Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 67

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 67
55 1881 — Brjef ráðgjafaus fvrir Jslaiul til lundshnfbimjja um gufuskipsferðir. — Eptir að 54 ráðgjafinn hafði meðtekið þöknanlegt brjef yðar, lierra landshöfðingi frá 26. nóv. f. á. var 14. jan. stjdrn liins sameinaða gufuskipafjelags send uppástúnga til ferðaáætlunar fyrir gufuskip þau, er gánga eiga milli Kaupmannahafnar, Leiths, Færeya og íslands árið 1881, og var í henni tveimur sumarferðum póstgufuskipsins Phönixar komið fyrir á þann hátt, að lteykjavík var sá staður, sem skipið átti fyrst að koma á ogsíðastfara frá á íslandi, svo að alþingismennirnir bæði gátu tekið sjer far með skipinu til alþingis og hcim til sín aptur, en hinsvegar strandferðir skipsins ekki takmörkuðust að neinu fyrir það, sömuleiðis var þar einnig tekið tillit til aðalatriða þeirra, sem þjer höfðuð tekið fram í fyrnefndu brjeli yðar. Eptir að gufuskipafjelagið hafði eins og sjá má af meðfylgjandi brjefi' fallizt á fyrtjeða uppástúngu með 2 óverulegum breytingum, hefir ráðgjafinn samþykkt hina þannig breyttu ferðaáætlun. Hið framanskráða er bjer með þjónustusamlega tjáð yður. herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, um leið og hjer viö leggjast nokkur preutuð exemplör al' tjeðri ferðaáætlun, sem og af skrá þeirri, sem samin hefir verið yfir fiutningseyri farþega. ALþlNGISMANNAKOSNlNGAR. Ilinn 1. dag scptcmboi'mánaðar 1880 í Reykjavik yfirkcnnari Halldór K. Friðriksson R. I). mcð 80 atkvæðuin af 84, cr á kjörfundinum voru greidd; 7. s. m. í Skagafjarðarsýslu hroppstjóri Friðrik Stefánsson mcð 78 og landritari Jón Jónsson moð 59 af 108 atkvæðum; 10. s. m. í Eyjafjarðarsýslu síra Arnljótur Ölafsson og dannebrogsmaður Einar Ás- mundsson á Nesi, hvor um sig mcð 80 atkvæðum; 13. s. m. í Snæfelisness- og Ilnappadalssýslu kaupmaður Holger P. Clauscn með 133 af 194 atkvæðum. S. d. í Suðurmúlasýslu kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson mcð 37 og ritstjóri Jón Ólafs- son með 27 af 43 atkvæðum; 1) I brjcfi þessu, sem hið samcinaða gufuskipafjolag hcfir ritað ráðgjafanum fyrir ísland 30. dcsbr. 1880 segir svo: Með brjefi ráðgjafans frá 23. }>. m. mcðtókum vjer ferðaáætlun yfir gufuskipaferðirnar milli Hanmerkur og Islands árið 1881, sem vissulega cr talsvcrt öðruvísi, cn vjerhöfum iagt til; en samt sem áður föllumst vjer á frumvarp það, cr oss hefir vcrið scnt, mcð þeim breytingum, sem nú skal greina. 1. Vjer ætlum það moð öllu ótiltœkilegtaðgjörallorðeyriað komustað skipanna.fyr en búið er að fá uppdrátt yfir innsiglinguna þar, svo að sagt verði með vissu, hvort þángað verði komizt án þess að stofnasjer í allt of mikla hættu, og því voröum vjer að vora fastir á því, að Skagaströnd sje sett i forða- áætlunina i staðinn fyrir Borðeyri. 2. það er og alsendis óráðlegt að láta Fönix koma við á Berufirði á ferð þeirri, er byrjar 1 Reykjavík 7. júní, og cr einkutn enginn tími afgangs til þessa, því það er ákveðið, að skipið akuli hefja heimferð sina frá Scyðisfirði, daginn eptir, að þab kemur þangað, 17. iúní; og vjer vcrðum I>ess vcgna einnig að fara fram á, að skipið komi ekki við á Berufirði í þessari ferð. það ætti að royna að haga strandsiglingunum umhverfis Island, þannig að þær yrðu svo roglu- hundnar sem framast er auðið, og því or undanfœrsla vor frá að láta skip koma við á Borðcyri og á herufirði á nefndri ferð byggð á því, að koma skipsins á þessa 2 staði cfaiaust myndi eptir því, sem I>ur til hagar, orsaka þá miður œskilega óreglu cða óvissu á ferðum skipsins, sem hingað til hefir orðið ^omizt hjá, og hvorki væri ákjósanlog fyrir almenning, póststjórnina á Islandi njo fyrir hið háa stjórn- arráö. Að öðru leyti höfum vjor að eins breytt á ýmsum stöðtim einstöku burtfarar tímum, sem oemur 1. eða 2. dögum, og or það nauðsynlegt af ýmsum ástœðum, og með því vjcr búumst við, að hið aa stjórnarráð muni fallast á, að liið framanskráða sje á góðuin rökum byggt, látum vjer nú prenta orðaáætluna þannig, að hún vorði send með Fönix hjcðan 15. janúar næstkomandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.