Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 143
Stjórnartíðindi B 19.
137
1876
— Ágrip af brjefi ráðgjaíans fyrir Island til landshöfðingia um kennslutím- *<»0
ann vio presta skolann. — Stud. theol. [>orleifur Jónsson liafði sólt um að
mega ganga uridir burtfararpróf frú prestaskólanum, cplir eins árs undirbúning þar; en
ráðgjaOnn segir sjer hafi eigi þóttástœða til að fara þess á leit við hans hálign konung-
inn, að sú bœn yrði veitt.
— Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um a 1- 161
þingiskosningu. — í þóknanlegu brjcfi frá 17. apríl f. á. skvrðuð þjer, herra amt-25' núvl,r'
maðnr meðal annars frá þvf, að verzlunarstjóri Jón Blöndal hefði verið kosinn alþingis-
maður fyrir Skagafjarðarýslu, en þjer tókuð ekki fram, að hann hclði tekið við kosning-
unni og sent kjörsljórninni viðurkenningu þá, er 12. grein tilsk. 8. marz 1813 mælir
fyrir um. Með því að hinn kosni þingmaður gaf sig ekki fram á alþingi því, er átt var í
fyrra, og heldur ekki hefir skýrt frá neinum forföllum, er hafi hamlað honum frá að koma
á þingið, virðist liklegt, að hann hafi ekki viljað taka við kosningunni; og verð jeg þvl
þjónnslusamlega að skora á yður, hcrra amtmaður, aö leita skýrslu kjörstjórans um það,
hvort tjeður verzlunarsljóri Jón Blöndal hafi sent áminnsta viðurkenningu eða hafnað kosn-
ingu þeirri, er hann hafði orðið fyrir. Staðfestist líkur þær, sem eru fyrir, að þingmað-
nrinn hafi ekki viljað taka við kosningunni, verð jeg að skora á yður að hlutast til um,
að ný kosning fari nógu tímanlega fram á öðrum alþingismanni fyrir Skagafjarðarsýslu í
slað verzlunarstjóra Jóns Blöndals.
— Ágrip af \tremur brjefum laildsllöfðingja til amtmannsÍM yfirsuður- og vestur-
umdœminu um linun í afgjaldi af þjóðjörbum. — Með brjefum þessumjf)*®^.
veitli laudshöfðingi samkvæint tillögum amtmanns og hlutaðeigandi umboðsmanns, að und-
angengnum skoðunargjörðum, ábúöndum þjóðjarðanna Slýja, Eystri-Dalbœjar, Uppsala, Fag-
urhliðar, Eystri-Tungu, ilátúna, I'ykkvabœjarklausturshjáleigu og Sauðhúsness, allra í Skapta-
fellssýslu, linun þá í eptirgjaldi og þóknun, cr hjer greinir:
Einari Ólafssyni á Slýjum .... 25 ál., Jóni Jónssvni á Uppsölum . . 8 ál., og
Sveini Sveinssyni á Slýjum ... 5 — Ólafi Ólafssyni í Fagurhlið . . 16 —
Sigurði Sigurðssyni á Eystri-Dalbœ . 20 —
um árið í 3 ár, frá furdögum 1876, og skuli gjaldið reiknað að helmingi eptir meðalverði
verðlagsskrár, en helmingurinn á 8 sk. alinin. Ábúendurnir á Slýjum höfðu nolið sömu
landskuidar-linunur undanfarin ár, samkvæmt landshöfðingjabrjefi 23. april 1874, sbr. dóms-
málastjórnarbr. 6. jan. 1868 og 13. okt. 1870', og sömuleiðis ábúendur Eystri-Dalbœjar,
Uppsala og Fagurhliðar samkvæmt dómsmálastjórnarbr. 8. ágúst 18731, sbr. dstjbr. 9. júlí
18701 og 24.jan. 18711. Amlmaður hafði getið þess, að hann hefði skoðað jarðir þessar
allar á embæltisferð sinni um Skaptafellssýslu 1874, og litizt svo á, scm full ástœða væri
til að veila ábúöndunum umgetna landskuldarlinun; hafi jörðin Slýjar þá verið að kalla
gjörspillt af saudfoki. Enn fremur fjekk :
Stefán Ilöskuldsson á Sauðhúsnesi . 20 kr. Einar Gíslason á Eyslri-Tungu . 5 kr. og
Jón Andrjess. á þykkvabœjarklausLhjál. 5 — Ureiðar Bjarnason á llátúnum . 25 —
i þóknun fyrir sandmokstur af túnum ábýlisjarða sinna, og skyldi draga fje þetla frá jarð-
argjöldum þeirra þetta fardagaár. Uafði fyrirhöfn Slefáns verið metin 100 dagsverk, Jóns
1) Tibindi um stjórnamálcíu Islaiuls III, 81, 103, 135, 649.
Ilinn 30. iles. 1876.