Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 71

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 71
59 1881 gjald af síld, er útlendingar, sem hafa sezt að hjer á landi, veiða á þilskip sín eða báta 59. á fjörðum landsins, eða í landhelgi, þegar síldin er söltuð niður úti í skipunum. 23. maí. Fyrir því vil jeg vísayður til brjefs míns frá26.júlí 1880(13.115.), þar sem tekið er fram, að það sjáist af alþingistíðindunum fyrir 1871 samanbornum við tíðindi um stjörn- armálefni íslands III. bls. 280, að tilskipun 12. febr. 1872 einnig nái til síldarveiða, og jafn- framt bœta því við, að orðin í 1. gr. þessarar tilskipunar «og þar er lagður á land» að minni ætlun eiga ekki aðeins við sjálft landið en einnig við landhelgi. Tilskipunin, sem ákveður, að spítalagjald skuli greiða af umrœddum fiskiafla, hvort heldur aflinn er vork- aður eða seldur óverkaður, og hvort heldur aflinn er ætlaður til neyzlu í landinu sjálfu eða til útflutnings, gefur ekkert tilefni til að gjöra greinarraun á því, hvort fiskurinn er verkaður á skipi í landhelgi, og má skoða slikt skip sem part af landi því, er það stend- ur í sambandi við, eða hvort hann er verkaður á fasta landinu sjálfu. pað er heldur eigi hin minnsta ástœða til að hyggja, að löggjöfin hafi viljað undanþiggja útlendinga, er hjer hafa sezt að, frá því gjaldi, sem hvílir á öllum öðrum íbúum landsins, jafnvel þó þeir hagi því svo, að hiun veiddi fiskur sje saltaður niður ura borð í skipi, þegar aflinn þó er Huttur út lijeðan af landi. þetta & s.ícr sta^ um a^an Þann fisk, sem er veiddur eða verkaður í landhelgi; en allt annað á sjer stað um fiskiveiðar, sem stundaðar eru fyrir utan land- helgi af útlendum veiðimönnum, sem aðeins liafa lcyfi til að leita hafnar á fjörðum lands- ins, þegar nauðsyn krefur. Lögin frá 17. des. 1875 (A. 28.) sbr. tilsk. um fiskiveiðar útlendinga við ísland 0. fi. 12. febr. 1872, eiga við liinar síðarnefndu fiskiveiðar, þar sem hinsvegar tilskipunin um spítalagjald af sjávarafla verður að ná til allra fiskiveiða landsbúa, undan- tekningarlaust, og án tillits til, hvar og hvernig þær fara fram, og verður að groiða spítnlagjald af aflanum, þegar hann er fluttur að landi, hvort sem liann er lagður á fast land eða á skip í landholgi. — Brjef landshöföingja til nmtmannsins t/fir nortinr- ot/ nustnrnmdæminn uin 60. 8ýslusjóðsgjald af brennisteinsnámuin. — Út af fyrirspurn sýslumannsins í þingeyjar- 25. maí. sýslu, hvort Helgastaðahreppur eða Skútustaðahroppur eigi að greiða sýslusjóðsgjald af brennisteinsnámunum í þingeyjarsýslu, hafið þjer, herra amtmaður, í þóknanlegu brjeíi frá 15. janúar þ. á. skýrt mjer írá, að enginn vafi geti verið um það, að námar þessir liggi innan Skútustaðahrepps, því þeir hafi verið seldir frá jörðunni líeykjahlíð og sjeu innan henn- ar landamerkja. þótt nú svo undarlega hafi tiltekizt, að námar.þessir sjeu taldir í jarða- bókinni frá 1861 aptan við Helgastaðahrepp og ekki Skútustaðahrepp, fáið þjer ekki sjeð að jarðabókin fyrir þetta gjöri eða geti gjört neina breytingu á takmörkum þessara sveit- arfjelaga, því það hafi alls ekki verið tilgangur hennar. Eins og þjer því álítið það sjálfsagt, að Skútustaðahreppur en ekki Helgastaðahreppur geti lagt sveitarútsvar á þá sem grafa brennistein úr námunum samkvæmt leigusamningi 13. apríl 1872, jiannig sjáið þjer ekki betur en, að Skútustaðahreppur eigi að greiða gjaldið af þeim til sýslusjóðs °g ekki Helgastaðahreppur, sem í ongu sambandi stendur við þessa náma. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að jeg er a'vog samdóma því, sem þjer þannig hafið tekið fram. Brjef landshöfiiingja ti/ nmlmnnnsins yfir nordur- oy nnstnrumdœminu um 61. '‘áuaðarskólagjald af eyðijöröum. — Eptir að liafa meðtekið þóknanlegt álit amtsráðs- 27. maí.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.