Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 111

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 111
Stjórnartíðindi B 15. 105 1876 Reynist nokkru ábótavnnt við skoðun þessa, skipar slökkviliðsstjóri eiganda eða 116 þeim, er lilut á að máli, innan tillekins líma að ráða bót á því. I’á er fyrirvari sá, er “b ol<tbr. Iiann gefur, er liðinn, skal þvi veitt eptirlit, hvort bœtt liafi verið úr brestunum. Uafi það eigi verið gjört, eða slökkviliðsstjóri verði þess vís, að breylt hafi verið á móti brunamála- lögunum, skýrir hann lögreglnstjóra frá því, svo að þeir, er hlut eiga að máli, sæti fyrir það ábyrgð. Skoðnnargjörðina skal rita í bók, er bœjarsjóður kostar og lögreglustjóri lög- gildir. í þá bók ritar og slökkviliðsstjóri skipun sína um að ráða bót á því, sem ábóla- vant hefir reynzt víð skoðunina, og sömuleiðis getnr hann þess þar, hvort skipuninni hufi verið hlýtt, og hvenær lögreglustjóra hafi verið send skýrsla um það. það sem rilað er bók þessa á slökkviliðstjóri og sveitarhöfðingi sá, er með honum hefir verið, að. rita nöfn sín undir. Bók þessa hefir slökkviliðsstjóri í vörzlum sínum, en lögreglustjóri skal skoða hana einu sinni á ári. í bœjarstjórn Reykjavikur 31. ágúst 1876. L. E. Sveinbjörmson. Magnús Stepliensen. A. l'horsteinson. 0. Ólafsson, Einar Pórðarson. J. Steffensen. Jóh. tílsen. II. Kr. Friðrilcsson. ★ * ¥ SamkvænU 16. grein laga um brunamál f Reykjavik frá 15. október 1875 slaðfestist framanriluð reglugjörð. Landshöfðinginn yfir íslandi. Reykjavík 26. október 1876. llilinar Flnsen. Auglýsing ttm fjallvegi. Samkvæmt 2. gr. laganna um vegina á íslandi frá 15. oktbr. f. á., og eplir að amts- ráðin hafa tjáð mjer tillögur sínar, skal hjer með ákveðið, að fjallvegir skuli vera yfirneð- annefndar heiðar og fjallgarða, milli landsfjórðunga eða sýslna: I . Grímstungnaheiði og Kaldadal, 2. Stórasapd, 3. Kjalhraun og Vatnahjalla, 4. Sprengisand, 5. Mývatnsörœfi og Dimmafjallgarð, 6. llallgilsstaðaheiði milli þingeyjarsýslu og Norðurmúlasýslu, 7. Vestdalsheiði milli Norðurmúlasýslu og Suðurmúlasýslu, 8. Lónsheiði milli Suðurmúlasýslu og Austur-Skaptafellssýslu, 9. Mælifellssand milli Skaptafellssýslna og Rangárvallasýslu (Goðalands- cða Fjalla- baksvegur), 10. Grindaskörð 11. Lágaskarð 12. Ilellisheiði 13. Mosfellsheiði 14. Fyrir Ok milli Árnessýslu og Rorgarfjarðarsýslu, 15. Uoltavörðuheiði milli Mýrasýslu og Strandasýslu, 1G. Bröltubrekku milli Mýrasýslu og Dalasýslu, 17. Rauðamelshciði milli Ilnappadalssýslu og Dalasýslu. Ilinn 30. nóvember 1876. 117 9. nóvbr. milli Árncssýslu og lijósar- og Gullbringusýslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.