Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 123

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 123
117 1876 á yfirslandandi fjárhagstímabili, skaðabœtur fyrir báðar hinar glötuðu peningasendingar, alls 37 rd. 43 sk. eða 74 kr. 89 aur. Um leið og jeg sendi herra amlmanninum hjálagða ávlsun fyrir fje þessu, skai jeg þjón- ustusamiega biðja yður að sjá um, að sýslumanninum I llúnavatnssýslu verði greiddar af því 44 kr. 89 aurar, sem skiptaráðanda í dánarbúi framantjeðs Stefáns Djörleifssonar, og sira Stefáni Árnasyni 30 kr., og að senda mjer viðurkenningu þeirra beggja fyrir viðtöku þessara peninga. — Brjef landsliöfðingja til bœjarfógetam i Jteyhjavík um búskaj) liegniilg- arhússins. — Með þóknanlegu brjefl yðar, herra bœjarfógeti, frá 8. þ. m. meðtók jeg skýringar þær, er jeg hafði beðizt 31. júlí þ. á., snerlandi tilboð umsjónarmanns hegning- arhússins hjer f bcenum um að taka að sjer að kosta fœði fanganna gegnáOa. borgun fyrir hvern fanga á dag,og sjest af þessum skýringum, að fœðið hefir hingað til ekki kostað meira fyrir hvern 1 fanga, en 41 e. á dag, að frátöldum eldivið, er umsjónarmaðurinn gjörði sömuleiðis ráð fyrir að fá fyrir ekki neitt, ef hann tœki að sjer búskapinn fyrir áminnsta 50 a. á dag. Fyrir þvl vil jeg þjónustusamlega tjá yður, herra bœjarfógeti, til þóknanlegr- ar leiðbeiningar og birlingar fyrir hlutaðeiganda, að mjer þykir ekki ástœða lil að skipta sjer frekar af tjeðri beiðni, er hið fyrirhugaða fyrirkomulag mundi verða hegningarhúsinu að talsverðum kostnaðarauka, eptir því sem i'rá hefir verið skýrt. — Brjef landsliöfðillgja til cand. phil. Porleifs Jónssonar um styrlí til að kcnna hraðritun. — Út af beiðní yðar frá 13. þ. m. um, að yður verði veillur styrkur úr landssjóði tit að kenna ungum mönnum hraðritun, læt jeg yður hjer með vita, að jeg er fús á að veita yður af fje því, er getur um í 15. gr. fjárlaganna, hœfilega þókn- un fyrir hvern mann, er þjer kennið nefnda íþrótt, allt að 8 mönnum, og með því skilyrði, að slyrkurinn verði greiddur yður þegar kennslan er um garð gengin og hlutað- eigandi lærisveinar hafa sannað með prófi, að þeir sjeu orðnir svo leiknir í hraðritun, að þeir geti tekið að sjcr það verk, að bóka rœður á alþingi, ef þing það, sem kemur sarn- an I. júlí næsta ár, vill hafa hraðritara til þess. Anglýsiiig um almennar bnðanir sauðfjárins á lcláðusvœðinu. Með því að fundizt hafa kláðavollar bæði I einni rjelt í haust og um veturuætur á einum bœ, hvorttveggja á miðju svæði því, sem megn kláði fannst á I fyrra vetur, og þar sem ætla má, að tryggingarböð þau, er fyrirskipuð voru I fyrra, hafi verið framkvæmd á mjög hirðulausan og óáreiðanlegan hátt I ýmsum hreppum Borgarfjarðarsýslu, en ekki hefir verið mögulegt í sumar að halda uppi, svo að komið hafi verið í veg fyrir allar samgöngur milli Borgarfjarðarsýslu og sveitanna fyrir snnnan hana, heimagæzlu þeirri, er fyrirskipuð var ( tjeðri sýslu til að varna útbreiðslu fjárkláðans þaðan — hefi jeg álitið nauösynlcgt til þess að útvega sem mesta tryggingu fyrir, að kláðanum verði alveg útrýmt á velri þeim, er nú stendur yfir, að bjóða almennt bað á öllu sauðfjc á áininnstu svæði. Fyrir því skal hjer mcð skipað fyrir, eins og nú segir: I. Fyrir desembermúnaðarlok þcssa árs skal tryggilegt, öllum óþrifutn og kláða eyðundi t:u 14. nóv. 139 20. nóv. 13» 20. nóv. 134 30. nóv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.