Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 79
67 1881 þegnlegast bónarbrjef, þar sem N. N. fer þess á leit að mega eiga stúlkuna A. A.; en 75 með konungsbrjeli frá 17. febrúar f. á. var hann skilinn við konu þá, er hann þá átti, 15. júl(, og lionum veitt leýfi til að ganga í nýtt hjónaband, þó ekki með nefndri stúlku, er hann hafði orðið hórsekur með. Af þessu tilefni er yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að það sjáist af skýringum þeim, er fvlgdu bónarbrjefi N. N. um hjónaskilnað, að lyrverandi kona haus hati 1879 án nœgilegrar ástœðu farið frá lionum og neitað því að koma aptur, og að hún hati 1875 án samþykkis hans farið úr landinu, og getur því ráðgjafinn ekki betur sjeð, en að N. N., þegar hann 1877 varð hórsekur, hafi liaft löglega ástœðu til að heimta skilnað. Hin 17. gr. auglýsingar frá 22. febrúar 1875 sbr. við konungsúrskuið 25. maí 1844 virðist því að innihalda heimild fyrir yður fi! þess að gefa út hið nauðsynlega leyfisbrjef «ad mandatum». — Brjef ráðgjafans fyrir ísland tif l<ni<lsliöfðhif/ju urn borgun l'yrir þýðingar á 76 dönskn. — í þóknanlegu brjefi frá 15. janúar þ, á. hafið þjer, herra landshöfðingi, lagt 20' fyrir ráðgjafann til úrlausnar fyrirspurn frá sýslumanninum í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu um, eptir hvaða reglum beri að borga þýðingar af íslenzku á dönsku á skjölum. sem óskað er, að hann gefi út sem notarius publicus eða yfirvald, sem og, hvort borgun- in eigi að tilfalla valdsmanni, eða hvort hana skuli álíta sem aukatekjur, er renni í landssjóð samkværnt lögum 14. desember 1877. 1. gr. Með þessari fyrirspurn er að líkindum ekki liaft tillit til þeirra útlegginga, sem valdsmenn eiga eptir hinum gildandi reglum samkvæmt brjefi innanríkisstjórnarinnar frá 14. júlí 1854 að láta fylgja íslenzkum skjölum þeim, sem ætlað er til, að verði send ráðgjafanum, og ekki heldur til útlegginga á rjettargjörðum, sem nota skal í hæstarjetti, þegar málum er skotið þangað af liendi hins opinbera, og má í því tilliti, eins og þjer í nefndu brjefi yðar takið fram, álíta þær ákvarðanir, sem nú standa, fullnœgjandi. Spurningin verður þar á móti að eiga við útleggingar á rjettarskjölum, þar á meðal strandreikningum og skjölum 0g prófseptirritum snertandi skipströnd, 0g við þýðingar á rjettargjörðum í einkamálum, þegar einstakir menn beiðast þeirra. Iláðgjafinn er yður samdóma um það, að í slíkum málum megi sitja við það, sem ákveðið er í 54. grein aukatekjureglugjörðarinnar 10. sept. 1830 um aðgang ein- stakra manna til gegn gjaldi, er rennur í landssjóð, að fá vottorð notarii publici um, að þýðingar rjettarskjala sjeu rjettar, og við reglur þær, er gilda um staðfestingu yfir- dómsins á þýðingum rjettargjörða í einkamálum. Með tilliti til þess, að valdsmönnum er ekki skylt eptir hinum gildandi lögum að semja útleggingar. er einstakir menn beiðast, hafið þjer í fyrnefndu brjefi yðar hreift því, hvort ekki væri ástœða til að gjöra þá breytingu, að það sje gjört valdsmanni að skyldu að framkvæma slíkt starf, ef hann er beðinn um það, og að ákveðið sje, hve há borgunin megi vera, t. d. 1 eða 2 lcr. hæst fyrir örkina. En það er nú hvorttveggja, að skuldbinding til að annast útleggingar, cr ein- stakir menn beiðast, virðast liggja fyrir utan hin eðlilegu takmörk embættisstarfa valds- lr|anna, enda hlýtur ráðgjafinn að vera á þeirri skoðun, að ekki sje ástœða til að leitast yið að fá lagaheimild þá, sem líklega mvndi nauðsvnleg, til að lögleiða ákvörðun þess efnis, sem þjer, herra landshöfðingi, farið frain á. það getur varla orðið örðugt að fá ’slenzku lagða út á dönsku, og þar að auki er liætt við, að ákvörðun um, hvað mest
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.