Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 143

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 143
Stjórnartíðindi B 19. 137 1876 — Ágrip af brjefi ráðgjaíans fyrir Island til landshöfðingia um kennslutím- *<»0 ann vio presta skolann. — Stud. theol. [>orleifur Jónsson liafði sólt um að mega ganga uridir burtfararpróf frú prestaskólanum, cplir eins árs undirbúning þar; en ráðgjaOnn segir sjer hafi eigi þóttástœða til að fara þess á leit við hans hálign konung- inn, að sú bœn yrði veitt. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um a 1- 161 þingiskosningu. — í þóknanlegu brjcfi frá 17. apríl f. á. skvrðuð þjer, herra amt-25' núvl,r' maðnr meðal annars frá þvf, að verzlunarstjóri Jón Blöndal hefði verið kosinn alþingis- maður fyrir Skagafjarðarýslu, en þjer tókuð ekki fram, að hann hclði tekið við kosning- unni og sent kjörsljórninni viðurkenningu þá, er 12. grein tilsk. 8. marz 1813 mælir fyrir um. Með því að hinn kosni þingmaður gaf sig ekki fram á alþingi því, er átt var í fyrra, og heldur ekki hefir skýrt frá neinum forföllum, er hafi hamlað honum frá að koma á þingið, virðist liklegt, að hann hafi ekki viljað taka við kosningunni; og verð jeg þvl þjónnslusamlega að skora á yður, hcrra amtmaður, aö leita skýrslu kjörstjórans um það, hvort tjeður verzlunarsljóri Jón Blöndal hafi sent áminnsta viðurkenningu eða hafnað kosn- ingu þeirri, er hann hafði orðið fyrir. Staðfestist líkur þær, sem eru fyrir, að þingmað- nrinn hafi ekki viljað taka við kosningunni, verð jeg að skora á yður að hlutast til um, að ný kosning fari nógu tímanlega fram á öðrum alþingismanni fyrir Skagafjarðarsýslu í slað verzlunarstjóra Jóns Blöndals. — Ágrip af \tremur brjefum laildsllöfðingja til amtmannsÍM yfirsuður- og vestur- umdœminu um linun í afgjaldi af þjóðjörbum. — Með brjefum þessumjf)*®^. veitli laudshöfðingi samkvæint tillögum amtmanns og hlutaðeigandi umboðsmanns, að und- angengnum skoðunargjörðum, ábúöndum þjóðjarðanna Slýja, Eystri-Dalbœjar, Uppsala, Fag- urhliðar, Eystri-Tungu, ilátúna, I'ykkvabœjarklausturshjáleigu og Sauðhúsness, allra í Skapta- fellssýslu, linun þá í eptirgjaldi og þóknun, cr hjer greinir: Einari Ólafssyni á Slýjum .... 25 ál., Jóni Jónssvni á Uppsölum . . 8 ál., og Sveini Sveinssyni á Slýjum ... 5 — Ólafi Ólafssyni í Fagurhlið . . 16 — Sigurði Sigurðssyni á Eystri-Dalbœ . 20 — um árið í 3 ár, frá furdögum 1876, og skuli gjaldið reiknað að helmingi eptir meðalverði verðlagsskrár, en helmingurinn á 8 sk. alinin. Ábúendurnir á Slýjum höfðu nolið sömu landskuidar-linunur undanfarin ár, samkvæmt landshöfðingjabrjefi 23. april 1874, sbr. dóms- málastjórnarbr. 6. jan. 1868 og 13. okt. 1870', og sömuleiðis ábúendur Eystri-Dalbœjar, Uppsala og Fagurhliðar samkvæmt dómsmálastjórnarbr. 8. ágúst 18731, sbr. dstjbr. 9. júlí 18701 og 24.jan. 18711. Amlmaður hafði getið þess, að hann hefði skoðað jarðir þessar allar á embæltisferð sinni um Skaptafellssýslu 1874, og litizt svo á, scm full ástœða væri til að veila ábúöndunum umgetna landskuldarlinun; hafi jörðin Slýjar þá verið að kalla gjörspillt af saudfoki. Enn fremur fjekk : Stefán Ilöskuldsson á Sauðhúsnesi . 20 kr. Einar Gíslason á Eyslri-Tungu . 5 kr. og Jón Andrjess. á þykkvabœjarklausLhjál. 5 — Ureiðar Bjarnason á llátúnum . 25 — i þóknun fyrir sandmokstur af túnum ábýlisjarða sinna, og skyldi draga fje þetla frá jarð- argjöldum þeirra þetta fardagaár. Uafði fyrirhöfn Slefáns verið metin 100 dagsverk, Jóns 1) Tibindi um stjórnamálcíu Islaiuls III, 81, 103, 135, 649. Ilinn 30. iles. 1876.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.