Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 120

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 120
187G 114 125 að honum að vinna, hvað viðgerðin muni kosta, hve iangan tlma muni |mrfa til liennar og íi. nóv. ])var byrja eigi, hvort að norðan eða sunnan, eðavíðar I einu. Vill landshöfðingi fá skoð- unargjörð þessa fyrir næsta alþingi, ásamt ummælum amtmanns og amtsráðs, og biður að láta sig vita, hvort kostur [muni á góðum vegagjörðarstjórum nyrðra, hvað kaupdýrir þeir muni verða og hve marga verkamenn hver þeirra muni geta útvegað. Hann kveðst raunar óska, að byrjað yrði á vegabót þessari á sumri komanda, en óltast að litið vcrði um fje til þess, með þvi að megnið af vegabótafjenu I fjárlögunum fyrir 1876—77 muni ganga lil vegabóta þeirra, sem byrjaðar eru I vesturumdœminu (á Holtavörðuhciði) og I suðurumdœminu (á Hellisheiði og yfir Svínahraun). Verði þvl að halda benni fram með þvl mcira fylgi sumarið J878, að fenginni nýrri fjárveitingu næsla alþingis. I annan stað býður landshöfðingi amlmanni eplir tillögum amtsráðsins að láta skoða eldgos-skemmdirnar á veginum yfir ðlývatnsörœfi, gjöra áællun um, bvað kosta mundi að leggja fœran veg yfir hið nýja hraun eða þá meðfram þvl; senda sjer síðan bæði skoðun- argjörðina og áætlnnina með ummælnm sínum og amtsráðsins. Að endingu gelur landshöfðingi um fjallvega-auglýsingu slna, sem nú er prentnð hjer að framan (nr. 117, hls. 105—10G). — Ágrip nf briefi latldsliölðingja til amtmannsins yfir suður- og vcsturumdœminu !l llrtv' um vegabót á Kaldadal. — Landshöfðingi kveðst hafa af ráðið, að láta byrja á snmri komanda á viðgerð á veginum yfir Kaldadal og Hrlmstungnaheiði, — sem öll amts- ráðin hafi verið samdóma um, að einna mest lægi á —, að svo miklu sem til verði fje til þess, og skuli svo eptirleiðis, er fengin sje ný fjárveiting alþingis, þeirri vegaból haldið áfram með svo miklu fylgi, sem auðið vcrði. Lcggur hann því fyrir amtmann, að láta skoða snðurkafla þessa vegar, sem sje Kaldadalsveginn, norður að Kalmanstungu, og gjöra áætlun nm, hve langur tími muni ganga til að fullgera veginn, og hvað það mundi kosta; svo skuli skoðunarmennirnir og segja til, hvernig bezt sjc að haga vegagjörðinni. Skoð- unargjörðina og áætlunina vill hann fá innan loka júnimán. 1877, ásamt ummælum amt- manns og amlsráðs. (Visað á fjallvcga-auglýsingnna, nr. 117 hjer að framan). 127 — Hrjcf landsliöfðingja til póstmeistarans um póstsendingar, er póst- 14. nðv. s-lcipiö hefir eigi homið við með á millistöð vunum. — Jeg hefi skrifazt á við yfirstjórn binna dönsku póst- og telegrafmála út af þóknanlegri skýrslu herro póstmeistarans frá 30. júnl þ. á. um póstsendingu, er kom hingað með sjöundu ferð póslgufuskipsins «Díönu» 1875, en póststofan hjer áleit sjer ekki heimilt að opna, af þvl að hún var scnd frá Kaupmannahöfn I innsigluðum poka með utanáskript til Vest- mannaeyja, en reyndí að koma henni til Vestmannaeyja með póstskipinu á heimleið þess; og skal því þjónustusamlega tjáð yður, herra póstmeistari, til leiðbeiningar og eptirbreytni það, er nú skal greina. þegar póstsending frá dönsku pósthúsi til íslenzkrar hafnar, er póstskipið á að koma við á, ekki hefir orðið afhent á höfn þessari, heldur er flutt hingað, verður að opna hana og fara með hinar einstöku sendingar, sem I henni eru, sarnkvæmt reglum þeim, er settar eru um Islenzkar póstsendingar, og skal láta þær sendingar, sem eru svo lagaðar eða svo þungar, að þeim verður ekki komið með landpóslum, fara aptur með póslgufuskipinu lil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.