Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 122

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 122
187G 116 180 14. nóv. 181 14. JIÓY. í ruuu rjellri veriö álilinn 2 framfœrslusveilir, livor annari óhúð; hafi Einhollssókn verið annarsvcgar, en Ojarnanes og Hofi'ellssókn hins vegar, og hvor fyrir sig slaðið slranm af slnum þurfamönnum eplir þeim reglum, er gilda um sjálfslœða hreppa, og livor haft sinn svcitarsjóð. Aðskilnaður sá, sem sótt er um, sje því ekki annað en löggilding ástands þess, er nú er, og muni ekki hafa I för með sjer neina skiptingu á sveitarþyngslum eða eignum, er áður hafi verið sameign beggja hreppanna. Fyrir því úrskurðast samkvæml 23. gr. sveilarstjórnartilskipunarinnar frá 4. maí 1872, að Bjarnaneshreppur I Austur-Skuptafellssýslu skal vera 2 hreppar eptirleiðis, og skal veslri hrcppurinn ná yfir Einholtssókn og nefnast Mýrahreppur, en eystri hreppurinn yfir Bjarna- nessókn og Iloft'ellssókn, og heita Nesjahreppur. Skiptingin skal fara fram undireins og amtmaður samkvæmt 2. gr. tilsk. 4. maí 1872 hefir tiltekið tölu hreppsnefndarmanna í hvorum hinna nýju hreppa og búið er siðan að kjósa f hreppsnefndirnar. Sveitarþyngsl- um þeim, er liggja nú á Bjarnaneshreppi, og eignum þeim, er hreppurinn á, taka hinirnýju hreppar við að söinu tiltölu og áður fylgdi Einholtssókn annarsvegar, og Bjarnanes og IIoITellssókn hinsvegar. Fari s\o, að síðan komi upp sveitarþyngsli í öðrum hvorúm hinna nýju hreppa, er eigi rót sína f fjelagsskap þeim, er staðið hefir milli þeirra að undanförnu, skal skipla þeim álögum jafnt milli hreppanna, og skal skera úr slíkuin málum á samciginlegum fundi beggja hreppsnefndanua. þetla er hjer með Ijáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiuingar og ráðstafanar. — Ilrjcf laiidsliöfðingja til amlmanmim yfir norður- og austurumdœminu um skaðabœtur fyrir g 1 ataðar peningasendingar með p6sti. — Með þóknanlcgum brjcfum yðar, herra amtmaður, frá 30. oktbr. f. á. og 23. febr. þ. á. meðtók jeg skýringar um 2 peningasendingar, sem komið hafði verið með norðurlands- pósli frá Iljarðarholli í Mýrasýslu siðustu ferð hans árið 1872, og voru í annari þeirra 22 rd. 43 sk., er sýslumaðurinn í Borgarfjarðarsýslu sendi sýslumanninum í Ilúnavatnssýslu sem skiptaráðanda í dánarbúi Stefáns Iljörleifssonar úr Miðfirði, er hafði drukknað það ár, en í hinum 15 rd., er sendir voru af hreppstjóranum í Reykhollsdalshreppi, Gísla Eggerts- syni, til prestsins á lívlabekk, sira Stefáns Árnasonar, og áttu að afhendast Sigurði Sig- mundssyni á Minni-þverá í Fljótuin; en hvorug sendingin komst til skila. Ilefi jeg síðan leilað frekari skýringar um þetta mál, og tjái nú herra amtmanninum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigendum það, er nú skal greina. Með því að áminnstar póstsendingar hafa sendar verið áður en tilskipun frá 26. febr. 1872 öðlaðist gildi, verða reglur þær, sem settar eru í 13. gr. nefndrar tilskipunar um skaðabólaskyldu póstsljórnarinnar og fyrningu þessarar skyldu, ekki notaðar ( máli þessu, og ekki verða heldur greiddar neinar skaðabœtur úr póstsjóði fyrir hinar glötuðn sending- ar; en þar scm það virðist nœgilega sýnt og sannað í málinu, að peningabögglar þeir, er hjer rœðir um, hafi verið sendir á slað með pósti frá Iljarðarholli, og að þeim hafi ekki verið skilað ( hendur þeim, er þeir áttu að fara til, frá póslafgreiðslunni á llnausum eða á Akureyri, af því þær fundust ekki í póslskrínunum eða pósttöskunuin, þegar póstur kom þangað, en aplur á móli hefir ekki orðið uppgötvað, hvernig peningabögglar þessir bali glatazl, á meðan þoir voru í vörzlum póslsljórnarinnar, þá hefi jeg leyfl eptir ut- vikum, að greiða inegi af Ije því, scm veill er með I6.gr. fjárlaganna til óvissra útgjalda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.