Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 112
187G 106 117 ö. nóvbr. fllH 15 nóvbr. 18. Hnukadalsskarð / 19. Lnxárdnlsheiði ) milli Dalasýslu og Strandasýsu, 20. Snartarlunguheiðij 21. Steingrímsfjarðarheiði milli Strandasýslu og ísafjarðarsýslu, 22. |>orskafjarðarheiði milli ísafjarðarsýslu og Barðastrandarsýslu, 23. Vatnsskarð / 24. Gönguskarð \ milli HúnavatnSR^slu °6 Skagafjarðarsýslu, 25. Öxnadalsheiði ) 26. ileljardalsheiði 5 milli Skagafjarðarsýsln og Eyiafjnrðarsýslu. 27. Siglnfjarðarskarð j Petla er lijer með auglýst almenningi. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavlk, 9. nóvbr. 1876. Hilmnr Flnsen. .lón Jónsson. UmburðarLrjef til allra bœjarfógeta og sýslumatma. Eplirfarandi reglur með lilliti lil tollreikninga og skilríkja þeirra, sem þeim eiga að fylgja, eru hjer með brýndar fyrir öllnm reikningssemjönduin. 1. |>ess ber nákvæmlega að gæta, að í sjálfum tollreikningnum sje lilgrcint, hvenær skip það, sem flytur hinar tollskyldu vörur, hafi hafnað sig og sýnt skjöl sín, þvi að þá er tollgjaldið fallið til borgunar, sbr. tilsk. 26. febr. 1872, 2. grein. 2. Tollreikningunum skal fylgja útdráttur eða ágrip af tollskrá hvers skips, sjá nm- bbr. dstj. 13. apríl 1872, sbr. augl. ráðgj. fyrir ísl. 16. febr. þ. á., 3. gr. Útdrátturinn á að lilgreina allar tollskyldar vörur, sem á lollskránni standa, hvort sem þær eru ætl- aðar til innflulnings eða til skipsforða. í úldráttinn ber einnig að taka vottorð það, sem lollstjórnarmenn í Danmörku eiga að rita á hverja tollskrá til íslands, um að mál á hinum tollskylduvörum og þungi þeirra sje rjett tilgreindur. Svo á að taka upp í úldrállinn yfir- skript, dagselning og undirskripl tollskrárinnar, og cngu úr því að sleppa. 3. Votlorð það, sem heimta skal af hverjum skipstjórnarmanni samkvæmt umbbr.dstj. 13. april 1872, og fylgja á tollreikningnum, á að gefa skýlausa skýrslu um allar tollskyld- ar vörur, sem með skipinu flytjast, hvort heldur þær eru ætlaðar til innflutnings eða til skipsforða. Geti reikningshaldarar, eigi sjálfir heimt vottorð þessi, ber þeim að brýna fyrir umboðsmönnnm slnnm, sem voltorðin eiga að taka, að fara f því efni stranglcga eptir fyrirmælunum í áminnstu umburðarbrjefi frá 13. aprll 1872 2. gr. 2, 4. Falli tolltekjur til landssjóðs við sektir, skipströnd, reka eða annað þvlumllkt, þá er það vilaskuld, að tekjur þessar bcr að lelja í tollreikningunum. En lilfalli engin slík tekjugrein, á reikningshaldari að lála reikningi sínum fylgja votlorð þess efnis. 5. lif svo er, að engar tolltekjur hafa lilfallið í einhverju lögsagnarumdœmi, svo scm af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.