Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 119

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 119
113 1876 Stjórnartíðindi 13 16. — Brjef ráögjafans fyrir ísland til landsliöföingia um klaústurgjöld til prestanna á Akureyri og í Grímsey. — f»jer hafið, lierra landshöfðingi, ritað hingað I. ágúst þ. á. með bónarhrjefi, er ummæli hlulaðeigandi amlmanns fylgdn, þar sem þeir sóknarpresturinn á Akureyri og að ðlunkaþverá og Kanpangi, Daníel pró- fastnr Halldórsson, og sóknarpresturinn að Miðgarði í Grímsey, l’jetur Guðmundsson, fara þess á leit, að klauslurgjöld þau, er þeim bera, en það eru 5 hnndruð í landaurum af Munkaþverárklaustri lil handa síra Danícl, og handa síra Pjetri I hundrað af Munkaþver- árklaustri og 1 hundrað af Möðruvallaklaustri, og sem hingað til hafa verið grcidd í land- aurum, nokkuð í smjöri, nokkuð í eingirnissokkum eða eptir verðlagsskrár verði þeirra, verði eptirleiðis greidd í peningum eptir meðaherði verðlagsskrár, og að settur verði fasl- ur gjalddagi fyrir greiðslu prestskyldarinnar. Oafið þjer lagt það til, að beiðni þessi verði veitt, eins og breylt var gjaldeyri f prestskyldirnar handa prestum Möðruvalla og þingcyra- klausturskirkna með brjefi ráðgjafans 26. janúar f. á., og skuli gjöld þessi greiða hjeðan af í peningnm í lok hvers fardaga-árs, eptir meðalverði verðlagsskrár þeirrar, er þá stend- ur, í fyrsta skipti fyrir fardaga-ár það, er nú er að líða. Út af þessu skal yður þjónustusamlega Ijáð til þóknanlegrar lei&beiningar og birtingar, meðal annars fyrir hlutaðeiganda endurskoðanda, að ráðgjafinn fellst á tillögur yðar. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um að prenta megi nefndarálitin í skattamálinu, skólamálinu og landl>úna<5armálinu. — þjer hafið, herra landshöfðingi, sent hingað bónarbrjef, þar sem 8 alþingismenn fara þess á leit, að nefndarálit nefnda þeirra þriggja, er skipaðar hafa verið lil að (huga skatta- mál, skólamál og landbúnaðarmál íslands, og koma fram með tillögur um skipan þeirra mála, verði sett á prent og þeim útbýtt meðal alþingismanna í vetur, og í þóknanlegu brjefi 12. f. m. skolið því til ráðgjafans, hvorl honurn virtist ástoeða til að veila hið nm- beðna leyfi til prentunar og útbýtingar þessara nefndarálita. Ut af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari ráðstafanar, að nú er ráðgjafinn hefir kynnt sjer nefndarálit það, er skatianefndin hefir samið, og lagafrumvörp þau, er því fylgdu, leyfir hann, að skjöl þessi sjeu prentuð, í 200 exemplörum, og I exemplar úlhlulað hverjum alþingismanni, svo og, að eins sje farið með verk hinna nefndanna tveggja, svo framarlega sem yður, herra landshöfðingi, ekki finnst neitt á móti birtingu þeirra, er þjer hafið yfir farið þau. Af því sem prentað veröur eru þjer beðnir að senda ráðgjafanum nokkur exemplör. — Ágrip af brjeji kmdsliöfðiilgja til amlmannsim yfir norður-og austurumdœminu um fjallvegi. — Amtsráðið hafði jafnframt tillögum sínnm um, hverjir vegir ættu að vera fjallvegir í norður- og austurumdœminu, tekið fram, að viðgerð ú Grímstungnaheiðarvegi og Stóra-Sandsvegi ætti að sitja í fyrirrúmi fyrir öðrum fjallvegabótum þar; einkum lægi mjög á gjörsamlegri endurbót á Grímstungnaheiðarveginum, og mundi ráð að láta skoða hann áður vandlega og vila, hvort eigi mætti fœra hann svo, að hann yrði beinni og skemmri. Landshöfðingi leggur nú fyrir amtmann að lála slíka skoðunargjörð fram fara í vor, svo snemma sem verður, og skulu skoðunarmcnn eigi einungis til taka stefnu vegarins, heldur og breidd hans, og segja lil, hvort nœgja muni að ryðja hann, eða hvað annað þurfi Hinn ]G. ilescmber 1876. 133 10. okt. 134 7. iu5v. 135 9. nóv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.