Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 118

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 118
1876 112 |4ij 7. Höfðastrandarpóstur fcr frá Víðimýri (Krossancsi) daginn eptir komu sunnanpóstsins og 30. nóvbr. snýr aptur cptir sólarhringsdvöl á IIOFSÓS. 8. Siglufjarðarpóstur for frá Akurcyri daginn cptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á SIGLUFIRÐI. 9. Þingeyjarsýslupóstur for daginn eptir konm Aknroyrarpóstsins að Ilclgastöðum (Múla) paðan um Hósavík, Skinnastaði og Efrihóla að SAUÐANESI, og snýr aptur eptir þriggja sólarhringa dvöl þar. 10. Vopnafjarðarpóstur fcr daginn eptir komu Akureyrarpóstsins að Grímsstöðum paðan um Ilof austur á VOPNAFJÖRÐ og snýr aptur til Grímsstaða eptir 3 daga dvöl par. 11. Eskifjarðarpóstur fcr frá Seyðisfirði daginn eptir, að hæði Akurcyrar og Prestsbakkapóst- ar eru komnir, og snýr aptur eptir 3 daga dvöl á ESICIFIRÐI, pó panuig, að hann nái á Seyðisfjörð áður en Prestsbakkapósturinn er kominn á stað frá Seyðisfirði aptur. 12. Vestmannaeyjapóstur fcr frá Rrciðahólstað að KROSSI daginn optir komu póstsins frá Reykjavík, og snýr aptur hiðfyrsta að unnt er. pegar pósttaska kemur frá VESTMANNAEYJUM að Krossi, skal hcnni komið svo snemma að Breiðahólstað, að hón komizt á póstinn frá Prcstsbakka til Reykjavíkur. Landshöfðinginn yfir Islandi. Reykjavík, 30. dag nóvembermánaðar 1870. Hilmar Finsen. EMBÆTTISMANNASIÍIPUN o. fi. Jón Jónsson. 2. dag nóvcmhermánaðar póknaðist hans hátign konunginum allramildilegast að skipa sýslumann í Skagafjarðarsýslu Eggcrt Briom tilað vora sýslumann í Ilúnavatnssýslu frá G. júni n. á. 9. dag septembermúnaðar var presturinn í Ögurþingum sira Páll Einarsson Sivertsen, skipaður prestur Staðar safnaðar í Aðalvik í Norður-ísafjarðarprófastsdœmi, og var upphót sú, sem á- kveðin var ficssu prestakalli með brjefi landsköfðingja frá 17. jan. f>. á., liækkuð upp i 400 kr. 11. dag októbermánaðar var prestinum sira Stefáni Helgasyni Thordersen samkvæmt beiðni hans og sökum vanheilsu veitt lausn frá Kálflioltsprostakalli í Rangárvallaprófastsdœmi frá næst- komandi fardögum, þannig, að Iiaun njóti scm eptirlauna firiðjungs af föstum tekjum prestakallsins og Kálfholtshjáleigu til áhúðar, en afgjald hennar reiknist til frádags af áminnstum firiðjungi tekjanna. 30. dag nóvembermánaðar var prcsturinn á Stóruvöllum sira Guðmundur J ónsson skipaður prestur í Kálfkoltsprestakalli 1 Rangárvallaprófastsdœmi. S. d. var prestinum sira Pjetri Jónssyni samkvæmt beiðnihans og sökum ellilasleika veitt lausn frá Valfijófsstaðarprestakalli í Norðurmúlaprófastsdœmi frá næstkomandi fardögum, fiannig, að liann njóti sem eptirlauna 7« af liinum föstu tekjum prestakallsins. S. d. var prestinum sira Ólafi Olafssyni samkvœmt beiðni hans og sökum ellilasleika veitt lausn frá Fagraness- og Sjávarborgarprestakalli 1 Skagaíjarðarprófastsdœmi frá næstkomandi fai'dögum, Jiannig, að bann njóti sem cptirlauna firiðjungs af föstum tekjum tjeðs prestakalls, að moðtöldu eptir- gjaldi prestssetursins, reka staðarins og uppbót fieirri úr landssjóði, sem veitt hefir verið prestakallinu undanfarin ár(fjárlaganna 13. gr. A. b. 2.). OVEITT EMBÆTTI, er ráðgjafinn fyrir Island klutast til um. Sýslumannsembættið í Skagafjarðarsýslu innan norður- og austurumdœmis íslands, og veitist'fiað frá 6. mai 1877. Ilinar föstu tekjur embættisins, sem svo eru nefndar, skattur og gjaftollur, eru fengnar sýslumanni að ljoni gegn ársoptirgjaldi fiví, sem ákveðið er með kouungsúrskurði frá 26. septlir. 1838, 100 rd. eða 200 kr., en konungstíund og lögmannstoll hefir sýslumaður í umboði fyrir sjöttungsumboðs- laun. Að öðru leyti athugast, að sá, sem skipaður verður í embættið, verður að sætta sig við sjerhverja breytingu, er á cmbættistíma hans kynni að álítast nauðsynlog moð tilliti til verkasviðs cmbættisins og annarar skipunar á tekjum fieim, er lagðar eru embættinu, einkum vcgna fiess að cmbættislaunin yrðu fast ákveðin. Ef nokkur, sem ekki er íslcndingur, skyldi beiðast hins nefnda cmbættis, skal hann samkvæmt konungsúrskurðum frá 8. apríl 1844, 27. mat 1857, og 8. febr. 1863 láta fylgja bónarbrjefi sínu tilblýði- logt vottorð um kunnáttu stna t íslenzkri tungu. Auglýst 7. nóvember 1876. Bónarbrjcfin oiga að vera komin fyrir 6. aprtl 1877. Embætti, er landshöfðingi ldutast til um: Ögurþing í Norður-ísafjarðarprófastsdœmi, metin 732,io kr., auglýst 9. scptbr. 1876.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.