla torfbœi er að roeða, sem ekki líggja nálægt öðrum byggingum,
cn að öðru leyti má ekki veita neina undanþágu undan því, sem fyrir er mælt í reglu-
gjörð þessari, nema brunamálanefndin og bœjarsljórnin baö á það fallizt og landshöfðingi
lagt á samþykki sitt.
Undanþágan verður þvl að eins veilt, að almenn trygging fyrir eldsvoða ekki minnki
við það, og sjerstaklegar ástœður gjöri það nauðsynlegt.
14. gr.
Gjöra skal ór hvert í októbermánuði skoðun á öllum byggingum i bœnum, til að
rannsaka, hvort reykháfar og eldstór, smiðjur, brauðgjörðarofnar og slökkvitól þau, crhverju
húsi eiga að fylgja, sjeu til og i viðunanlegu standi. Skoðun þessa gjörir slökkviliðsstjóri
ásamt sveitarhöfðingja slökkviliðsins.
— Misprcntað í Stjórnartíð. B 12, 1876, 88. bls., 22. línu að neðan: 15. gr. fyrir 3. gr.