Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 49

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 49
37 1881 — Brjel’ landshöfðingja til amtmannmis t/fir xuður- or/ vest.urnmdœminu um gj styrk til að kanpa jarðyrkjuverkfæri. — Samkvæmt tillögum yðar, herra aratraaður, 2. febr. fyrir hönd amtsráðsins í brjefi frá 27. f. m. samþykkist hjer með, að jarðyrkjumaður Guðjön Guðmundsson fái af fje því, sem ætiað er til eflingar búnaði árið 1881 í vestur- umdœminu 200 kr. styrk til að kaupa jarðyrkjuverkfœri. — Brjeí’ landsliöfðingja fil amtmannxins yfir snður- or/ vrs/urumdœminu uin 32 greptrnn sjállsbana. — í brjefi frá 5. október f. á. hafið þjer, herra amtmaður, skýrt 2. febr. mjer frá, að sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu hafi að áskildu samþykki amts- ins leyft að jarða í kirkjugarði og með venjulegum helgisiðum lík af manni nokkrum, er hafði fyrirfarið sjer með því að drekkja sjer í ánni Hvítá á síðastliðnum vetri, en að sýslumaður hafi þ<5 verið í nokkrum vafa um, hvort slíkur úrskurður af hálfu yfirvalds- ins væri nauðsynlegur, og því óskað leiðbeiningar í þessu tilliti. Fyrir því vil jeg tjá yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiniugar og birtingar fyrir hlutaðeiganda sýslumanni, að jeg er yður samdóma um, að hinar eldri ákvarðanir um greptrun þeirra manna, er bana sjálfum sjer, sjeu fallnar úr gildi með 310. gr. hegningarlaganna, er nemur úr lögum 2—10—4 danskra laga Kristjáns kon- ungs V., að því er snertir þá, sem fyrirfara sjálfum sjer, og 6—6—21 sömu laga, og þurfa prestar því eptirleiðis ekki að leita yíirvaldsleyfis til að syngja yfir og kasta rnold á lík sjálfsbana. Aptur á mót er það vitaskuld, að prestar mega ekki án leyfis yfir- valds jarða neinn mann, sem grunur getur verið um, að liafi beðið bana af völdum annara, og að þeir því, þegar spurning verður um að jarða mann, sem misst, hefir líflð á sviplegan eða voveiflegan hátt,, verða að sjá um, að slík rannsókn, og getur um í 33. greih reglugjörðar fyrir hreppstjóra frá 29. apríl 1880, fari fram, fyr en jarðað er, og ber sýslumönnum að hafa eptirlit með, að þessu verði gegnt. — Brjef landshöfðingja ti/ sti/ttsyfirvri/douun um styrk til barnaskóla. — Að jeg 33 hafi af upphæð þeirri, sem ákveðin er í 12. gr. C. 7. fjárlaganna til styrktar handa 4. febr. barna- og alþýðuskólum fyrir árið 1880 veitt neðannefndan styrk þeim skóluin, er hjer greinir: 1. Báðum barnaskólunum í Stokkseyrarhreppi................................... 300 kr 2. Barnaskólanum í Rosmhvalaneshreppi....................................... 300 — 3. Barnaskólanum í Yatnsleysustrandarhreppi . :............................. 300 — 4. Barnaskólanum í Akraneshreppi............................................ 300 — 5. Barnaskólanum í Seltjarnarneshreppi...................................... 300 — 6. Barna- og alþýðuskólanum í Flensborg við Hafnarfjörð: hinum fyrgreinda............................................. 300 kr. og alþýðuskólanum............................................ 200 — 500 7. Barnaskólanum á Akureyri................................................. 300 — °£ að jeg hafi sent hlutaðeigöndum ávísanir til greiðslu á st.yrk hvers þeirra fyrir sig jarðabókarsjóði, það er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar °g birtingar, eins og það eru einnig tilmæli mín, að lagt sje fyrir hlutaðeigendnr, að senda hingað sannanir fyrir því, að styrkur sá, sem skólunum er heitinn úr hlutaðeig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.